Morgunblaðið - 30.09.1977, Page 1
32 SIÐUR
217. tbl. 64. árg.
FÖStUDAGUR 30. SEPTEMBER 1977
Prentsmiója Morgunblaðsins.
Concorde fær takmarkað
lendingarleyfi í New York
New York, 29. sept. Reuter.
BRETAR og Frakkar unnu
nokkurn áfangasigur í þeirri
viAIeitni sinni að fá lendingar-
leyfi fyrir Concorde í Banda-
rikjunum, nánar tiltekið á
Kennedyflugvelli við New
York.
Afrýjunardómstóll í Nre
York veitti leyfi til takmark-
aðra lendinga vélarinnar á vell-
inum og er þar með aflétt banni
á Concorde þar, sem gilt hefur
síðustu 18 mánuði. Talið er víst
að úrskurði dómstólsins verði
áfrýjað til Hæstaréttar, en
fréttariturum ber saman um að
niðurstaða áfrýjunardómstóls-
ins sé athyglisverður árangur
forsvarsmanna Concordevélar-
innar í Bretlandi og Frakk-
landi.
Islamabud, 29. sept. Reuter.
HERFORINGJASTJÓRN-
IN í Pakistan ákvað í dag
að setja eldri dóttur Zuli-
fikars Ali Bhuttos fyrrver-
andi forsætisráðherra
Pöl Pot
hitti Hua
formann
Peking, 29. sept. Reuter.
POL Pot forsætisráðherra
Kambodiu átti í dag viðræður
við llua Kuo feng — formann
kínverska kommúnistaflokks-
ins. Fréttastofan NCA sagði að
viðræðurnar hefðu verið sér-
staklega hjartanlegar. Staða
Pol Pots í forystusveit R'auðu
Khmerastjórnarinnar í
Kambodiu hefur lengi verið
óljós og nánast ekki fyrr en við
komu hans til Kína sem hún
var gerð heyrum kunn og hann
titlaður l'orsætisráðherra.
Þetta er fyrsta opinbera
heimsóknin sem Pol Pot fer i
siðan hann tók við völdum og
segir í Reuterfrétt frá Peking,
að hann hafi fengið framúr-
skarandi góðar móttökur.
Heimsóknin er og farin til að
minnast þess að 17 ár eru liðin
frá stofnun kommúnistaflokks
Kambodiu.
í samkvæmi sem haldið var
til heiðurs forsætisráðherra
Kamhodiu í gærkvöldi kom
það fram í ræðu að Kambodiu-
menn hölluðust að „Kína-
línunni" sem er andstæð
Moskvustefnunni i utanrikis-
málum. Mikil hula hefur hvilt
yfir kommúnistaflokki
Kamhodiu upp á síðkastið,
enda Kambodia nánast lokað
land um þessar mundir. En i
Framhald á bls. 18
landsins í stofufangelsi
vegna ögrandi yfirlýsinga
sem hún hefur gefið upp á
síökastið. Sömuleiðis var
eiginkonu Bhuttos,
Nusrat, skvrt frá því að
henni kæmi betur að hætta
að æsa til ofbeldisverka
meðan hún stjórnaði Þjóð-
arflokki Pakistans. Gæti
hún haft verra af því að
skella skollaevrum við að-
vörunum.
Kóleran er kom-
in til Tyrklands
Ankara. 29. sept. Reuter.
TYRKNESKA heilbrigðis-
ráðuneytið sagði í dag að
fimm kólerutilfelli hefðu
komiö upp í suðaustur-
hluta landsins. Er þetta í
fyrsta skipti sem stjórn-
völd viðurkenna að veikin
sé byrjuð að stinga sér
niður í landinu.
eram til þessa hafa tyrknesk
heilbrigðisyfirvöld neitaö því ein-
dregið að veikin væri komin upp
þar í landi. Aftur á móti er vitað
að nokkur fjöldi hefur látizt hé,r
og hvar í Tyrklandi úr veiki, sem
svipar að minnsta kosti mjög til
kóleru.
Talsmaður heilbrigðisráðs
Tyrklands mælli í dag með því að
Framhald á bls. 18
fyrir alllöngu lýst sig fúsan til að
verða við óskum Katalóníumanna
um heimastjórn.
Þegar Mbl. fór í prentun í kvöld
hafði ekki verið gefin út opinber
tilkynning um málið en búizt við
henni á morgun. Rikisstjórnar-
fundurinn stóð í tvo og hálfan
klukkutíma.
