Morgunblaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977
9
VESTURBÆR
3ja herb. — 1. hæð.
ca. 90 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi, stofa,
2 svefnherb., baðherb. með góðum
tækjum, góð teppi. Laus strax.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. — ca. 70 ferm.
Einstaklega falleg 2ja herb. kjallara-
ibúð í góðu þribýlishúsi. Góðar inn-
réttingar og teppi. Tvöfalt gler. Verð:
6.5 millj.
SAFAMÝRI
Ca. 114 fm — útb. ca 8 m.
íbúðin er í fjölbýlishúsi er m.a. 1 stór
stofa og 3 svefnherbergi. Danfoss hita-
kerfi. Laus strax.
SÓLHEIMAR 27
4—5 herb.
1 stofa og hjónaherbergi með svölum,
2 svefnherbergi rúmgóð, borðstofa,
eldhús og baðherbergi. Góð teppi.
EINBÝLI
Smáfbúðahverfi
Húsið er hæð, ris og kjallari undir
hálfu húsinu. Á hæðinni sem er um
115 ferm. eru 2 stofur, skáli, 2 svefn-
herbergi, annað með skápum, eldhús
með borðkrók og herbergi með sturtu.
I risi, sem er að hluta undir súð, eru 3
herbergi, þar af eitt með lögn fyrir
eldhúsinnréttingu, sjónvarpsstofa og
baðherbergi. í kjallara er þvottahús
og geymslur. Nýlegur bílskúr. Falleg-
ur garður. Verð 21 millj.
EINBÝLISHÚS
Árbæjarhverfi
Einlyft hús að grunnfleti 172 fm. í
húsinu er m.a. stór stofa með fallegum
viðarklæðningum á veggjum og í lofti
auk steinhleðslu og i henni er arinn
Úr stofu er innangengt í garðhús. Við
hlið stofu er borðstofa og þar við hlið
1. flokks eldhús. Innan við eldhús er
fullkomið þvottahús. Einnig eru í hús-
inu 3 svefnherbergi, húsbóndaherb.,
hol, anddyri með gestasnyrtingu. Bíl-
skúr fylgir. Garður í sérflokki. Eign
sem af öðrum ber.
BLÖNDUBAKKI
4ra—5 herb.
— Verð 11 millj
Falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
íbúðin skiptist i 3 svefnherbergi. Þar
af hjónaherbergi með fataherbergi,
flísalagt baðherbergi meðlögn fyrir
þvottavél, eldhús með fallegum inn-
réttingum og borðkrók, stofu með suð-
ursvölum og herbergi undir stofu,
sem hægt er að tengja með hringstiga
við íbúðina. Sér hiti. Útb.: 7.5 millj.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Uppsteypt húsnæði að grunnfleti 600
ferm. á góðum stað með góðum inn-
keyrslum.
sölum. h. 25848.
AtH Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
844B3 82110
Hafnarfjörður
til sölu m.a.
Suðurgata
Einstaklingsibúð, hol með skáp-
um, wc. og sturta. Stofa með
eldhúskróki. Útb. 3 miilj.
Skólabraut
2ja—3ja herb. hæð i tvíbýlis-
húsi ca. 60 fm. Tvær samliggj-
andi stofur, eldhús, baðherbergi
og svefnherbergi. Vel útlitandi.
Útb. 4.5 millj.
Suðurgata
3ja herb. hæð i eldra timburhúsi
ca. 70 fm. (búðin er að miklu
leyti nýstandsett. Rúmgóður bíl-
skúr. Útb. 4.1 millj.
Kvíholt
4ra herb. jarðhæð (ekki niður-
grafin) i þribýlishúsi. 107 fm.
Hol, stór stofa, eldhús, hjónaher-
bergi, stórt barnaherbergi og
geymsla. Útb. 7 millj.
Breiðvangur
4ra—5 herb. 115 fm. íbúð i
fjölbýlishúsi með bilskúr. Falleg
eign með vönduðum innrétting-
um. Útb. 8.5 mitlj.
Kvíholt
5 herb. efstahæð i þribýlishúsi
135 fm. Fokheldur og einangr-
aður bilskúr. íbúðin er: forstofa,
þvottahús, stórt sjónvarpshol,
stór stofa, eldhús, hjónaherbergi
og tvö barnaherbergi. Teppi á
gólfum. Sér hiti. Útb. 10.5 millj.
Álfaskeið
6 — 7 herb. einbýlishús á tveim-
ur hæðum ca. 160 fm. Stórar
suður svalir. Ræktuð lóð, eign í
sérflokki. Tilboð.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnar-
firði
sími 51500.
