Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977 tfjÖRfllttPÚ Spáín er fyrir daginn ( dag Hrúturinn Hil 21. marz—19. aprfl Þú kannt ad lenda í detlum við maka þinn eða náinn vin í da«. Reyndu að láta ekki bera »f mikið á þér á vinnustað. m mfi Nautið 91 20. aprfl— 20. maf Þú ættir að hugsa meira um heilsuna en þú hefur gert undanfarið. Það er margt sem þú þarft að Ijúka áður en þú gengur til náða í kvöld. svo láttu hendur standa fram úrermum. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Fjármálin eru ekki f allt of gúðu lagi þessa dagana. Borgaðu ekkert nema þú nauðsynlega þurfir f»g eyddu ekki í óþarfa. Krabbinn 21. júnf—22. júlf Það er ekki vfst að allir fallist á tillögur þínar. en það er engin ástæða til að fara í fvlu út af smámunum. Vertu heima f kvöld. r* Ljónið 23. júlí—22. ágúst Frestaðu ferðalagi ef þú mögulega getur. og farðu varlega í umferðinni. Þú verður að standa á efgin fótum f dag. og niadir litlum skilningi. Mærin 23. ágúst—22. sept. Fólk. sem þú umgengst, verður sennilega nokkuð viðkvæmt og þolir illa að heyra sannleikann. Taktu Iffinu með ró í kvöld. Vogin PyjiTá 23. sept.—22. okt. Þú átl það til að vera allt of fljótur að rjúka upp. þú vorður að læra að stílla skap þitl hetur, annars er hætt við að illa fari. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Þér voitist nokkuð erfitt að gera fólki til geðs í dag. sérstaklega vinnuveitendum þínum. Hvfldu þig vel f kvöld. Bogmaðurinn 22. nfv.—21. des. Það er ekki vfst að aðstoð sem þú áttir von á komi f tæka tíð. Vertu vel á verði og segðu ekkert án þess aöVhugsa þig vel um. Wm\i Steingeitin yJlPN 22. des.—19. jan. Það er ekki víst að hlulirnir gangi eins vel t»g vonast hafði verið eftir. og sani- starfsmenn þínir sfna þér Iftinn skiln- ing. Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Farðu varlega í umferðinni. það eru nógu margir glannar þó þú hætist ekki í hópinn. Kvöldið getur orðið skemmtilegt í hópi góðra vina. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú getur ekki treyst á að hjálp. sem þér var lofað. berist á réttum tíma. Búðu þig undir nokkuð erilsamt kvöld. TINNI V/J reynum aX snúa aftur tjt kvikmvn dahóps tns. Rasso - púlos far okkur rararbúnað - Aftur komnir. Hvernig skyidí honum tfka, þessi sfðasti frafli feroasögunnar ? Karivinur. þaS er eins Otg hu/ið vaid ieitist við afS tort/ma yð- ur. það vairi spennandf od gera kv/kmynct /^umþað ! ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN Hérna, þú fékksf bréf frá Brodda.. . 1 PEAR BR0THER, WHAT CAN I 5AV7 I RAN 0PF WITH VOUR BRIPE, ANP BR0RE VOUR HEART" „Kæri bróðir, Hvað get ég sagt? Ég stakk af með brúði þinni og hjarta þitt er brostið." 1 BUT V0U KN01U WHAT HAPPENEP7THE PAV L06 60T HERE T0 NEEPLE5 5HE LEFT ME, AND RAN 0FF DITH A COVOTEÍ " „En veiztu hvað gerðist? Daginn sem við komum hingað austur á Heilu, þá hljópst hún á brott með einum rebbanum!“ HAVE H'OU 5EEN ANV 6OOPM0VIE5 LATELV? V0UR BROTHER 5P/K E" J | lJ. / „Hefurðu séð nokkrar góðar bfómyndir nýlega? Þinn bróðir, Broddi."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.