Adolfo Suarez forsætisráðherra
boðaði til ríkisstjórnarfundarins
með stuttum fyrirvara og var
hann ákveðinn að loknum samn-
ingaviðræðum katalónskra stjórn-
málaforingja og fulltrúa Adolfo
Suarez. Fundurinn var haldinn i
frönsku borginni Perpignan og
náðist samkomulag þar í ga'r-
kvöldi
Mohammed Zia ul haq, yfirmað-
ur herforingjastjórnarinnar, sem
steypti Bhutto af stóli í júlí sl., gaf
í skyn að svo gæti farið að kosn-
ingunum sem átti að halda í októ-
ber yrði frestað og tilkynning þar
að lútandi yrði birt hinn 10. októ-
ber. Hann sagði að forsvarsmönn-
um stjórnmála væri hollt að hafa
taumhald á sér, hegðan sinni og
tungu þangað til.
Benazir Bhutto er 24 ára gömul.
Hún hefur numið við háskólana í
Harvard og Oxford. I tilkynningu
um stofufangelsisvist hennar seg-
ir að þar verði hún að minnsta
kosti fram til 3. október og siðan
verði ákveðið hvort stofufangels-
isvist verði lengd.
Suarez veitir Kata-
lóníu heimastióm
IVladrid, 29. sepl. Reuter.
SPANSKA fréttastofan CIFRA
sagði frá því f kvöld að loknum
fundi ríkisstjórnar landsins að
samþ.vkkt hefði verið að veita
Katalóníu heimastjórn aftur, en
Katalónía var svipt henni þegar
F’ranco komst til valda eftir borg-
arast.vrjöldina á Spáni 1936—39.
Undirbúningur málsins hefur
staðið um nokkurn tfma, því að
Suarez forsætisráðherra hafði
Ekki er ljóst hversu mikið vald
hin nýja katalónska heimastjórn
mun fá. En ljóst er að varnarmál,
utanríkis- og lögreglumál verða
áreiðanlega í höndum stjórnar-
innar i Madrid.
Adolfo Suarez
, þ
Þessi mynd var tekin á flugvellinum i
Haeea f Bangladesh f gær. Sjást fvrstu
gfslarnir ganga frá horði og olfubfll er við
vélina til að hlaða hana eldsneyti. Myndin
er ekki sem skýrusl en aðstaða til myndu-
töku á flugvellinum var afleit. Þegar mvnd-
in var tekin voru enn uálægt 116 manns I
vélinni.
Dóttir Bhuttos
1 stofufangelsi
Flugræningjarnir í Dacca:
Slepptu fimm gíslum - veittu
Japönum frest þar til í
kvöld að uppfylla kröfurnar
Dacca. Kalkú(la29. sepl. AP.
SEINT í kvöld tilkynntu
flugræningjarnir um borð
í japönsku farþegaflugvél-
inni á flugvellinum við
Dacea í Bangladesh, að
þeir hefðu ákveðið aö
framlengja frest þann sem
þeir gáfu japönsku stjórn-
inni til að reiða fram sex
milljónir dollara í lausnar-
gjald. Segjast mannræn-
ingjarnir ekki munu að-
hafast neitt gagnvart far-
þegunum ef Japanir liafi
leitt málið til lykta fvrir
kl. 22 á föstudagskvöld.
Mjög naumar fréttir bárust af
farþegunum umfram það sem
skýrt var frá í Mbl. í dag, fimmtu-
dag. í morgun slepptu flugræn-
ingjarnir fimm manns úr vélinni,
en kváðust síðan ekki láta fleiri
lagsa fyrr en lausnargjaldið hefði
verið greitt og félagar þeirra í
hryðjuverkasamtökunum Rauða
hernurn hefðu verið látnir lausir.
Japanska stjórnin hafði óskað eft-
ir þvi við ræningjana að hún
fengi lengrrfrest til að reiða fram
féð í eitt hundrað dollara seðlum
eins og þeir kröfðust. I kvöld var
með öllu óljóst hvort mennirnir
niu sem verða iátnir lausir úr
japönskum fangelsum eru á leið-
inni til Dacca og var á allan hátt
erfitt að átta sig á gangi mála á
flugvellinum. Þó var frá því skýrt
F'ramhald á bls. 18