Morgunblaðið - 30.09.1977, Side 20

Morgunblaðið - 30.09.1977, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tannlæknir óskast á tannlækningastofuna Laugavegi 1 26. Uppl. á stofunni. Verkamenn óskast Lýsi h. f. Grandaveg 42 Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar karl eða konu til almennra skrifstofustarfa, æski- legt er að viðkomandi hafi áður unnið við launaútreikning. Þau sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir, ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf, til af- greiðslu blaðsins, merktar: „Októ- ber—4402". Fyrir 10. október n.k. Verkamenn — verkamenn Óskum að ráða verkamenn í múrarahand- lag og almenna byggingavinnu. Uppl. í skrifstofunni. Byggingafé/agið Ármannsfe//, Funahöfða 19, sími 83307. Starfskraftur Fataframleiðendur Mjög vel menntaður starfskraftur á sviði fataframleiðslu óskar eftir starfi. Tilboð merkt: „Hönnun, verkstjórn — 4099", sendist augl. Mbl. Vegna forfalla vantar kennara að gagnfræðaskóla Húsa- víkur strax. Uppl. gefur skólastjóri Sigur- jón Jóhannesson í síma 41344 oq 41 166. Skólanefnd. Ritari óskast Ósk um eftir að ráða ritara til starfa við almenn skrifstofustörf. Nokkur vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf. Umsóknir, er greini frá menntun, reynslu og fyrri störfum merktar: „Fram- tíð—4404", sendist Mbl. sem fyrst. Húsgagnasmiðir — trésmiðir Innréttingasmiði eða húsgagnasmiði, vantar strax á verkstæði, mjög mikil vinna framundan fyrir góða menn. Gott kaup í boði fyrir mjög góða menn. Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson í síma 83755 og heima 74658. Trésmiðja Austurbæjar. Aðstoðarstarf Aðstoðarstarf á röntgendeild spítalans er laust til umsóknar nú þegar. Æskilegur aldur umsækjanda 20—30 ára. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi Garðastræti 11,3. hæð St. Jósefsspíta/inn, _____________Landakoti.______ Eftirtalið starfsfólk óskast til starfa /. Hjúkrunarfræðingar 2. Ljósmóðir 3. Sjúkraþjá/fari Upplýsingar veitir Hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 95-5270. Sjúkrahús Skagfirðinga. Gluggatjalda- verzlun Óskar að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Hálft starf síðari hluta dags. Upp- lýsingar í verzluninni kl. 1—4, ekki í síma. Aklæði og Gluggatjö/d. Skipho/ti 1 7a. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Óskast til almennra skrifstofustarfa hjá útflutningsfyrirtæki. Góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Nokkur enskukunnátta æskileg. Umsóknir sendist augl. Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 4408". Ritari óskast Áskilin er góð kunnátta í íslenzku og vélritun og einhver kunnátta í ensku og dönsku. Umsækjendur komi til viðtals í skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu, laugardaginn 1. október kl. 14:00 — 1 6:00. Uppl. verða ekki gefnar í sima Vé/skó/i ís/ands Línumenn — rafvirkjar Opinber stofnun óskar eftir að ráða línu- mann eða rafvirkja vanan loftlínustörfum, til starfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 6. október n.k. merktar. „Reglusemi—4406". Ölgerðin óskar að ráða eftirtalið starfsfólk sem fyrst. 2. Aðstoðarverkstjóra. 2. Aðstoðarmann við ölgerð. 3. Fólk til verksmiðjustarfa. Uppl. gefur Sigurður Sveinsson verk- stjóri. H. F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Þverho/ti 20, sími 1 1390. Verkstjóri— Frystihús Verkstjóri óskast að stóru frystihúsi á Reykjavíkursvæðinu. Þarf að gegna starfi yfirverkstjóra og hafa með höndum fram- leiðsluútreikninga. Nauðsynlegt er að væntanlegur verkstjóri hafi starfsreynslu og sé fisktæknir að mennt. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Yfirverkstjóri — 4403". Vífilsstaðaspítali Hjúkrunardei/darstjóri óskast til starfa á deild 4 frá 1. nóvember n.k. Hjúkrunarfræðingar óskast í fast starf, einnig í hluta starfs eða á einstakar vaktir. Ibúð fyrir hendi, ef óskað er. Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og einstakar vaktir. Upplýsingar um stöður þessar veit- ir hjúkrunarframkvæmdastjórinn, sími 42800 Kópavogshæli Kennari, sjúkra- og iðjuþjá/fi og þroska- þjá/far óskast til starfa nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um störf þessi veitir yfirlæknir hælisins, sími 41 500. Reykjavík, 27. september 1977. SKRIFSTOFA R Í KISSPÍTALANNA EIRIKSGÖTU 5 Sími 29000 Franska bókasafn- ið með bækur, plöt- ur og kvikmyndir FRANSKA bókasafnið á Laufás- vegi 12 er að hefja vetrarstarfið. Hefur safninu bætzt mikið úrval af bókum á árinu, sem eru til útlána. Safnið er opið kl. 17—19 frá mánudegi til föstudags. Nýjar bækur hafa bæzt við á sviði náttúruvísinda, eðlisfræði og stærðfræði, félagsvisinda og stjórnvísinda, bókmennta, mál- fræði, sögu og landafræði, auk skáldsagna og bóka um listir. Þar eru bækur, sem hlotið hafa ýmis bókmenntaverðlaun og barna- bækur. Þá eru fyrir hendi bóka- flokkar um „létta frönsku“ til af- nota fyrir nemendur og frönsku- kennara, sem vildu nota þær til kennslu á einni önn. Aformað er að sýna kvikmyndir í bókasafninu fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði og verða enskir textar með þeim. Og er ætlunin að auglýsa nafn hverrar myndar, höfund hennar og helztu leikara í blöðum sunnudaginn á undan. Bókasafnið mun hér eftir geta boðið gestum upp á að hlusta á hljómplötur af ýmsum gerðum, með sígildri tónlist, léttri músík, upplestri, jazz, tónlist fyrir börn, frásögnum, þjóðsögum og þjóðlög- um. Þegar eru 150 plötur í safn- inu til afnota fyrir gesti og verður smám saman aukið við þær. En plötur eru ekki lánaðar út. Framhald á bls. 15 — Minning Steingrímur Framhald af bls. 31. ar voru, þegar Steingrimi tókst vel upp, enda var hann hrókur alls fagnaðar jafnt i vinnu sem glöðum hópi. Okkur starfsfélögunum var það ljóst, að Steingrímur átti við veik-l indi að striða, en að kveðjustund- ina bæri svo brátt að, áttum við ekki von á. A þessari kveðjustund viljum við félagar Steingríms þakka hon- um samfyígdina og allar ánægju- stundirnar, sem við áttum saman, og þann góða anda, sem hann skapaði meðal okkar. Hafi hann þökk fyrir allt og allt. Kæra Hulda og börn. Við send- um ykkur innilegar samúðar- kveðjur á þessari stundu og biðj- um guð að styrkia vkkur. Samstarfsfólk í gjaldeyriseftirliti, Seðlabanka íslands. — Opið bréf Framhald af bls. 11. hans nánustu. Það er álit okkar að þeir ágætu menn sem til þess hafa verið kjörnir að koma á fót hinni vinsælu stofnun geri rétt í þvi sjálfra sín og málefnisins vegna að veita almenningi nokkra fræðslu um framvindu stofnunar- innar, þar á meðal þau atriði sem hér hafa verið gerð að umræðu- efni. Steypustöðin Bjarg h/f, Húsavfk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.