Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTOBER 1977 r Námsréttindi Menn hafa a8 sjálf sögSu skiptar skoSanir á framkvæmd verkfalls op- inberra starfsmanna — og verSur ekki fariS út ! þá sálma hér. Almennt var þó gert ráS fyrir þvi aS kennsla gengi eSlilega fyrir sig í framhaldsskól um, þar sem kennarar eru utan BSRB (i BHM) og ekki i verkfalli. Svo hefur þó ekki veriS. Námsrétt- indi hafa aS þessu leyti ekki veriS virt. Nemendur viS fram- haldsskóla. þ.á.m. öld- ungadeild Menntaskólans viS Hamrahlið, hafa ekki allir veriS jafn ánægðir með þær hindranir. sem námi þeirra hafa yeriS settar viS framkvæmd verkfallsins. ViSbrögð Þjóðviljans af þessu til- efni eru hin furSulegustu. Þá nemendur, sem hugS- ust sækja nám sitt á venjubundinn hátt, kallar blaðið ýmist „finar frúr" eSa „ihaldsfrúr"! Þessi fínfrúakenning blaSsins flæðir yfir siSur þess bæSi sl. laugardag og sunnu- dag; er jafnvel tilefni til rammafréttar á forsiSu. Þetta „frúmas" ÞjóSvilj- ans er merkilegt innlegg i „kjarabaráttuna", bæSi rökfræSilega og sálfræSi- lega. Máske er þvi ætlaS aS spegla afstöSu blaSs- ins til þess námsfólks, er sækir framhalds- og end- urmenntun i öldungadeild Hamrahliðarskóla. sem er þörf og virSingarverS menntastofnun. Ef til vill er „bara" á ferSinni vel- viljaSur en vanhugsaður „stuSningur" viS BSRB? — En allavega eru þessi skrif ekki lexía i háttvísi. Minnisleysi Lúðvíks Timinn segir í leiSara i gær, þar sem fjallaS er um stjómarathafnir verSlags- málaráSherra vinstri stjómarinnar. LúSviks Jósepssonar: „í samræmi viS þetta, á LúSvík ekki heldur erfitt meS aS skýra þá kjara- skerSingu, sem varS hér á árunum 1975 og 1976. „ÁstæSan er sú," segir LúSvik. „aS núverandi rikisstjórn ákvaS strax eft- ir aS hún var mynduS i ágústmánuSi 1974, aS lækka skyldi kaupmátt launa frá þvi sem um hafSi veriS samiS." M.ö.o. kjaraskerSingin stafaSi einfaldlega af þvi. aS AlþýSubandalagiS var ekki i stjórn. Bersýnilegt er af þessu. aS annaS hvort er LúSvik gleyminn eSa hann reikn- ar meS þvi, aS lesendur ÞjóSviljans séu gleymnir. Tillagan um aS lækka kaupmátt launa frá því, sem um var samiS i febrú- ar 1974, var komin fram alllöngu éSur en núver- andi stjórn var mynduS. Hún kom fram í frumvarpi sem vinstri stjórnin lagði fram á Alþingi vorið 1974 eftir að Ijóst var orSiS, aS kjarasamningurinn. sem var gerSur í febrúar þaS ár, myndi hvort tveggja i senn leiSa til óSaverS- bólgu og atvinnuleysis. í þessu frumvarpi, sem var flutt meS fullum stuSningi LúSviks Jósepssonar og Magnúsar Kjartanssonar fólst bæSi lækkun á grunnlaunum, sem fóru yfir visst mark, og visi- tölubinding. í viSræSum um endurreisn vinstri stjómarinnar, sem fóru fram iágústmánuði 1974, stóð ekki á fulltrúum Al- þýSubandalagsins aS fall- ast á 15— 1 7% gengis- lækkun, ef samkomuag næSist um nýjan stjórnar- sáttmála aS öSru leyti. Fulltrúar AlþýSuflokksins, sem tóku þátt i þessum viðræðum. viSurkenndu einnig aS þetta væri nauS- synlegt." Aðalatriðið að semja — réttlátlega ÞaS kom fram i máli Matthiasar Bjarnasonar. sjávarútvegsráðherra, i umræSum á Alþingi um kjaramál BSRB, aS fyrra aSalatriSiS á liðandi stund væri að leysa yfirstand- andi deilu; hið síSara aS leysa hana innan ramma gildandi laga og efnahags- aSstæSna i þjóSfélaginu. Rikisstarfsmenn ættu rétt á hliSstæSum kjörum og aSrar launastéttir. Slikt bæri aS tryggja þeim. Samningar viS þá mættu hins vegar ekki leiSa til nýs kjarakapphlaups i þjóSfélaginu, sem harSast kæmi niSur á útflutnings- framleiSslu okkar, er ekki gæti velt hækkuSum launakostnaSi yfir i verS- lag á erlendum mörkuS- um. VerSlagshækkun væri um 7% i helzta viS- skiptalandi okkar, (kaup- andaframleiSsla) Banda- rikjunum. Annar stór kaupandi. Sovétríkin, héldu verSlagsþróun ná- lægt núlli, meS sterkri stjómstýringu á þróun verSlags- og kaupgjalds- rnála Þegar tilkostnaSur i útflutningsframleiSslu hefSi fariS fram úr sölu- andvirSi. hefSi veriS grip- iS til gengislækkunar til aS rétta hlut útflutnings- framleiSslunnar, sem þannig fengi fleiri (en smærri) krónur til ráSstöf- unar. Slikt yki þó ekki kaupmátt hins almenna launþega, nema siSur væri. Slík þróun mála væri þvi launþegum ekki i hag, hvort sem þeir tækju kaup hjá rikisstofnunum eSa framleiSslufyrirtækj- um. Bankastrætí/ Símí 2 9122 A6alstræti4 Símil5005 VERKSMIÐJU- HURÐIR Smíðum verksmiðjuhurðir eftir máli. Auðveldar og þægilegar í notkun. Renna upp undir loft. Pantið með góðum fyrirvara. Völundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Flutningur til og frá Danmörku og frá húsi til húss UmboSsmaSur í Reykjavik SkipaafgreiSsla Jes Simsen Skapraunið ekki sjálfum yður að óþörfu — Notið margra ára reynslu okkar Biðjið um tilboð, það er ókeypis — Notfærið yður það. það sparar Flyttefirmaet AALBORG Aps., Uppl. um tilboð Lygten 2—4, 2400 Köbenhavn NV. sími(01) 816300. telex 19228. Til sölu Kröll BYGGINGARKRANAR Einn K-80 og tveir K-30 Kröll byggingarkranar eru til sölu nú þegar. Jafnframt eru kranarnir hentugir til nota við verksmiðjur eða skipasmiðastöðvar Upplýsingar hjá Jóni Björnssyni. BREIÐHOLTH.F.. Lágmúla9. simi 81550. F I A T ódýr !^Q goöur n?4r Urvals $t "££?¥ 1-380.000, ísienzkum «» Ti| öryrkja kr. aöstæöum veön f^ . ___ ftft ogvegum ^^^1.030.000,-^ Til afgreiðslu nú þegar ' ¦' FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI /Davíð Sigurðsson hi" SÍDUMULA 35 »lmi 95855 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.