26600
BREIOHOLT III
5—6 herb. mjög rúmgóð íbúð á
4. hæð í háhýsi. Suður svalir.
Góðar innréttingar. Verð: 1 1.8
millj.
FREYJUGATA
Steinhús sem er jarðhæð, hæð
og ris. Á jarðhæðinni er 3ja
herb. ibúð með sér inng. og sér
hita. I hæðinni og í risinu er 4ra
herb.—5 herb. íbúð. Nýtt þak á
húsinu. Verð: 1 5.0 — 1 6.0 millj.
GARÐABÆR
Lítið en snoturt einbýlishús á
fögrum stað. Bilskúr fylgir. Verð:
ca 9.0 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
140 fm. pallaraðhús. mjög sér-
stæðar innréttingar. Arinn i
stofu. Verð: 21.0 millj. Útb.:
1 3.0 — 1 4.0 millj
LANGAFIT, GARÐABÆ
4ra herb ca 100 fm. ibúð á
neðri hæð i tvíbýlishúsi. (búðin
er öll nýstandsett á vandaðan
hátt. Verð: 10.5—11.0 millj.
Útb.: 7.0—7.5 millj.
LAUFÁS GARÐABÆ
5 herb. ca 1 40 fm neðri hæð í 8
ára gömlu tvíbýlishúsi. Allt sér.
32 fm bílskúr fylgir. Verð: 1 5.0
millj. Útb.: 1 0.0 millj.
LAUFÁS GARÐABÆ
Húseign sem er hæð og ris ca.
1 80 fm. samtals. Á neðri hæð-
inni er stofa, 3 svefnherb., eld-
hús, baðherb. og þvottaherb.
Uppi er stofa, 2 svefnh. ágætt
eldhús og snyrting. Stór bílskúr
fylgir. Verð: 20.0 millj. Útb.:
12.0 millj.
LJÓSHEIMAR
2ja herb. rúmgóð íbúð á 5. hæð
í háhýsi. Verð. 7.5 millj. Útb.:
5.5 millj.
MIÐTÚN
Húseign sem er kjallari, hæð og
ris um 80 fm. að grunnfleti. í
kjallara er 3ja herb. ósamþykkt
íbúð. Á hæðinni er 3ja herb.
íbúð. í risinu er 3ja herb. íbúð
Verð. á allri eigninni 20.0 millj.
SMYRLAHRAUN
Raðhús á tveim hæðum samtals
um 1 50 fm. auk uppsteypts bíl-
skúrs. Verð. 18.5 millj. Útb.:
1 1.5 millj.
SÓLHEIMAR
5—6 herb. ca. 167 fm. íbúð á
2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Þvottaherb. í íbúðinni. Suður
svalir. Bílskúr. Verð: 20.0 millj.
SÖRLASKJÓL
Hæð og ris i tvibýlishúsi. Sam-
tals um 170 fm. Sér hiti. Sér
inngangur. Bilskúr. Verð: 18.0
millj.
ÞINGHOLT
Einbýlishús sem er kjallari og
tvær hæðir samtals 5 herb. íbúð.
Stór bílskúr. Snyrtileg eign.
Verð: 12.0 millj. Útb.: 7.0 millj.
ÞINGHOLT
Einbýlishús sem er kjallari hæð
og ris um 60 fm. að grunnfleti
samtals 7—8 herb. íbúð. Húsið
er töluvert endurnýjað. Verð:
1 5.0— 1 6.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl
SIMIMER 24300
til sölu og sýnis
28
í Hlíðarhverfi
Vönduð 6 herb. íbúð um 156
fm. á 1. hæð. Með sér inngangi,
sér hitaveitu og sér þvottaherb.
Stórar suðursvalir. Rúmgóður
bílskúr.
í Hlíðahverfi
1 1 5 fm 5 herb. endaibúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi. Stórar suður-
svalir. Tvöfalt gler. Stór geymsla
i kjallara.
Óðinsgata
Steinhús (viðbygging) með
timburgólfum ca. 80 fm. Sér
inngangur og sér hitaveita.
Frakkastígur
Timburhús 100 fm. að grúnn-
flatarmáli og er kjallari tvær
hæðir og ris á 306 fm. lóð sem
má byggja á. Fallegt útsýni.
Rauðarárstigur
75 fm. 3ja herb. ibúð i steinhúsi
á 1. hæð. Bilskúrsréttindi. Verð
7,6 millj.
Krummahólar
75 fm. 3ja herb. íbúð á 4. hæð.
