Morgunblaðið - 17.08.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.08.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAfclÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977 R Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn nil 21. marz — 19. aprfl Flýttu þér hægt. það er betra að vera lengur að hlutunum, en að gera vitlevs- ur. Heima fyrir hfða þin næg verkefni. Nautið 20. aprfl - - 20. maf Vandamá! sem upp kuma i dag verða öll tengd fjármálum á einn eða annan hátt. Reyndu að kuma hetra skipulagi á hók- haldið. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þú kannt að lenda i einhverjum deilum heima fyrir i dag. Reyndu að vera þolin- múður ug skilningsrikur. það hurgar sig. Krabbinn 21. júní — 22. júlf Reyndu að verða þér úti um upplýsingar varðandi verkefni sem þú vinnur að. Annars kanntu að lenda ansi aftarlega á merinni Rí Ljónið 23. júif — 22. ágúst Þú færð sennilega nokkuð gúða hugmvnd og hikaðu ekki við að koma henni i framkvæmd. IVIundu að hika er sama og tapa. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Hlutirnir ganga ekki alveg eins og til var ætlazt f dag. En reyndu að æsa þig ekki upp við samstarfsmenn þfna. það gerir aðeins illt verra. Gí’WI Vogin W/lirá 23. sept. 22. okt. Mundu að ekki er allt sem sýnist. Taktu engar ákvarðanir án þess að ráðfæra þig við maka þinn eða foreldra. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Hamingjan virðist á næsta leiti. Skiptu þér ekki af fjármálum annarra, þú átt nóg með þín. Vertu heima f kvöld. 1Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Það verður sennilega nokkuð erfitt fyrir þig að ákveða hvað þú átt að gera í dag. Láttu ekki skapvonzku þfna bitna á öðr- rdRl Steingeitin 22. des. — 19. jan. Hvort sem þér líkar pað betur eða verr. nevðistu til að gera brevtingar á áætlun- um þinum. En þær eiga e.t.v. eftir að koma þér til góða. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér veitir ekki af að reyna að stækka sjóndeildarhring þinn. Þröngsýni getur aldrei orðið til góðs. Vertu heima f kvöld. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Haltu þig við hluti sem þú kannt. þú ert ekki nógu vei vakandi til að byrja á einhverju flóknu. Kvöldið verður rólegt. vi*x v*Mv: WXvMv TINNI Hér Jczmur farþ eq/ m/nn, hr. Olív-eira dos F/cjúra, Portúqa! ' Góían daq\~lC~\ G/edur m/g jrirjr^—^ r I alveg sénfakieft Má eg mat/arneá þe/m úrva/i , varninq/ sem eg héf /neðferðis ah/ag/leqa /ácfu ve á eg syna. , há /sb/nd/m//r / b//um reqn- boqcms skraut- lequstu rósa- /íti tum. ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN SMÁFÓLK Mér Ifður eins og sfmavfr!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.