Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Steypum bílstæði og
gangstéttar S. 81081
74203.
Grindavík
Raðhús til sölu næstum t.b.
undir tréverk og málningu.
Gott verð ef samið er strax.
Uppl. i sima 92-8058 á
kvöldin.
Keflavík
Til sölu 3ja herb. ibúð við
Austurgötu með sér inn-
gangi. Skipti á minni ibúð
koma til greina.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27, Keflavik,
simi 1420.
Jörð óskast
Allt kemur til greina. Tilboð
sendist Mbl. merkt:
„Jörð—4398".
Prjónakonur
Vandaðar lopapeysur með
tvöföldum kraga óskast til
kaups. Brjóstvidd minnst 50
cm. Uppl. i sima 14950 frá
1 —6 i dag.
Tapazt hefur kveikjari merkt-
ur BALDVIN i Laugardalshöll-
inni mánudaginn 26.
september. Finnandi vinsam-
lega hringi i sima 22480. kl.
8—6.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Fjölbreytt
starf
Bókaforlag óskar eftir starfs-
manni til útgáfustarfa. Stað-
góð almenn menntun áskilin
svo og góð vélritunarkunn-
átta og meðferð reiknivéla.
Tilboð merkt: „Bækur —-
4089", sendist Mbl fyrir 3.
október.
2 Stúlkur (24 ára) óska
eftir vinnu um helgar á veit-
ingahúsi (uppþvott t.d.) Til-
boð sendast augld. Mbl.
merkt: „V—4448".
23 ára piltur
óskar eftir vinnu hálfan eða
allan daginn. Uppl. i síma
93-1846.
597709287 Fjh. IV/V.
RMR — 28 — 9 — 20 —
VS — FR — EH.
I 0.0.F 7=1599288'/j =
I.O.O.F. 9=159928816 =
XX Km.
Hörgshlíð 1 2
Samkoma i kvöld miðviku-
dag, kl. 8.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
kristinboðshúsinu Laufásveg
13 í kvöld kl. 20.30. Filippia
Kristjánsdóttir talar.
Allir velkomnir.
Kvenfélag
Óháðasafnaðarins
Kirkjudagur safnaðarins er
n.k. sunnudag og hefst með
guðþjónustu kl. 2. Félags-
konur eru góðfúslega beðnar
að koma kökum laugardag
eftir kl. 4 og sunnudag kl.
10—12 i Kirkjubæ.
5IMAajli9JLo.G 19533.
Föstudagur 30. sept.
kl. 20.00
Rauðfossafjöll 1230 m. —
Krakatindur 1025 m.
Laugardagur 1. okt.
kl. 08.00
Þórsmörk i haustlitum.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Sunnudagur2 okt.
kl. 13.00
Esja — gengið á Kerhóla-
kamb 852 m. Siðasta Esju-
gangan. Fjöruganga á Kjalar-
nesi.
Ferðafélag íslands.
Talæfingahópar
Innritun fer fram i Aragötu
1 4 kl. 1 5 til 18 laugardaginn
1. október. Kennslan hefst
mánudaginn 3. október.
Upplýsingar i síma 1 3669.
Stjórnin.
ARFUGLAR
FÖSTUDAGINN 30. sept. kl.
20.00 HAUSTFERÐ í ÞÓRS-
MÖRK, gist i Skagfjörðs-
skála.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni, Laufásvegi 41.
simi 24950.
UTIVISTARFERÐIR
Vestmannaeyjar um
næstu helgi, flogið á föstu-
dagskvöld og laugardags-
morgun. Svefnpokagisting.
Gengið um Heymaey. Farar-
stj: Jón I. Bjarnason. Farseðl-
ar á skrifstofunni Lækjargötu
6. simi: 14606 Útivist.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig
með gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli
mínu, sérstaklega dóttur og tengdasyni,
Hríseyjargötu 2, Akureyri.
Jóhanna Sigva/da^/óttir
Laugarveg 8
Siglufirði.
Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim,
sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu,
þann 20. sept. s.l. og hjálpuðu til þess að
gera mér daginn ógleymanlegan. Guð
blessi ykkur öll.
