Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977 NORÐURBÆR, HAFNARFJ. Til sölu: 5 herb. íbúð með bílskúr: á efstu hæð í sambýlishúsi. 4 svefnherbergi, stórar svalir. Góður bílskúr fylgir. Ófullgerð íbúð, vantar innréttingar og á gólf. Sameign frágengin. Skipti á minni íbúð í Hafnarfirði æskileg. Teikning á skrifstofunni Kjöreignsf. Ármúla21R DAN V.S. WIIUM, 4 I n logfræðingur 85388*85009 Hraunbær raðhús ca. 140 fm. Húsið er forstofa, forstofuherb. gesta W.C. skáli eldhús og þvottaherb og búr| inn af eldhúsi Stór stofa 2 — 3 svefnherb og bað á sér gangi. Góð geymsla. Lóð frágengin. Eignin er í mjög góðu standi Skipti koma til greina á góðri 4ra — 5 herb. íbúð og þá helst í| Árbæjarhverfi Alftamýri endaraðhús Til sölu vandað endaraðhús við Álftamýri.l Húsið er byggt á pöllum og er forstofa, gesta- snyrting, skáli, eldhús og þvottaherbergi innaf) eldhúsi. Ur skála er gengið í stórar sam- liggjandi stofur með arni. Uppi eru 3—4 svefnherb'ergi og bað Á jarðhæð er innbyggður I Bílskúr og stórar geymslur Einnig um 40 fm. útgrafið óinnréttað rými. Móaflöt, Garðabæ Til sölu er raðhús við Móaflöt, Húsið er ca. 250 | fm á einni hæð. þar af bílskúr ca. 45 fm. Apriumgarður ca 50 fm Húsið er með mögu-l leika á 5 — 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð. Teikning á skrifstofunni, sýnir 5 mismunandi möguleika á innréttingum Verð á húsinu tilbúið undir tréverk og sandsparsl kr. 1 8 millj. I smíðum við Skólabraut Parhús sem er 207 fm á tveim hæðum. Inn- byggður bílskúr. Húsinu verður skilað á næsta sumri. T.b undir málningu að utan með tvö- földu verksmiðjugleri og öllum hurðumj frágengnum, að öðru leyti fokhelt Teikning og | nánari uppl. á skrifstofunni. Stórholt — parhús íbúðin er hæð með forstofu, gestasnyrtingu, ] samliggjandi stofum, og eldhúsi. Uppi eru 4 svefnherbergi og bað. Geymsluris, sem vel mætti innrétta herbergi í ca. 40 fm góður bílskúr. Einnig gæti fylgt með lítil 3ja herb. íbúð á jarðhæð sö/ustj. Sverrir Kristjánsson viðskfr. Kristján Þorsteinsson. Austurstræti 7 síma 20424 — 14120 Heima: 42822. ‘Kaupendaþjónustan1 Til sölu Benedikt Björnsson Igf. Jón Hjálmarsson sölum. Einbýlishús við Þingholtsstræti. Raðhús við Otrateig Einbýlishús við Frakkastig. Sérhæð við Granaskjól. Nýleg efri hæð í tvíbýlishúsi 1 45 fm. Þvottahús og búr á hæðinni. Tvennar svalir. Stór bílskúr. Skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi möguleg. Við Jörfabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Við Dalsel 5 herb. ný íbúð á 2. hæð. Við Dunhaga 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Bílskúr Við Hvassaleiti 142 fm. íbúð á 3. hæð, 5 svefn- herb., stofa. Bílskúr, mikið út- sýni. 29555 opid alla virka daga frá 9 til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Höfum kaupanda að einbýli. Útb. 18 millj. Helstu staðir: Fossvogur — Ásendi — Byggðar- endi — Háaleitishverfi. Til sölu: Krummahólar — 3 hb óskar fftir skiptum á 2 hb. íbúð. Kríuhólar — 128 fm 5 hb mjög góð íbúð. Útb. 8 —8,5 millj. Öldutún Hfj. 120 fm. 5 hb. góð ibúð á 2. hæð í tvibýli. Bilskúrsréttur 34 fm. Óskar eftir skiptum á 3 hb. íbúð í Hafnar- firði. Þarf stóran bílskúr. Höfum kaupendur að öllum gerðum eigna á höfuðborgar- svæðinu. í Heimahverfi: Góð hæð 167 fm 5 hb. stór bilskúr. Útb. 13 —14 millj. Einnig í Heima- hverfi 1 1 5 fm. 5 hb. góð ibúð. Stórar svalir. Útb. 9—1 0 millj. Laugaráshverfi: Glæsilegt parhús til sölu. Engjasel 150 fm. 5—6 hb. mjög góð eign á 2 hæðum, efri hæð tilb. undir tréverk. Neðri hæð frágengin. Útb 10—11 millj. Opið alla daga frá 9—21. Skoðum íbúðir samdægurs. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Laugavegur 4 og 2 herb. ib. á 2. hæð. 4 herb. íb. á 3. hæð og 2 herb. íb. í risi. Þetta er hornhús á góðum stað. Húsnæðið gæti einnig hentað fyrir skrifstofur o.mfl. Hraunbrún Hafn. 4 — 5 herb. íb. 3 svefnh. 