Suðursvalir. Laus strax. Útb. 6
millj. Verð 8—8.5 millj.
Hvassaleiti
4ra herb. ibúð um 117 fm. Bil-
skúr fylgir. Sér þvottaherb. í
kjallara.
Jörfabakki
2ja herb. 65 fm. íbúð á 2. hæð.
Stórt herb. i kjallara fylgir með
Falleg íbúð með góðum teppum.
Vantar allar gerðir eigna
á skrá.
\ýja íasteignasalaB
Simi 24300
Laugaveg 1 21
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
HAMRABORG
2ja herbergja íbúð á 1. hæð.
Fullfrágengin. Þvottaherbergi á
hæðinni. Bílgeymsla. Verð 6.5
millj., útb. 5 millj.
HÓFGERÐI 86 FM
3ja herbergja sérhæð í tvíbýlis-
húsi. Sér inngangur, sér hiti.
Falleg lóð. Bílskúrsréttur. Verð 9
millj., útb. 6 millj.
FLÓKAGATA 100 FM
Rúmgóð 3ja til 4ra herbergja
samþykkt kjallaraíbúð í þríbýlis-
húsi, teppi á öllu. Laus strax.
Verð 8 — 8.5 millj., útb. 6 millj.
HRAFNHÓLAR 100 FM
4ra herbergja íbúð á 7. hæð.
Rúmgott eldhús með borðkrók.
Verð 9 millj., útb. 6 millj.
ÁLFASKEIÐ 100 FM
Skemmtileg 4ra herbergja enda-
íbúð á 2. hæð. Nýleg teppi,
bílskúrsréttur. Verð 10.5 millj.,
útb. 7 millj.
RÁNARGATA CA 150 FM
Rúmgóð 7—8 herbergja ibúð á
tveimur hæðum í steinhúsi.
Manngengt óinnréttað háaloft að
auki. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
200 fm. verzlunarhúsnæði á
jarðhæð við Sólheima. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
LAUFAS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVOLDSIMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ÖRN HELGASON 8I560
Við Kaplaskjólsveg
2ja herb. vönduð 65 fm. íbúð á
2. hæð. Suðursvalir. Teppi
Útb. 5,5 millj. íbúðin er laus
nú þegar.
I Fossvogi
2ja herb. vandaðar íbúðir á jarð-
hæð. Útb. frá4,5 millj.
Við Sólvallagötu
2ja herb. falleg ibúð á 1. hæð.
Útb. 5,5 millj.
Við Hraunbæ
2ja herb góð ibúð á 1 hæð.
Laus strax. Útb. 5 millj.
Við Baldursgötu
Einstaklingsíbúð, 40 fm. Utb.
2,5 millj.
Einstaklingsíbúð
Hraunbæ
Einstaklingsíbúð, 40 fm. Laus
strax. Útb. 2,8—3 millj.
U. trév. og máln.
við Flúðasel.
Tvær 2ja herb. Fbúðir 65 fm. að
stærð. Bilastæði fylgir i bílskýli.
Beðið eftir Húsnæðismálastjórn-
arláni. Teikn og upplýsingar á
skrifstofunni.
Við Skúlagötu
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð.
Útb. 4,5 millj.
Við Álfheima
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð.
Laus nú þegar. Utb. 5,8-6
millj.
íbúðir í smíðum
3ja, 4ra og 4ra — 5 herb. ibúðir i
Breiðholtshverfi til sölu. íbúðirn-
ar sem nú eru að verða upp-
steyptar afhendast tilb. u. trév.
og máln. i april n.k. Hlutdeild i
bílageymslu fylgir hverri ibúð.
Beðið eftir Húsnæðismálastjórn-
arláni. Traustir byggjendur.
Teikningar og frekari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
Einbýlishús
við Heiðarlund
285 fm. einbýlishús nánast u.
tré.v og máln. Tvöf. bilskúr.
Möguleiki á tveimur íbúðum. All-
ar nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
EicnRmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
SWustjAH: Sverrir Kristínsson
SlgurAur Ótason hrl.
28611
Grindavik —
Heiðarhraun
120 fm. raðhús á einni hæð
með bilskúr að stærð 28 fm.
Kjallari er undir bílskúr. Húsið er
mjög vandað og að mestu fullfrá-
gengið. Verð 1 2 millj.
Álfaskeið
3ja herb. um 90 fm. ibúð á 4.
hæð. íbúðin skiptist i stofu, hol
og tvö svefnherb. góðar innrétt-
ingar í eldhúsi og baði. Suður
svalir, geymsla i kjallara. Bil-
skúrsréttur. Verð 8,5 millj., útb.
