Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGÚST 1977 BL.ÖÐ OG TIMARIT I DAG er fimmtudagur 18 ágúst. sem er 230 dagur árs- ins 1977. 18 vika sumars Árdegisflóð i Reykjavík er kl 08 22 og siðdegisflóð kl 20 39. Sólarupprás i Reykja- vík er kl 05 27 og sólarlag kl . 21 34 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 05 02 og sólarlag kl 21 28 Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 32 og tunglið er i suðri kl 1 6 24 (íslandsal- manakið) Og þegar ég er farinn burt og hefi búið yður stað, kem ég aftur og mun taka yður til min. til þess að þér séuð og þar sem ég er. (Jóh. 14,3.) |KROSSGÁTA LARfcTT: 1. masa 5. fæða 6. hlýju 9. suðar 11. samhij. 12. svelgur 13. kurn 14. gyðja 16. forföður 17. spyr. LÓÐRÉTT: 1. kænni 2. slá 3. saurg- aðir 4. tðnn 7. skoðaði 8. jarða 10. til 13. elskar 15. fvrir utan 16. snemma. LAUSN A SIÐUSTU LARÉTT: 1. mord 5. rá 7. auð 9: ÖE 10. snauOi 12. la 13. nam 14. án 15. natin 17. snar LÖÐRÉTT: 2. orða 3. rá 4. haslinu 8. reima 8. una 9. óða 11. unnin 14. áts 16. NA Björgvin bæjarstóri, norræna Sveitarstjórnarmál, 3. tbl, 1977, er nýútkomið. Flytur blaðið m.a. efnis forustu- grein, „Það er raunsæið, sem gildir“, eftir Pál Lín- dal. Lárus Ægir Guðmundsson, sveitar- stjóri, skrifar grein um Skagaströnd, Sæmundsson, grein um menningarviku í Kópavogi og Helga Ölafsdóttir, bóka- vörður, um hljóðbókaþjón- ustu á tslandi. Grein er um dagvistarheimili í Reykja- vik eftir Berg Felixson, framkvæmdastjóra Barna- vinafélagsins Sumargjafar, önnur um rekstur fyrir- tækja á Austurlandi, eftir Eggert Agúst Sverrisson, viðskiptafræðing, og loks skrifar Hannes J. Valdi- marsson, verkfræðingur, grein, sem hann nefnir nýjungar í flutningatækni. Birtar eru fréttir úr Bæjar- hreppi i Strandasýslu, frá Samtökum sveitarfélaga á Austurlandi, frá Hafna- sambandi sveitarfélaga og frá stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem gefur út Sveitarstjórn- armál Það er 56 bls. að stærð. 1-FFtÉTTIFI 1 FLÓAMARKAÐUR til styrktar æskulýðs- starfinu verður hald- inn á Hjálpræðis- hernum föstudaginn 19. ágúst nk. frá 10—12 og 13—19. FRÁ HÖFNINNI ] í gærmorgun kom v- þýzka skemmtiferðaskip- ið Evrópa til Reykjavík- ur, og liggur í Sunda- höfn. Frá Reykjavík fóru síðdegis í fyrradag Hekla, Baldur og Dísar- fell öll á ströndina. Tog- arinn Ögri fór á veiðar þá um kvöldið. Rúss- neskt flutníngaskip, Gravana, kom í Sunda- höfn í gær og hafði inn- byrðis smokkfisk í beitu. Þá komu tvö sovésk rannsóknarskip, Elton og Krílon. Tungufoss kom af ströndinni i gær, og i dag eru væntanleg Laxá og togarinn Bjarni Benediktsson, og Lax- foss fer frá Reykjavík í dag. GHuMO --------- Vísindamönnum hefur nú tekizt að framleiða benzín úr notuðum hjól- börðum — vonandi styttist í að þeim takist að hagnýta aukakílóin til sömu nota!! ást er... ... að taka biðinni með jafnaðargeði. TM Reg. U.S. Pat. Off.—All right* reserved © 1977 Los Angeles Tlmes MINNINGAKORT Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Þorsteinsbúð Vesturbæjar Apóteki Garðs Apóteki Háaleitis Apóteki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts Jóhannesi Norðfjörð h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5 Bókabúð Olivers, Hafnarfirði Ellingsen h.f., Ánanaust- um, Grandagarði, og PEi\irvjA\/ii\im Spánn Þessar þrjár spænsku stúlkur langar til að við- halda enskukunnáttu sinni með því að skrifast á við islenzka pilta á aldrinum 18—20 ára: Angeles Sors, C/ San Pascual Bailón 4, 30—2a, Barcelona (16), Spain. Emilia Perez, C/ Concep- ción Arenal 15, Barcelona (16), Spain. Teresa Robles, Avda Meridiana 309, 60—la, Barcelona (16), Spain. Frakkland. 24 ára gamall sögu- og landafræðinámsmaður við Bordeaux háskólann óskar eftir pennavinum hér. Nafn og heimilisfang er: Mattern Luc, Résidence Rosiers-Bellevue, Al, 33170 Gardignan, France. Argentína. Langi yður að eignast pennavin í Argentinu þá hafið samband við: Carlos Hernan Palazzo, Av. Pueyrredon 1217—40. p, 1118 — Buenos Aires, Argentinio, South America. Pólland: Mr. Irena Sienka, P.O.Box—3, 30—681 Krakow—47, Poland. Hún skrifar á ensku. Á Möltu: Miss. Spira Formosa, 20 Alexander Lane Zejtun, Malta. Noregi: Miss Margret Decker, Skijelfjord, N—8380, Ramberg, Norge. Holland: Miss H.J.C. Hel- mond, Stadhonderslaan 22, 1213 AH Hilversund, Hol- land. England: Joan Bridges, 47 ára — óskar eftir penna- vini á svipuðum aldri — konu. Utanáskriftin er Mrs. Joan Bridges Nina Tal. 181 Mxkean Road, Old- bury, Warley, West Midlands, England. I)A(»ANA frá og med 12. til 18. ágúst c»r kvöld- og nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hór segir: I LALGAVEGSAPÓTEKI. en auk þess er HOLTS APÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. —LÆKNASTOEUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á GÖNGLIDEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230 Göngudeild er lokuó á helgidögunt. A virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma L/EKNA FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aóeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍÍVISVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafól. