Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977
í DAG er miðvikudagur 28
september, sem er 271 dagur
ársins Árdegisflóð í Reykjavík
kl 06 49 og síðdegisflóð kl
1 9 06 Sólarupprás í Reykjavík
er kl 07 27 og sólarlag kl
1 9 08 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 07 13 og sólarlag kl
18 52
Biðjið. og yður mun gef-
ast, leitið og þér munið
finna, knýið á og fyrir yð-
ur mun upp lokið verða,
því að sérhver sá öðlast,
er biður og sá finnur, er
leitar, og fyrir þeim mun
upplokið, er á knýr. (Matt.
7, 7—8.)
ffl
_
Z1_Z
LÁRÉTT: 1. bauka 5. rösk
6. borða 9. fjórar! 11.
samhlj. 12. svelgur 13. sem
14. N um A16. forföður 17.
beitan
LÁRÉTT: 1. áttina 2. keyr
3. snúnir 4. róta 7. álft 8.
jarða 10. til 13. ennþá 15.
ólíkir 16. hvflt
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. skár 5. ár 7.
fat 9. ás 10. skatta 12. AA
13. att 14. af 15. espir 17.
arar
LÁRÉTT: 2. káta 3. ár 4.
ofsaleg 6. ósatt 8. aka 9. átt
11. tafir 14. apa 16. Ra
Veðrið
í GÆRMORGUN var orðið
allverulega svalara í veðri
en verið hefur. Var þá
minnstur hiti i byggð
austur s Þingvöllum eitt
stig, en norður i Húna-
vatnssýslu, að Hjalta
bakka og á Hellu var hit-
inn tvö stig. Hér í Reykja-
vík var 5 stiga hiti, en
hafði verið niður í tvö stig
aðfaranótt þriðjudagsins.
í Búðardal og Æðey var 5
stiga hiti. Hægviðri varað
heita má um land allt, og
sumarstaðar léttskýjað
t.d. á Sauðárkróki, en þar
var 4ra stiga hiti, á Akur-
eyri 6 stig. Á Staðarhóli
var léttskýjað og 3ja stiga
hiti. í fyrrinótt mældist
mest rigning á Raufar
höfn, var hún 26 mm eftir
nóttina. Einna kaldast I
byggð um nóttina hafði
orðið á Hellu er frostið fór
niður i 3 stig.
ást er . . .
lOv,
... aó sælta sig vió
aö hann sé hálf-
gerrtur engla-púki.
TM R*g. U.S. 1. off. — All rfghls rosorvod
© 1977 Lo* ArtgolM Tlmo* ^
FRÉTTIR
SKIPSHEITI. Siglinga-
málastjóri hefur veitt
Hrartfrystihúsi Stöðvar-
fjarrtar hf. einkarétt á
skipsnafninu „Kamha-
röst“. Er tilk. um þetta í
síðasta Lögbirtingablaði.
DÖSENTAR. í nýju Lög-
birtingablaði er tilk. frá
menntamálarártuneytinu
um skipun manna í
dósentsstöður við Háskóla
Islands. Hefur ráðuneytið
skipað Baldur Jónsson
dósent í heimsepkideild,
Bergstein Jónsson dósent í
heimsepkideild, dr. Helga
Guðmundsson dósent í
heimspekideild, Jón
Guðnason dósent heim-
spekideild og dr. Magnús
Jóhannsson dósent í
læknadeild Háskóla Ís-
lands.
VETRARSTARÉ Hús-
mæðrafél. Reykjavíkur er
nú að hefjast og er opið
hús að Baldursgötu 9 alla
miðvikudaga milli kl.
1.30—6 síðd. Basar ætlar
félagið að halda 13. nóv.
næstkomandi og væntir
félagið að félagskonur
bregði fljótt og vel við, til
að basarinn verði sem
glæsilegastur.
ÉÓTSNYRTING fyrir aldr-
að fólk í Dómkirkjusöfnuði
á vegum kirkjunefndar-
innar er á þriðjudögum kl.
