Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 18

Morgunblaðið - 11.09.1977, Page 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendlar óskast á ritstjórn blaðsins.vinnutími frá kl. 9—6. Upplýsingar í síma 10100 á morgun, mánudaginn 12. sept. JflnrigMíriM&foifo Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Upp- lýsingar á mánudag í síma 10100, skrif- stofan. Niðursuðu- fræðingur með starfsreynslu erlendis ásamt sérþekk- ingu og reynslu á lokunarvélum, óskar eftir starfi. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Lagmeti—4277". Skipstjóri Vanur skipstjóri á nótaveiðum, óskar eftir plássi á bát. Get hafið störf um miðjan nóvember. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð ásamt upplýsingum á afgr. Mbl sem fyrst, merkt: ,,N—4427". Starfsfólk hCtmffjS Sjá auglýsingu bls. 45 Heildversiun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til sima- vörslu, vélritunar og almennra skrifstofu- starfa. Nokkur tungumálakunnátta nauð- synleg. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða og geti hafið störf síðast í októ- ber. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. merktar: „Heildverslun — 4059". r Oskum eftir að ráða aðstoðarfólk á trésmiðaverkstæði og hús- gagnasmið eða mann vanan innréttinga- smíði Hagasmíði h. f., Hafnarbraut 7. Kópavogi. simi 4001 7. Verslunarstjóri Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík, óskar að ráða verslunarstjóra. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Jóni Alfreðssyni kaupfélagsstjóra eða starfs- mannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari upplýsingar Kaupfé/ag Steingrímsfjarðar Atvinna Vantar starfsfólk í fiskvinnu. Upplýsingar i síma 1 104. Hraðfrystihús Keflavíkur. Skrifstofustarf Útgerðarfyrirtæki í Keflavík, óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 16 9.'77 merkt: „Atvinna — 975". Járniðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiði, renni- smið og járniðnaðarmenn. Mikil vinna. Góð laun. Uppl. hjá verkstjóra. B/ikk og Stá/ h.f., Bíldshöfða 12. Smiðir og verkamenn Smiðir og verkamenn óskast nú þegar í byggingavinnu. Uppl. í síma 72030 e.h. Sölustjóri Eitt af stærstu bifreiðainnflutningsfyrir- tækjum landsins óskar eftir að ráða sölu- stjóra. Starfssvið hans er að sjá um pantanir og sölu á nýjum bifreiðum. Leit- að er að manni með þekkingu á þessu sviði; hann þarf að hafa góða enskukunn- áttu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 21 . sept. n.k. merkt- ar: „Sölustjóri—4276". Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Vátryggingarfélag óskar að ráða starfsmann til ýmis konar ábyrgðarstarfa. Æskilegt er að viðkom- andi hafi viðskiptafræðipróf eða góða verzlunarmenntun. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 20. sept. merkt: „Ábyrgðarstörf — 4374". r Utflutningsstarf Viljum ráða sem fyrst starfsmenn í sölu- deild okkar á Akureyri. Viðskiptafræði- menntun og/eða reynsla af útflutnings- verslun æskileg. Hér er um að ræða sjálfstætt framtíðarstarf. Skriflegar um- sóknir sendist starfsmannastjóra. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Iðnaðardeild Samhands íslenskra Samvinnufélaga. Glerárgötu 28. Akureyri. Arkitekt með 3ja ára starfsreynslu óskar eftir (áhugaverðu) starfi. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „3 — 4282". Málari eða maður vanur bílamálun getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri á málningarverkstæðinu Egill Vilhjálmsson h. f. Laugavegi 118 Aðstoðarstúlka eða piltur óskast á hárgreiðslustofu, hálf- an eða allann daginn. Þarf að geta byrjað strax. Listhafendur leggi nöfn sín og aðrar upplýsingar á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudaginn 16. september merkt: „Framtíð—4371". Bókbindarar Óskum að ráða vanan bókbindara strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Gott kaup—-4055". Fyrir 16. september. Bifvélavirki Óskum að ráða bifvélavirkja til framtíðar- starfa á verkstæði okkar. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. H. F. Ölgerðin Egill Ska/lagrímsson Þverholti 20. Skrifstofustarf Laus staða á skrifstofu við uppgjör og almenn skrifstofustörf. Starfið gæti hentað húsmóður sem vildi vinna, hálft til þrír fjórðu starfs eftir samkomulagi um tíma. Umsóknir er tilgreini menntun aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „skrifstofustarf — 4058". Vátryggingarfélag óskar að ráða starfsfólk til almennra skrif- stofustarfa, þ.e.a.s. vélritun, götun, síma- vörzlu o.fl. Til greina kemur einnig hálfs- dagsstarf. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 20. september merkt: „Vátrygging — 4373". Óskum að ráða til starfa eftirtalið starfsfólk: Við Heilsuverndar- stöðina: Deildarmeinatækni, fullt starf. Hjúkrunarfræðing við heilsugæzlu i skólum, hluta starf. Ritara, hálft starf. Leikni í vélritun, gott vald á íslenzku og einhver tungumálakunnátta áskilin. Við Heilsugæzlu- stöðina í Arbæ: Meinatækni, hluta starf. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykja víkurborgar og Hjúkrunarfélags fslands við Reykjavíkurborg. Umsóknir sendist framkvæmdanefnd Heilsuverndarstöðvar- innar fyrir 20. september n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.