Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAG.UR 18. AGÚST 1977 ■ MA blMAK ÍO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 " 2 1190 2 11 38 ■ k II I ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTIG 31 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga. simi 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabilar og jeppar. (~Qeyhsoðim simgufi i lnádegm BERGSTAÐASTR>íTI 37 SIMI 21011 Bifreiðasala Notaðir bílartil söki Nýir bílar Nýr Willys 1400 GL. Notaðlr bilar á góðum kjörum Peugeot 404 dlesel '74 elnkabill. Fiat 128 rally 74 Hornet 2ja dyra sjálfskiptur •74. Hillman Hunter ’74 Allt á sama stað EGILL, VILH J ALMSSON HF Laugavegi 118-Sími 157CX) . Útvarp ReykjavíK FIMVITUDKGUR 18. áKÚst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Komdu aftur, Jenny litla“ eftir Margaretu Strömstedt (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson kynnir skýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Orazio Frugoni, Eduard Mraxek og Pro Musica hljóm- sveitin I Vín leika Konsert I E-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn; Hans Swarowsky stj. / Fílharmoníusvcitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 1 í O-dúr eftir Franz Sehubert; Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrararnir" eftir Leif Panduro. Örn Olafsson les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Miinchen leikur Tvö sinfónísk Ijóð eftir Bedrich Smetana; Rafael Kubelik stjórnar. Konsertgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur Svftu nr. 2 „Dafnis og Klói“ eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stjórnar. NBC Sinfóníuhljómsveitin leikur „Furutré Rómaborg- ar“ hljómsveitarverk eftir Ottorino Respighi; Arthur Toscanini stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Daglegt mál. Gfsli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Armann Halldórsson safnvörður talar um Dyrfjöll. 20.05 „Fremur hvftt en himin- blátt" — trío fyrir klarí- umm FÖSTÚDAGUR 19. ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.30 Konungur sjófuglanna Brezk hcimildamynd um albatrosinn. Vænghaf þessa tignarlega fugls verður allt að fjórum metrum, og hann getur náð 80 ára aldri. Þýðandi og þulur EUert Sigurbjörnsson. 20.55 Reykjavfk og hyggða-! stefnan úmræðuþáttur. j Stjórnandi Bergur Guðna- j son lögfræðingur. 21.45 Útlaginn V _______________ Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1975, byggð á sögu eftir Fdward Fverett Hale. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk Cliff Roberts- son, Robert Ryan, Beau Bridges, Walter Abel og Pet- er Strauss. Myndin hefst í upphafi nítjándu aldar. Herréttur I Bandarfkjunum dæmir ung- an liðsforingja til ævilangr- ar útlegðar. Það sem eftir er ævinnar á hann að vera á herskipum, og skipsfélagar hans mega ekki segja hon- um tfðindi að hcíman. Þýðandi Jón O. Fdwald. 1.00 Dagskrárlok. ___________________________/ nettu, selló og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson. — Verkið er samið að tilhlutan NOMUS-nefndarinnar fyrir Den fynske Trio, og hljóðrit- að er það var frumflutt í Egerskovhöllinni á Fjóni 19. marz s.l. 20.25 Leikrit: „Hver er maður- inn?“ eftir Alexander Vampilof. Þýðandi: Árni Bergmann. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Flutt af leikur- um 1 Leikfélagi Sauðárkróks. Kalosjfn/ Kári Jónsson, Potapof/ Hafsteinn Hannes- son, Rúkósúéf/ Kristján Skarphéðinsson, Kamaéf/ Olafur H. Jóhannsson, Marfna/ Elsa Jónsdóttir, Viktorfa/ Kristín Dröfn Arnadóttir, Iþróttafrétta- maður/ Haukur Þorsteins- son. 21.15 Divertimento nr. 3 eftir kanadfska tónskáldið Murray Adaskin. Taras Gabora, Georg Zukerman og Barry Tuckweil leika á fiðlu, fagott og horn. 21.30 „Sjónaukinn", smásaga eftir Simon Grabowski. Anna Jóna Kristjánsdóttir íslenzk- aði. Jón Júlfusson leikari les fyrri hluta sögunnar. (Sfðari hluti á dagskrá á laugardags- kvöld). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele“ eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (31). 22.40 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar kl. 20,25: Sauðkrækingar fly t ja „skrýtlu úr sveitinni” í kvöld kl. 20.25 verður flutt leikritið „Hver er maðurinn?” eftir Alexander Vampilof, í þýðingu Árna Bergmanns. Leikstjóri er Glsli Halldórsson. Með hlutverkin fara eftirtaldir leikarar úr Leik- félagi Sauðárkróks: Kári Jónsson, Kristín Dröfn Árnadóttir, Haf- steinn Hannesson, Elsa Jónsdótt- ir, Kristján Skarphéðinsson, Ólaf- ur H. Jóhannsson og Haukur Þor- steinsson. Flutningur leiksins tek- ur um 50 mfnútur. Leikurinn gerist í herbergi á sveitahóteli Þar býr Viktoría, stúlka um tvítugt Hún fær óvænta heim- sókn, þegar annar hótelgestur, Pota- pof, ber að dyrum og vill óður og uppvægur fá að hlusta á knatt- spyrnulýsingu í útvarpinu Þegar leikurinn stendur sem hæst birtist hótelstjórinn og tekur heldur óþyrmilega á aumingja Potapof. En honum lízt ekki á blikuna, þegar hann fréttir að Potapof er „layout- maður” frá Moskvu Hótelstjórinn Kristján Skarphéðinsson Gísli Halldórsson veit ekkert hvað það er og ímyndar sér, að það sé einhvers konar út- sendari yfirvaldanna. Þetta leikrit er úr flokknum „Skrítl- ur úr dreifbýlinu", en útvarpið flutti fyrr á þessu ári annað leikrit úr sama Hafsteinn Hannesson Elsa Jónsdóttir Kári Jónsson flokki, og nefndist það „Tuttugu mínútur með engli". Höfundurinn, Alexander Vampilof, drukknaði á bezta aldri, en skrifaði heilmikið, sem vakið hefur óskipta athygli, enda kann hann þá list að blanda saman þjóðfélagsádeilu og gamni, og hæfilegum skammti af hvoru fyrir sig. „Hver er maðurinn" minnir að sumu leyti á „Eftirlitsmann" Gogols, og má segja að þar sé ekki leiðum að líkjast. Kristfn Dröfn Árnadóttir og Haukur Þorsteinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.