9—12 á Hallveigarstöðum
(Inngangur frá Túngötu).
Tekið er á móti pöntunum
á mánudögum kl. 9—14 í
síma 34855.
[ IVlirdlMIIMGARSPwlÖI-O |
Minningarkort — Minn-
ingarsjóðs hjónanna Sig-
ríðar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum í Mýr-
dal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum
stöðum: í Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárð-
ar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7 og Jóni Aðalsteini
Jónssyni, Geitastekk 9; á
Kirkjubæjarklaustri hjá
Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jóns-
dóttur, Vík, og Ástriði
Stefánsdóttur, Litla-
Hvammi, og svo á byggða-
safninu í Skógum.
------
Þessi skuld hlýtur nú að vera frá vinstri stjórninni sálugu, kæri vinur!
ÁRNAO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband í Ohio í Banda-
rikjunum Kristbjörg B.
Sigurðardóttir, Álftamýri
48, Rvik, og Daniel Perry
Frech. Heimilisfang þeirra
er 401 Northst. 6, Hamil-
ton, Ohio, 45013, U.S.A.
GEP’IN hafa verið saman í
hjónaband Björk Sigurðar-
dóttir og Viðir Pálsson.
Heimili þeirra er að Álfta-
hólum 6, Rvik. (STUDIO
Guðmundar).
FRA HOFNINNI
I FYRRAKVÖLD kom
Suðurland til Reykjavikur-
hafnar af ströndinni. Þá
fór Múlafoss áleiðis til út-
landa, með viðkomu á
ströndinni. Eldvík fór á
ströndina. I fyrrinótt fór
togarinn Engey á veiðar. 1
gær kom Breiðafjarðar-
báturinn Baldur að vestan
og fór aftur samdægurs. I
gærmorgun kom togarinn
Snorri Sturluson af veið-
um og landaði aflanum.
Reykjafoss var væntanleg-
ur að utan siðdegis í gær. I
gær komu rússnesku haf-
rannsóknaskipin, tví-
burarnir Krilon og Elton.
Þeir munu liggja hér fram
að mánaðamótum. Þá kom
þýzka eftirlitsskipið Roter-
sand og fór aftur sam-
dægurs. I dag er von á
Hvítá að utan og Rangá að
utan- og af strönd.
DAfiANA frá «k mcð 2:5. spplcmher til 29. scptpmbcr t*r
kvöld-. na*lur- ö« hclgidagaþjónust a apófckanna í
Rcykjavfk scm hór scj'ir: I HOLTS APOTEKI. En auk
þcss t*r LAlíiAVE(*S APÚTEK opiö (il kl. 22 alla claKa
\ akl\ ikunnar ncma sunnuda«.
LÆKNASTOFl'R cru iokaóar á lauKardÖKum <»«
hclgidÖKum. c*n hæKt or aó ná samhandi vió lækni á
OONÍ.I DEILD LANDSPlTALNS alla virka daKa kl
20—21 og á lauj'ardöj'um frá kl. 14—16 sfmi 212.Í0.
(jöngudeild c*r lokuö á hclnidonum. A virkum döj'um kl.
*—17 **r hæjil aó ná samhandi \ ió lækni í síma LÆKNA-
FEl.AOS REVKJAVlKl'R 11510. t*n því aót*ins aó t*kki
náisl í hcimilislækni. Eflir kl. 17 virka da«a lil klukkan
6 aó morj'ni ojí frá klukkan 17 á fösludöj'um til'klukkan
H árd. á mánudÖKum c*r LÆKNAVAKT í sírna 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjahúóir on læknaþjónustu
eru Kt-fnar í SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafól. Islands c*r í IIEILSl
VERNDARSTOÐINNI á lauj’ardöj'um oj» hclj'idöj'um
kl. 17—18.