1. hæð í tvíbýlishúsi ca 120 fm. Sér þvottahús. Sér hiti. Bíiskúr. Efra Breiðholt 4 herb. íb. 3 svefnh. Þvottahús sam. m/öllum vélum. Sameign frágengin. Verð 9—9.5 millj., útb. 6 m. Kárastigur 4 herb. íb. Sérinngangur. Geymslur i kjallara. Verð 6.3 millj.. útb. 4 m. Nýlendugata 3 herb. íb. 1. hæð. Bað. Verð 5.5 millj., útb 3 m. Einbýlishús 1 Garðinum 2 herb og eldhús. Verð 3 m. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Höfum fjársterkan kaup- anda að sérhæð á einni hæð í Hafnarfirði, helst í Norðurbæ. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15, Sími: 10—2—20- FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Við Stórholt 3ja og 6 herb. ibúðir Við Ljósheima 4ra herb. íbúðir Við Fellsmúla 4ra—5 herb ibúð Við Æsufell 4ra herb. ibúð. Við Grettisgötu 4ra herb. íbúð. Við Dalsel 4ra herb. ibúð. Við Granaskjól 4ra herb. íbúð. Við Blöndubakka 4ra—5 herb. íbúð. Við Vesturberg 3ja herb. íbúð. Við Safamýri 3ja herb. íbúð. Við Njálsgötu 2ja herb ibúð Við Vesturhóla einbýlishús, tæplega tilbúið undir tréverk. Við Vatnsenda árs ibúðarhús Glæsileg sér hæð með bilskúr í Vesturborginni. í Kópavogi 2ja og 5 herb. ibúðír. Iðnaðarhúsnæði Á Álftanesi fokhelt einbýlishús. í Hafnarfirði 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir Einbýlishús. I Mosfellssveit fokhelt raðhús. í Keflavik einbýlishús um 118 ferm. með bílskýli. Viðlagasjóðshús. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í Hafnarfirði. Óskum eftir öllum gerðum fasteigna á söluskrá. AflALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. 3. hæð Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASÍMI 82219 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Hörgatún Garðabæ Einbýlishúsúr timbri um 1 25 fm. Bílskúrsréttur. Húsið er ekki full- frágengið. Verð 1 1 millj. útb. 7 millj. Selbraut Seltj. fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Skálholtsbraut Þorlákshöfn 105 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr, Verð 10,5 millj. útb. 6,5 millj. Bræðratunga Kóp. 125 ferm. raðhús á tveim hæðum á neðri hæð eru tvær stofur og eldhús á efri hæð eru 4 svefnherb. gott útsýni. Miðbraut Seltj. 125 ferm. falleg efri sér hæð. íbúðin er 3 svefnherb. góð stofa ibúð i góðu standi, bílskúr. Kleppsvegur 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 3. hæð i háhýsi. falleg ibúð gott útsýni verð 10,5 millj. útb. 7,5 millj. Vesturberg 4ra — 5 herb. 1 10 ferm enda- íbúð á 3. hæð. Geymsla og þvottaherb. i ibúðinni, gott út- sýni. Kóngsbakki 4ra herb. 1 1 7 ferm. góð ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni flisalagt bað. Þórsgata 2ja herb. ibúð á 3. hæð i þri- býlishúsi. Barmahlið 3ja herb. 55 ferm. ibúð í kjall- ara, ibúðin er ósamþykkt útb. 4 millj Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 I Bæjarleibahúsinu ) simi ■■ 810 66 i Ludvik Halldórsson Adalsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl SÍMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. SÖLUSTJ. LÁRUS Þ VALDIMARS LOGM. JÓH.ÞOROARSON HDL I Laugarásnum austanverðum Stórt og vel byggt steinhús 100 X 2 fm Innbyggður bílskúr, trjágarður, útsýni. Skipti möguleg á minni húseign, raðhúsi eða einbýlishúsi. Glæsileg íbúð í Laugarneshverfi 3ja herb. rúmir 90 fm á 4 hæð íbúðin er öll eins og ný, nýtt parket á öllu, fallegt útsýni. Laus strax. Jörfabakki — Kóngsbakki 4ra herb. nýlegar fullgerðar íbúðir með sér þvottahúsi og kjallaraherbergi. Með bílskúrsrétti á Lækjunum 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð 110 fm. Sér hitaveita, bilskúrsréttur, Góð kjör. Sérhæðir með bílskúr/bílskúrsrétti 5 herb. við Rauðalæk, 3. hæð sér þvottahús. Ennfremur góðar sérhæðir við Bugðulæk, í Hlíðahverfi og við Lyngbrekku 3ja herb. íbúðir lausar strax Við Skipasund kjallaraibúð 85 fm með sér inngangi, endurnýjuð í ágætu standi. Við Nönnugötu rishæð um 75 fm Nokkuð endurnýjuð, góðir kvistir, sér hitaveita, svalir. Gott steinhús. Selfoss — einbýlishús — skipti Gott, nýtt steinhús 140 fm. íbúðarhæft, ekki fullgert. Ýmis konar eignaskipti möguleg. Góð sérhæð óskast til kaups. LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FAST EIGNASAL AN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.