Morgunblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGUST 1977
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
„Betra væri að eiga tíguláttuna
þegar þú doblar næst makker“,
sagði austur eftir spilið hér að
neðan. En það kom fyrir í sterkri
tvímenningskeppni.
Norður gaf, allir utan hættu.
Norður
S. 85
II. 109
T. A1097
L. AK964
Austur
S. KD32
H. 874
T. 3
L. D10832
Vestur
S. 1097
H. 63
T. KDG42
L. G75
Suður
S. AG64
II. AKDG52
T. 865
L. —
COSPER ■?ð/Q
— Ég er alls ekki að drekkja sorgum mínum
vegna einnar konu, heldur heils dansflokks.
„Berið mig út
í sólskinið”
Sigurður Draumland er einn af
dyggustu stuðningsmönnum Vel-
vakanda, og hér kemur enn eitt
bréfa hans, en sjálfur hefur Sig-
urður valið fyrirsögnina hér að
ofan:
— Fimmtugasti iangafi fimmt-
ugasta langafa hvers manns er
orðinn svo þroskaður, að honum
er minnkun að framferði æsinga-
flokka í trúmálum. Þó starfar
hann með jafningjum sínum við
að styðja vanþroska jarðarmann-
kyn. Frá þeim hæðum kemur
margt gott. En hvað hugsar sú
þjóð, sem tekur þátt i trúarboöun-
um meðal frumstæðra þjóða úti i
heimi, en á sjálf fullnóg af frum-
stæðu fólki heima fyrir, sem hún
veitir enga leiðsögn. Hvað segja
biskupar um þetta? Svona þegar
vel liggur á þeim.
Skemmtilegar frásögur hafa
um alllangt skeið borist milli hér-
aða i þessu Iandi, og fjallað um
skritna hegðun við boðun trúar og
form á guðþjónustum. Hafa þær
sögur Iika verið óskemmtilegar
sökum þess hversu átakanlega
þær hafa sýnt söfnuði leggja slóð-
ir sínar út fyrir eðlileg landamörk
helgihalds. Sögur gengu um
æfingapostula sem eitu börn á
heiðum uppi og grenjuðu í eyru
þeim spruninguna hvort þau
tryðu á Jesúm. Aðrir voru sagðir
fyrirferðarmestir af trékössum
ofan, hótandi helvitum hér og þar
og þegar i stað. Hinir þriðju urðu
uppvisir að ópum og hvialátum og
fremur apalegri háttsemi fyrir
opnum gluggum. Þó ekki svo, að
boðun væri beint til vegfarenda á
strætum og gatnamótum, þvi að
Við sjáum, að fjögur hjörtu eru
mjög góður samningur. Enda
voru þau spiluð á flestum borð-
anna. Tvö pör reyndu víð slemmu,
sem alltaf stendur eins og spilið
liggur. En aðeins öðru parinu
tókst að vinna hana.
Við eitt borðanna mættu tvö af
sterkustu pörunum í keppni þess-
ari. Mátti því við öllu búast og
áhorfendur streymdu að. Þeir
urðu ekki fyrir vonbrigðum þegar
sagnir spilaranna voru þessar.
Norður Austur Suður Vestur
1 L pass 1 H Pass
2 L pass 2 T(!) dobl
redobl pass pass (!) pass
Suður kom við í tveim tíglum á
leið sinni í slemmuna. Hann von-
aðist til að geta hindrað útkomu í
tígli með sögn sinni. En vestur
grunaði suður um græsku og dobl-
aði til að fá út tígul yrði norður
sagnhafi. Þetta var ánægjuleg
þróun sagna fyrir norður, hélt að
jólin væru komin. En suður beit á
jaxlinn og ákvað að spila þessa
vitleysu.
Vestur spilaði út tíguldrottn-
ingu, sem tekin var með ásnum.
Sagnhafi tók á laufás og kóng,
trompaði lauf heima, spilaði lágu
hjarta á tiuna og reyndi að
trompa aftur lauf á hendinni. En
þegar vestur yfirtrompaði varð
ljóst, að ekki var hægt að fá nema
einn yfirslag og 710 fyrir spilið.
Illa fenginn en skemmtilegur
semi-toppur.
RÉTTU MÉR HÖND ÞÍNA
19
hófst aftur, þótt menn hefðu
verið truflaðir um stundarsak-
ir, og þeir tóku upp þráðinn,
þar sem frá var horfið 1 spjalli
og samtölum. Maðurinn frá
Suður-Afrfku fann Erik á ný.
