Morgunblaðið - 21.08.1977, Side 18

Morgunblaðið - 21.08.1977, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGUST 1977 Morgunblaðið ræðir mð Helgu Bjömsson tízkuteiknara, sem starfað hefur Frá Yves St. Laurent, eftirmiðdagsdragt og kjóll. en ekki með þessu hefðbundna sniði. Þá er ég einnig að teikna myndir i nýja barnahók eftir Guðrúnu Helgadóttur. Þannig að það er nóg að gera iþessu frii. “ Helga kemur alltaf i sumarfri heim til ís- lands iágúst, þviþá er alger- lega dauður timi i Paris og ekkert um að vera. Um tizku komandi vetrar segir Helga að pilsdragtir verði alls ráð- andi, þ.e. stuttir aðskornir jakkar og við pils, einnig sé mikið um viða kjóla og kápur. Siðbuxur eru þröngar, nema þcer sem notaðar eru á kvöld- in. Helga sótti allar siðustu tizkusýningar Haute Couture i Paris og teiknaði upp það helzta og eftirtektarverðasta sem þar var og birtast þcer myndir með hér. „Annars hafa ekki orðið neinar stórfelldar breytingar á hátizkunni undanfarið. Síð- astliðin fjögur ár hefur tizkan verið með mjög svipuðu sniði, eftir að hinar efnismiklu flik- ur komu á markaðinn. Það var allt svolitið brjálceðislegt til að byrja með, en hefur nú á sér settlegri blce. Þjóðbún- ingastill er rikjandi, margir þeirra stóru sœkja hugmyndir sinar i ungverska og búl- garska þjóðbúninga og þá einnig til austurlanda. “ Aðspurð um hvernig nýjar linur i tizkunni skapist og hvernig standi á þviað þœr séu yfirleitt svipaðar hjá öllum tizkuhúsunum svarar Helga: „Það er fólkið á götunni, sem að vissu leyti skapar tízkuna. Þangað scekja tizkufrömuðir- nir oft hugmyndir sinar óafvitandi. Þannig að þróunin virðist mjög svipuð hjá þeim öllum. Það er ekkert ' samband á milli hinni tiu stóru i Paris, en samt virðast þeir M allir samtaka um að m'w eitt ár séu pilsin sið T JT og við o.s.frv. “ Þess mágeta að þeir tiu stóru, sem Helga talar um eru m.a.: Yves St. Laurent, Dior, Fér- aud, Cardin, Courreges, Balmain, Lanvin, Ungaro, Chloé og Chanel og nokkrir fleiri eins og Paco Rabanne og Nina Ricci og nú i ár hið rótgróna fyrirtæki Schippar- elli, sem hefur sameinast tizkuhúsinu Lepage og hlaut júlisýning þeirra siðastnefndu gullfingurbjörgina, sem er veitt hverju sinni fyrir glœsi- legustu sýninguna. Öll þessi tizkuhús eru svo til eingöngu i Haute Couture, hátizkunni, en þó einnig með vissan hundraðshluta ífjöldafram- leiðslu (prel á porter) til að geta dregið fram lifið, eins og Helga segir. Sumir tizku- hönnuðanna helga sig ein- göngu fjöldaframleiðslu, eins og Kenzo hinn japanski, Dar.iel Hechter ogfleiri og Fyrir fimm árum hóf islenzk stúlka störf hjá hinu fræga tízkuhúsi Louis Féraud i Paris. Starfar hún þar sem tizku- teiknari og hefur þegar skapað sér nafn á þvi sviði, verið getið i Vouge og fleiri erlendum tízku- blöðum og þykir mjög efnileg. Er Helga Björns- son liklega eini íslenzki tizkuteiknarinn, sem náð hefur það langt á hinum alþjóðlega markaði há- tízkunnar, en miðpunktur hans er í Paris. Helga stundaði nám í London og siðan i listaskóla i Paris, þar sem hún lagði sér- staka áherzlu á tizkuteiknun. Skömmu eftir að hún lauk námi byrjaði hún sem tizku- teiknari hjá Féraud og segir sjálf að þar hafi heppni ráðið mestu um, hún hafi verið á réttum stað á réttum tíma... Tvisvar á ári halda öll stœrst’i tízkuhúsin i Paris sýn- ingar .s 'nar og nú siðast i endaðan júlí, en þá var sýnd tizkan fyrir vetúrinn 1977—78. Helga kom i sumarfri heim til tslands eftir að júlisýningu Féraud lauk og verður hún hér til ágúslloka. Blaðamaður Morgunblaðsins hitti Helgu að máli fyrir skömmu. „ Meðan ég er hér heima langar mig ofsalega til að teikna mynstur á lopapeysur, i miðbœnum. Ljósmynd Emilía

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.