Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977 5 Styrktarfélag vangefinna byggir afþreyingarheimili Styrktarfélag vangefinna er nú að byggja afþreyingarheim- ili fyrir vangefna við Stjörnu- gróf i Reykjavík. Bygging þessi var hafin s.l. vor og er áætlaður kostnaður við húsið fokhelt og frágengið að utan um 45 millj- ónir króna. Stofnfé til þessara framkvæmda var söfnunarfé frá árinu 1976 og fé úr Styrkt- arsjóði vangefinna. Afþreyingarheimilið verður um 650 fm. að stærð og mun rúma 24 vistmenn. í þvi verður aðstaða til líkamsræktar g þjálfunar, vinnu, föndurs og til hvíldar. Heimilið mun fullbúið bæta úr brýnni þörf fyrir slika aðstöðu, en öll dagheimili félagsins eru nú fullsetin. Þessa dagana er Styrktar- félag vangefinna að senda út happdrættismiða í hinu árlega bilnúmerahappdrætti félags- ins, og verður öllum ágóðanum af . happdrættinu varið til styrktar málefnum vangefinna, þ.á m. til byggingar afþreying- arheimilins við Stjörnugróf. Aðalvinningurinn f bflnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna, Plymouth Volare bifreið að verðmæti kr. 3.3 milljðnir, en heildarverðmæti vinninga er um 14 milljónir króna. /iF Viljir þú prjóna þér gæðaflík, veluróu vélþvottagarnið Superwash Mölvariö Hleypur ekki Lætur ekki lit Austurstracti 10 27211 SEXTIU œ SEX NORÐUR Merkið verður hér eftir á allri okkar framleiðslu, bæði á innlendum og erlendum markaði. m r 1 ■■■ flpai« gf ■ ■ W m A Skulagotu 51 framleiðum við nu eins og undanfarin 10 ár: 66°N Sjóklæði 66°N Regnklæði 66°N Vínylglófann 66°N Svuntur og flökunarsloppa fyrir frystihús 66°N Slagveðursfatnað barna 66°N Slagveðursfatnað fullorðinna: Dömu og herra sportfatnað SJOKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 Sími 11520 Frá Sjóklœðagerðinni Skúlagötu 51: Við kynnum nýtt vörumerki fyrir hin landsþekktu sjó- og regnklæði okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.