ONÆMISAÐííERÐIR fvrir fulloróna Kcjín mænusóll
fara fram f IIEILSl VERNDARSTOD REVKJAVlKl R
á mánudöj'um kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mcó sór
ónæmisskfrteini.
ojí kl. 15—17 á hclj’idöj'um. — Landakol: >1ánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Lauj'ard. oj; sunnud. kl. 15—16.
Ilcimsóknartími á barnadeild cr alla daj;a kl. 15—17.
Landspítalinn: AHa daj;a kl. 15—16 on 19—19.30.
F'a*óinj'ardcil«l: kl. 15—16 oj; 19.30—20. Karnaspítali
Hrinj’sins kl. 15—16 alla daj;a. — Sólvanj'ur: >lánud. —
laugard. kl. 15—16 on 19.30—20. Vífilsslaóir: Daglcga
kl. 15.15—16.15 oj* kl. 19.30—20.
S0FN
SJÚKRAHUS
I' EIMSÓK N A RTl M A R
Korj'arspílalinn. Mánu-
daj<a— föstudaj<a kl. 18.30—19.30, lauj'ardaj'a— sunnu-
daj<a kl. 13.30—14.30 oj{ 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daj<a oj< kl. 13—17 lauj<ardaj< oj< sunnu-
daj<. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 oj< kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. Iauj<ard.
— sunnud. á sama tfma oj< kl. 15—16. — Fæóinj<ar-
heimili Reykjavíkur. Alla daj<a kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daj<a kl. 15— 16o« 18.30—19.30. Flókadeild.
Alla daj<a kl. 15.30—17. — Kópavoj<shælió: Eftir umtali
LANDSKÓKASAFN ISLANDS
SAFNHC SIN’l viö II\crfisKÖIu.
Lcstrarsalir cru opnir mánudaj<a — fösludaKa kl. 9—19.
Fllánssalur (vt*Kna hcimalána) kl. 13—15.
NORRÆNA húsió. SumarsýniriK þeirra Jóhanns Kricm.
SÍKuróar SÍKuróssonar c>k Stcinþórs SÍKUróssonar, cr
opin daKleKa kl. 14—19 fram til 11. áKÚst.
BO R(>.\ RKÓK A SA FN R E V K .1AVÍKIK: ADA LSA F.N
— ( Ilánsdcild. ÞinKhollsslræti 29a. sími 12308. 10774
c>k 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiplihorös 12!I08 í
útlánsdcild safnsins. Mánud. IiI föstud. kl. 9—22.
lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ A Sl NNl DÓ(il M.
AÐALSAFN — Leslrarsalur. ÞiiiKhollsslræli 27. síniar
aóalsafns. Eflir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föslud. kl.
9—22. lauKard. kl. 9—18. sunnudaKa kl. 14—18. 1 ágúsl
vcrður lcslrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22. lokað lauKard. ok sunnud. FARANDBÓKASÖFN
— AfKreiðsla í ÞinKhollss(ra*li 29a, símar aóalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum. hcilsuhælum ok slofn-
unum. SÖLHEIMASAFN — Sólhcimum 27 sími 36814.
Mánud. — föslud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAK.ARDÖf.
l’M. frá 1. maí — 30. scpl. BOKIN HEIM — Sólheimum
27. sími 83780. Mánud. — föslud. kl. 10—12. — Bóka- <>k
talhókaþjónusla við fatlaóa <>k sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — HofsvallaKÖtu 1. sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAK.AK
NESSKÖLA — Skólahókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1.
maf — 3L áKÚsl. Bl’STAÐASAFN — Búslaðakirkju.
sfmi .36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ \
LAC(;ARD0(;1 M. frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR
— Bækislöð í Búslaóasafni. sími 36270. BÖKABlLARN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. áKÚst.
ÞJÓÐMINJAS/ÍfNIÐ cr opið alla daK vikunnar kl.
1.30—4 sföd. fram IiI 15. seplember n.k.
BÓKASAF.N KÓPAVOÖS í FclaKshcimilinu opið
mánudaKa lil foshidaxa kl. 14—21.
