Morgunblaðið - 30.09.1977, Page 14

Morgunblaðið - 30.09.1977, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1977 DALE CARNEGIE Héma getur þú dæmt um það, hvort Dale Carnegie námskeiðið gæti komið þér að gagni. Sýningu r Eiríks Arna að ljúka VATNSLITA- og pastelmynda- sýningu Eiríks Arna í sýningar- salnum á Reykjavíkurvegi 64 f Hafnarfirði er nú a Ijúka. Sýningin er opin daglega frá kl. 13—22 og er inngangur í sýning- arsalinn um Innrömmunina Eddu Borg. Sýningunni lýkur á sunnu- dagskvöld. Kynningarfundur verður haldinn laugardaginn 1. október kl. 20.00—3.30. að Skipholti 21. i fundarsal Rauða krossins (gengið inn frá Nóatúni). ÞÚ GETUR SJÁLFUR DÆMT um það hvernig Dale Carnegie námskeiðið getur hjálpað þér og hvernig það hefur aðstoð- að fjölda manns að fá stöðuhækkun, hærri tekjur, viðurkenningu og meiri hamingju út úr lífinu. Þú munt heyra þátttakendur segja frá því, hversvegna þeir tóku þátt í námskeiðinu og hver var árangurinn. Þú ert boðinn ásamt vinum og kunningjum, að líta við hjá okkur án skuldbindinga eða kostnað- ar. Þetta verður fræðandi og skemmtilegt kvöld er gæti komið þér að gagni. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. [; yqí 82411 /.STJÓRN UN ARSKÓLIN N jv.f Aí.'Xf í/>/A Konráð Adolphsson DODGE DART SP0RT76 Til sölu DODGE DART SPORT COUPE 1976, ekinn innan við 3000 km, með sjálfskiptingu, 6 cyl. vél, vökvastýri, og öðrum deluxe útbúnaði. Bíll í sérflokki fyrir vandlátann bifreiðakaupanda. Ifökull hf. ARMULA 36 REYKJAVÍK Sími 84366 ORYGGI í VETRARAKSTRI á GOOD/ÝEAR Breiöur sóli — Betri spyrna Ýmsar stærðir snjóhjólbarða fyrirliggjandi —Hagstæð verð — Felgum Affelgum Neglum Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172 — Simi 21245._ HEKLA hf Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21 240 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I>1 ALM.YSIR I V AI.LT I.AM) ÞE6AR I>I Al (II.YSIR I MORI.l NBLADIM Pétur Friðrik sýnir á Selfossi A MORGUN klukkan 2 eftir há- degi opnar Pétur Friðrik listmál- ari málverkasýningu í Safnahús- unum við Tryggvagötu á Selfossi. Á sýningunni verða yfir 40 olíu- málverk og vatnslitamyndir, en þessar myndir hefur Pétur málað á síðustu tveimur árum, en nú eru um tvö ár liðin frá síðustu einka- sýningu hans sem haldin var á Kjarvalsstöðum. Sýningin stendur yfir til sunnu- dagskvölds 9. október og verður opin alla virka daga frá klukkan 4—10 eftir hádegi, en á laugar- dögum og sunnudögum frá klukk- an 2—10 eftir hádegi. Aðgangur verður ókeypis. Fyrirlestur í Guðspeki- félaginu GUÐSPEKIFÉLAGIÐ mun i kvöld hefja fyrirlestrastarf sitt á þessu hausti með því að Geir Vilhjálmsson sálfræðing- ur flytur erindi um Findhorn- háskólann i Skotlandi, og greinir frá afstöðu hans til menningar, mannræktar og samvinnu við náttúruna. Fyrirlestrar munu verða i húsi félagsins eftirleiðis alla föstudaga kl. 21, eins og venja er til. Geir Vilhjálmsson Þjófarnir ófundnir RANNSÓKNARLÖG- REGLA ríkisins vinnur nú af fullum krafti að rann- sókn tveggja stórra þjófn- aðarmála í Reykjavík og Bolungarvík. Að sögn Hallvarðs Einvarðsson- ar rannsóknarlögreglustjóra hafa rannsóknirnar ekki enn leitt til handtöku þeirra manna, sem stálu tæpri hálfri milljón króna frá Jóni Fr. Einarssyni bygging- armeistara í Bolungarvik né þeirra manna, sem stálu hringum að verðmæti um ein milljón króna frá skrautgripaverzlun Jóns Dal- mannssonar í Reykjavík. Rann- sókn er haldið áfram í báðum málunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.