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi med sér ónæmisskfrteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16og kl. 18.30—19.30. Hvftahandsð: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- Heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- Jtaii: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeiid er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrfhgsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — ' laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffiisstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAÉN ISLANDS O U I IM SAFNHÚSINU Via HverfisKölu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumars(ninK þeirra Jiíhanns Briem. SiKuróar Sitfurðssonar og Steinþnrs Sifturðssonar. er opin daKleKa kl. 14—19 fram lil 11. áKúst. BOROARBOKASAÉN REYKJAVlKÚR: AÐALSAFN — tJtlánsdeild. Þinghollsslræti 29a, sfmi 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborús 12308 f úllánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGÉM. AÐALSAFN — Leslrarsalur. Þinghollsstræli 27. slmar aóalsafns. Eflir kl. 17 slmi 27029. Mánud. — föslud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. I ágúsl verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokað laugard. og sunnud. LARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þinghollsstræti 29a. slmar aðalsafns. Bðkakassar lánaðír skipum. heilsuhælum og slofn- unum. SÓLHEIMASALN — Sólhcimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM. frá 1. maf — 30. sepl. BÓKIN HLIM — Sðlheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvatlagötu 1, slmi 27640. Mánud. — fiistud. kl. 16—1». BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólahókasafn slmf 32975. LOKAD frá 1. maí — 31. ágúst. BUSTA»ASAÉN — Búslaðakirkju. sími 36270. Mánud. — föslud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. frá 1. mal — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sfmi 36270. BÓKABlLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúsl. ÞJÓÐMINJASALNIÐ er opið alia dag vikunnar kl. 1.30—4 síód. fram til 15. september n.k. BÖKASALN KÖPAVOGS I Félagshermilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LiSTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mín. yfir hvern heilan tfma og hálfan, milli kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, í júnf, júlf og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 sfðd. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Ferþrautarmót verður háð hér á sunnudaginn kemur og munu keppendur verða fjórir, eða jafnvel fleiri. Ferþrautin er þannig, að hver keppandi verður að hlaupa 1000 metra, hjóla 1000 metra, róa 1000 metra og synda 1000 metra, og hafa lokið þessu öllu á einni klukkustund. Hlaupið hefst hjá Barónsstíg og endar f Kolasundi. Þar stíga keppendur á hjól og hjóla vestur á Vesturgötu og alla leið niður að sjó fyrir vestan Granda- garð. Þaðan róa þeir út að Sundskála og ste.vpa sér þar í sjóinn til sunds. Sá sem le.vsir þessar fjórar þrautir á tilsettum tíma, eda reynist fræknastur ef fleiri ná tíma, fær að verðlaunum hinn fagra ferþrautarbikar, sem keppt var um f fyrsta sinn í fyrra. — Handhafi hans er Jóhann Þoriáksson. — Samtfmis fer fram sundmót úti hjá Sundskálanum. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENCISSKRANING NR. 155 — 17. ágúst 1977 l i íoo Linln* Kl. 12.00 1 Randarlkjadollar Slrrlingspunri Kanadadollar Danskar krónur 100 Nurskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnskmörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svlaan. trankar 100 Gyllittt 100 V.-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Auslurr. Seh. 100 Escudos 100 Peselar 100 Ven Kaup Sala 198,00 198,50 344,75 345,65* 184,10 184,60* 3295,50 3303,80* 3755,35 3764,85* 4497.95 4509,35* 4910,70 4923,10* 4028,45 4038,65* 555.20 556,60* 8134.30 8154.80' 8044.85 8065,15» 8512.10 8513.60« 22,41 22,47* 119»,30 1202,30* 511.05 512,95* 233,85 234,45* 74,32 74.51* * Breyting fri slónslu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.