6,0—6,2 millj.
Hraunbær
2ja herb. 65 fm. ibúð á jarðhæð.
Góðar innréttingar, ný riateppi,
góð geymsla. Ibúðin getur verið
laus 1. okt. Verð 6,8 millj., útb.
4,7 millj.
Öldugata
3ja herb. 80 fm. íbúð á 3. hæð í
steinhúsi. íbúðin er mjög snotur
með svölum út af svefnherbergi.
Baklóð. Verð 7,8—8 millj.
Fellsmúli
4ra — 5 herb. 1 1 7 fm. endaíbúð
á 3. hæð. íbúðin er með svölum
bæði í suður og austur. íbúðin er
sérstaklega vönduð. Leyfi er fyr-
ir bílskýli. Verð um 14 millj.
Heimsendum söluskrá.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvlk Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
NORÐURBÆR HF
2ja herb. stór og rúmgóð íbúð á
hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er öll í
sérlega góðu ástandi. Þvottahús
og búr innaf eldhúsi.
VESTURBERG
3ja. herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin
skiptist í stofu, 2 svefnherb.
flísalagt bað og eldhús. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. íbúðin
er í mjög góðu ástandi og getur
losnað fljótlega.
NÝBÝLAVEGUR
4ra herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin
er um 90 ferm. og skiptist í 3
herb. eldhús m borðkrók, flisa-
lagt bað og rúmg. stofu. Bílskúr
fylgir. Eignin er í góðu ástandi
SLÉTTAHRAUN
4ra herb. ibúð á 3. hæð. Ibúðin
er um 1 15 ferm og skiptist i
stofu. 3 herb. eldhús, innaf því
þvottahús og búr og flisalagt
bað. Bílskúrsréttur. Sala eða
skipti á sérhæð eða raðhúsi í
Reykjavík.
KLEPPSVEGUR
(inn við sund) 4ra herb. íbúð á
hæð í lyftuhúsi. íbúðin skiptist i
stofu, 3 svefnherbergi, öll með
skápum. Eldhús og flisalagt bað.
Lagt fyrir þvottavél á baði. íbúð-
in er í ágætu ástandi og getur
losnað næstu daga. Suðursvalir.
SUNDLAUGARVEGUR
4 — 5 herb. á 1. hæð. íbúðin
skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefn-
herbergi, stórt eldhús m/borð-
krók og mikilli innréttingu og
baðherb. í kjallara er 1 herb.
Rúmgóður bílskúr fylgir. Sér
inng. Sér hiti.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíassón
Kvöldsimi 44789
TILSÖLU
Hátún
Einstaklingsibúð
Falleg einstaklingsíbúð ofarlega i
háhýsi við Hátún. Lyfta. Laus
fljótlega. Þvottahús með vélum.
Hringbraut
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
sambýlishúsi (blokk) á góðum
stað við Hringbr., rétt við Birki-
mel. íbúðinni fylgir herbergi i risi
ofl. Danfoss-hitalokar. Nýleg góð
teppi. Suðursvalir. Laus strax.
Bað nýlega standsett. Útb. um 6
millj.
Lindargata
2ja herbergja íbúð í lítið niður-
gröfnum kjallara. Steinhús.
Góðir gluggar. Allar innréttingar
næstum nýjar. Útb. um 4,5
millj.
Hrísateigur
4ra herbergja rishæð. Sturtu-
bað. Útsýni. Útborgun 5—5.5
millj.
Huiduland
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð í sambýlishúsi Sér hlti.
Gott útsýni. Laus fljótlega.
Skemmtileg ibúð á góðum stað.
íbúðir óskast
Hef kaupanda
að 3ja herbergja ibúð i Vestur-
bænum. Góð útborgun Skipti á
2ja herbergja ibúð i Vesturbæ
koma til greina.
Hef kaupanda
að raðhúsi i Fossvogi, eða öðr-
um góðum stað. Skipti á 5
herbergja íbúð á hæð i Háaleitis-
hverfi koma til álita.
Hef kaupendur
að mörgum 3ja herbergja
íbúðum víðs vegar i Reykjavik
t.d. í Laugarneshverfi, i Háaleitis-
hverfi, á 1. eða 2. hæð í Hraun-
bæ, í Vesturbæ og viðar. Enn-
fremur að 3ja herbergja íbúð
sem má vera í slæmu ástandi.
Vinsamlegast hafið samband við
undirritaðan sem fyrst.
Kvöldsími: 34231.
Áml Stefánsson. hrl.
Suðurgótu 4. Stmi 14314