LISTASAFN ISLANDS vió llrinKhraul cr opiö daKleKa
kl. 1.30—4 síöd. fram Ii 1 15. scplembcr na*s(komandi. —
AMERlSKA BÖKASAFNID cr opió alla \irka daKa kl.
13—19.
NATTl RKiRIPASAFNID cr opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. <>k lauKard. kl. 13.30—16.
AS(;r4MSSAFN. BciKslaöaslr. 74. cr opió sunnudaKa.
þriójudaKa <>k fimmludaKa frá kl. 1.30—4 síöd. AðKaiiK-
ur ókcypis.
SÆDYRASAFNIÐ cr opiö alla daga kl. 10—19.
LLSTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaKa <>k
mióvikudaKa kl. 1.30—4 sföd.
TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37. cr opið mánudaKa
til fösludaKs frá kl. 13—19. Sími 81533.
SYNINOIN í Slofunni Kirkjuslræli 10 lil slyrklar Sór-
oplimislaklúhhi Rc*\ kja\ íkur cr opin kl. 2—6 alla daga,
ncma lauKardaK ok sunnudaK-
Þý/.ka hókasafniö. Mávahlió 23. cr opiö þriöjudaKa <>«
fösludaKa frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN cr lokaó yfir velurinn. Kirkjan <>k
hærinn cru sýnd cflir pönlun. sími 84412. klukkan
9 — lOárd. á virkum dÖKum.
H0(;(;MYNDA«SAFN Asmundar Svcinssonar vió SiKtún
cr opið þriójudaKa. fimmtudaKa <>k lauKardaKa kl. 2—4
síöd.
ISLENSKT Maraþonhlaup.
„I fyrt-a ranna hlaupa-
grikkurinn MaKnús Guð-
hjörnsson frá Kambabrún
til Re.vkjavfkur. Er það
sama vegalenKd eins og
Maraþonhlaupið. eða 40.200
km. Hljóp Magnús þessa
vegalenKd á 3 klst. 4 mín og 40 sek. Snemma á sunnudag-
inn fóru þeir Magnús Kristján Gestsson og Daníel
Fjeldsted læknir í bfl austur undir Kambabrún. Með
þeim var Sigurður Halldórsson hjólreiðamaður. Magnús
ætlaði að hlaupa frá Kamhabrún til Reykjavíkur <>k
Siguröur aó hljóla samhliða honum til a<) lótta undir og
hvetja Magnús til að hlaupa sem hraðast..Veður var
kalt og froslið verið um nóttina og var köld golan í fang
hlauparans. Héll hann na*r sama spretthraða alla leið
niöur á Aðalstræti. Alla vegalengdina hljóp hann nú á 5
mín og 20 sek. betri tíma en f fyrra.
BILANAVAKT
\ AKTÞJÓNC STA
horgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis <>g á
helgidögum cr svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum uni hilanir á veitu-
kcrfi horgarinnar og í þcim tilfcllum öðru-m sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horKarstarfs-
manna. -ý<j.
GENGISSKRÁNING
NR. 183 — 27. september 1977
EininK Kl. 12.00 K:up Sula
Bundarfkjadollar 207,4(1 207.90
I Sterlingspund 1161.70 362.60»
1 Kanadadollar 192.40 193.90
100 Danskar krónur 3351.63 3359,75
100 Norskar krónur 3761,15 3770,25
100 Sænskar krónur 4276,05 1288.35
100 Finnsk mörk 4977.20 4989,20“
100 Franskir frankar 4209,00 4219.20
100 Belg. frankar 578.35 579,75“
100 Svlssn. frankar 8761.80 8782,90
100 Gvllini 8384.20 8404,40
loo V.-Þýzk mörk 8896.30 8917.80
100 Lfrur 23,43 23.49
100 Austurr. Seh. 1244,50 1247,50
100 Eseudos 509.40 510.60
100 Pesetar 245.00 245,60"
100 Yen 77.77 77,95
i skriniiijju.
- vtv
L