Halldór Gunn/augsson
Kiðjabergi
Lánasjóður íslenskra námsmanna auglýsir eftir-
farandi:
Námsmenn og
umboðsmenn
námsmanna erlendis
Umsóknarfrestur um almenn lán rennur út þann 15.
október, n.k. Áætlaður afgreiðslutimi þeirra er 1. mars
1 978. Skilafrestur umsóknargagna er mánuði fyrir afgreiðslu-
tíma. eða 1. febrúar, 1978. Ef umsóknargögnum er ekki
skilað fyrir þann tima tefst afgreiðsla lánsins sem því nemur.
Fylgiskjöl með umsókn eru þessi:
a) Prófvottorð frá sl. vetri. stúdentspróf eða önnur
menntagráða.
b) Vottorð um tekjur þegar síðast var sótt um (ef
námsmaður hefur sótt um áður). Námsmenn erlendis skulu
skila íslensku tekjuvottorði og tekjuvottorði frá námslandinu.
c) Innritunarvottorð fyrir áramót og eftir áramót. Náms-
menn á íslandi þurfa í flestum tilfellum ekki að senda
innritunarvottorð, því sjóðurinn fær þau beint frá skólanum.
d) Ábyrgð og umboð. Umboð skal gefa á umsókn.
Ábyrgð þarf að útfylfa fyrir hverja afgreiðslu láns. Ábyrgðar-
menn mega ekki vera eldri en 65 ára og ekki yngri en 20 ára.
Hjón geta ekki verið ábyrgðarmenn fyrir sama láninu, nema
þau hafi aðskilinn fjárhag og skal þá leggja fram með ábyrgð
gögn, er sanna að svo sé.
Að gefnu tilefni skal á það bent, að þeir sem þegar hafa sótt
um haustlán, þurfa ekki að sækja sérstaklega um almennt lán.
Ennfremur að framfærslukostnaður við útreikning almennu
lánanna er miðaður við námsárið, þ.e. frá hausti til vors.
Reykjavík. 16. sept., 1977.
Lánasjóður ís/enskra námsmanna
Iðnaðarbanki
r
Islands h.f.
auglýsir eftir tilboðum í húsið nr. 1 Oa við
Lækjargötu í Reykjavík til niðurrifs eða
flutnings. Skrifleg tilboð sendist lögfræði-
deild bankans fyrir 4. október n.k.
Reykjavík, 26. sept. 1977,
/ðnaðarbanki ís/ands h. f.
ijj ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að reisa félagsmiðstöð i Árbæjarhverfi, Reykja-
vik.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R.
gegn 15.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð ' sama stað, fimmtudaginn 2 7. október
n.k. kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUHBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — S.'mi 25800 '
Ijl ÚTBOÐ
Tilboð óskast i jarðvinnu, byggingu sökkla og botnplötu, með
lögnum, ásamt gangi við kjallara, fyrir B-álmu Borgarspitalans
í Fossvogi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R.
gegn 10.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 14. október
n.k. kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUFASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
® ÚTBOÐ
Tiiboð óskast i kaffi fyrir skrifstofur og stofnanir Reykjavíkur-
borgar, aðrar en Borgarspitalann og stofnanir hans.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 6. október
n.k. kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Þeir, sem eru með hesta í hagbeit í
Geidingarnesi. Smalað verður á nesinu
n.k. laugardag. Hestarnir verða í rétt kl.
^ 3 1 4. Það eru tilmæli til hestaeigenda
að hestar verði fluttir í haustbeit sem
félagið hefur uppi á Kjalarnesi. Síðasti
útreiðatúr sumarsins. Eins verða bílar á
staðnum til flutnings á hestunum, fyrir þá
, sem þess óska.
Tökum hjólhýsi og báta í geymslu. Sími
30178, milli kl. 1 4 og 17.
Hestamannafélagið Fákur.
Haustmót
Skákfélags Hafnarfjarðar
hefst kl. 8 í kvöld 28. sept. í æskulýðs-
heimilinu við Flatahraun.
Stjórnin.
r
Oska eftir jörð
Góð jörð óskast helst með bústofni og
vélum kemur til greina. Rúmgóð 4ra
herb. íbúð á milli. Uppl. í síma 73847
alla daga.
Lóð
eða byrjunarframkvæmdir óskast til
kaups. Hátt verð í boði fyrir réttan stað.
Tilboð sendist Mbl. merkt
„Lóð—4397".