Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100 Húsasmiðir Oskum eftir smiðum til vinnu við móta- uppslátt í ákvæðisvinnu nú þegar eða sem fyrst. Mikil vinna, fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á skrifstofunni eða í síma: 97-1340 og 1480 kvöldsímar 97-1279 eða 1336. Byggingarfé/agið Brúnás h/f Egi/sstöðum. Skrifstofu og sölumennska Starfskraftur óskast við skrifstofuvinnu og sölumennsku. Upplýsingar á skrifstofunni K/emenz Guðmundsson. Sundaborg 3 7. Starfskraftur óskast Til starfa við iðnaðarstörf og bólstrun. Uppl. ekki veittar í síma. Stálhúsgögn, Skú/agötu 61. Trésmiður Óskar eftir vinnu. Hef ýmis ný tæki. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Smiður—6807". Ræstingarstarf í Háskólabíói laust nú þegar. Upplýsingar á skrif- stofunni. Háskólabíó. Atvinna Duglegan og reglusaman starfskraft vant- ar til starfa nú þegar í plastiðnaði. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 1 1 520 í dag og á morgun. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða starfskrafta til eftirtal- 1 inna starfa. 1 . Starfskraft til afgreiðslustarfa í sölu- deild, þarf að hafa bílpróf. 2. Starfskrafta til afgreiðslustarfa í eina af verslunum okkar. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20 Sláturfélag Suðurlands. Skrifstofustörf Sláturfélag Suðurlands, óskar eftir að ráða starfskrafta til eftirtalinna framtíðar- starfa: 1. Starfskraftur við almenn skrifstofu- störf. 2. Starfskraft við götun, nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einhverja starfs- reynslu. 3. Starfskraft við símavörslu, góð vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Rafveita Hafnarfjarðar auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: 1 Starf Deildartæknifræðings (sterk- straums) 2. Starf rafvirkja. 3. Starf tækniteiknara, hálfdagsstarf, frá 1 . október n.k. Umsóknum skal skila á sérstökum um- sóknareyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um störfin. Rafveita Hafnarfjarðar. Aðalbókari Við leitum eftir starfskrafti fyrir einn af viðskiptavinum okkar, er rekur fjölþætta starfsemi. Starf þetta er einkum fólgið í bókhalds- og fjármálalegum eftirlitsstörf- um, en krefst einnig þekkingar á öðrum almennum skrifstofustörfum. Æskileg menntun er viðskiptafræðipróf, en stúdentspróf frá Verslunarskólanum kemur einnig til greina eða almennt versl- unarskólapróf, ef þjálfun ásamt meðmæl- um er fyrir hendi. Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher & Co. Sími 26080 Borgartúni 2 1, Reykjavík. Skrifstofustörf Óskum að ráða fólk í eftirtalin störf á skrifstofu okkar. 1. Bókari: Starfssvið: Færsla bókhalds, eftirlit með bókhaldi, aðstoð við endurskoðun o.fl. Menntun: Verzlunarpróf eða hliðstæð menntun. 2. Ritari: Starfssvið: Vélritun, símavarzla og ýmis almenn skrifstofustörf. Menntun: Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun. Upplýsingar í síma 26080 kl. 11—12 næstu daga. Endurskoð unarskrifs tofa N. Manscher & Co. Starfskraftur óskast til aðstoðar á tannlæknastofu í miðbæn- um. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1 . sept. n.k. merkt: „T—6809". Afgreiðslumaður Röskur afgreiðslumaður óskast strax. Uppl. á skrifstofu okkar. Laugavegi 29. Vanur stýrimaður óskar eftir skipstjóraplássi á SV-landi eða góðu stýrimannaplássi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. ágúst. merkt: „Reglusamur—6810". Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Leikni í vélritun ásamt kunnáttu í ensku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Innheimta gjalda er hluti starfsins. Æski- legur aldur 25—40 ára. Laun skv. flokki B-1 0 BSRB. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 24. ágúst merktar: „Skrifstofustarf — 2800". Tölvuritari (götun) Tölvuritari óskast, helzt vanur. Rekstrartækni s.f., Skipholti 70 sími 3 7850. Afgreiðslustarf við kjötafgreiðslu í kjörbúð í austurborg- inni er laust til umsóknar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna að Marar- götu 2. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Gjaldkerastarf Óskum að ráða sem fyrst gjaldkera með Verslunarskóla- eða hliðstæða menntun. Ritarastarf Ritari óskast til starfa hálfan daginn. Æskileg þjálfun í íslenskum, dönskum og enskum bréfaskriftum. Uppl. á skrifstof- unni frá kl. 1 0— 1 2. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Lækjargötu 22, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.