Nú var honum mjög sýnt um
að ræða við manninn, þótt ein-
kennilegt mætti virðast. Aðeins
ein skýr hugsun hafði rúmazt f
höfði hans, þegar stormurinn
æddi og fólfið gekk upp og nið-
ur og maginn f honum tók á sig
ýmsar myndir, þar sem hann lá
f rekkjunni. Þessi hugsun var:
ftg skal ylja þessum manni frá
Suður-Afrfku undir uggunum!
Hann skal fá að heyra skoðun
mfna á kynþáttastefnunni
þarna suður frá! Komi ég auga
á þetta óhugnanlega, kringlótta
vörtuandlit, skal ég láta hann
fá það óþvegið, svo að hann
finni fyrir þvf. Öldugangurinn
og kringlótta andlitið urðu að
ógeðslegri einingu f martröð,
sem Erik fékk. Hann fór fram
úr rúminu og var máttvana og í
slæmu skapi. Potgieter varð að
vera eldingavari fyrir þetta
þrumuskap. Eftir tvær eða
þrjár setningar hafði Erik vik-
ið að kynþáttastefnunni. Hann
sagði sögu Mullah og pundaði
óspart á hvfta menn f Suður-
Afríku, unz. Potgieter var orð-
inn æstur og sveittur og stóð
upp og yfirgaf bæði þilfarsstól-
inn og félagsskap Eriks.
Erik sat kyrr um stund, afl-
laus eftir orðahrfðina, og furð-
aði sig á ósvffni sinni. Sfðan
gekk hann niður f horðsalinn
og naut þess að fá sér te og
ristað braut og fyrstu
sigarettuna f þrjá daga. Honum
fannst hann vera sem hugprúð-
ur útvörður réttlætisins. Ferð-
in hafðf byrjað vel, þrátt fyrir
allt.
Þegar leið á daginn, kom
Madeira f sjónmál. Farþegarn-
ir stóðu f hóp við horðstokkinn,
þegar skipið skreið inn f breið-
an flóann og akkerisfestarnar
runnu niður f sjóinn. Borgin
Funchal blasti við augum f
rauðu og hvftu litskrúði sfnu.
Vfngarðar og eikartré á vfð og
dreif. Þetta var að sjá eins og
ofurstórt útileikhús upp eftir
hlfðinni. Hrífandi sjón.
Erik lét berast með straumi
farþeganna, sem fóru niður f
vélbát og héldu til borgarinnar
til þess að njóta útsýnisins eða
vfnsins f nokkrar klukkustund-
ir. Hann hélt sig enn út af fyrir
sig. Portúgali með svarta der-
húfu og fbygginn á svip beið á
bryggjunni og kom fljótlega
auga á hinn einmana Svfa.
Hann jós yfir hann lélegri
ensku og viidi ólmur sýna hon-
um helztu staði borgarínnar, án
alira skilmála um borgun. Erik
þrammaði á eftir honum og
fannst hann sjálfur vera aula-
legur. Þeir héldu rakleiðis fnn f
skuggalegt hverfi, sem gat
varla haft nokkurt gildi fyrir
fegurðarsakir. Erik varð
skyndilega óþægilega Ijóst,
hvað vakti fyrir leiðsögumann-
inum. Hann nam staðar fyrir
framan hús eitt. Giuggarnfr
fylltust þegar af svarthærðum
konum. Flestar höfðu þær lifað
Framhaldssaga eftir ^
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkelsson
þýddi
á
sitt fegursta og ailar voru mál-
aðar, svo að kvöl var á að horfa.
Þær hlógu og veifuðu og blfstr-
uðu á Erik. Djúp blyðgun gagn-
tók Gautaborgarsál hans, og
hann hélt áfram blárauður í
framan, en ómyndin leiðsögu-
maðurinn gekk við hlið hans og
flutti fyrirlestur um, hversu
sérlega geðugar og nærgætnar
„telpurnar“ væru og auk þess
fram úr hófi ódýrar og nægju-
samar.
Erik tókst að losa sig við
manninn. Hann hélt áfram
einn um göturnar. Hann iðrað-
ist þess æ meir, þvf lengur sem
hann hélt áfram göngunni að
hann skyldi hafa lagt f þetta
ævintýri. Hann nam staðar,
taldi peninganna, en hélt samt
áfram f burtu frá freisting-
unum.
Allt f einu heyrði hann glað-
værar raddir neðan úr vfnkjall-
ara. Hann gekk hratt niður
brattar og slitnar steintröpp-
urnar og kom brátt níður f
dauflýstan kjallara, þar sem
vfntunnur stóðu l löngum röð-
um á pöllum. Fjarst f aflöngum