Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1977 KAFF/NO U ¦yi/s GRANI göslari Ég sagði við hann í gær: Þú hætt- ir að drekka — eða ég fer aftur heim til mömmu? Kosturinn við þennan ost, þegar hann er borðaður sem nokkurs konar megrunarmeðal, er að í honum eru 34 prósent fleiri göt en í venjulegum osti! Þetta er mín eign uppskrift og um leið og hann kemur inn í forstofuna segir hann: Borðum úti í dag! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Halda mætti, að varnar- spilararnir í spilinu hér að neðan hafi verið að hlusta á ungverskar rapsódíur en það kom einmitt fyrir í Budapest þegar heims- meistarakeppnin var haldin þar árið 1937. Suður gaf, allir á hættu. Norður S. D72 H. AK643 T. D7 L. D54 Vestur Austur S. KIO S. Á H. DIO H. 875 T. AG103 T.86542 L. G9872 Suður L. A1063 S. G986543 H. G92 T. K9 L. K Eftir tvö pöss opnaði norður á einu hjarta. Suður sagði einn spaða og í ljósi þess, að suður hafði sagt pass í upphafi ákvað norður að segja pass. Þetta var alls ekki óeðlilegur samningur. Vörnin átti tvö hæðstu trompin ásamt tveim ásum. En hvað skyldi suður hafa fengið marga slagi. Lesendur geta sjálfsagt ekki gisk- að á það. Vestur átti ekkert gott útspil. En um síðir valdi hann laufníuna. Lágt frá blindum og austri. Hann vildi fá hærra spil á ásinn. Suður fékk því á kónginn og spilaði lág- um tígli. Vestur lét tíuna og dorttningin fékk slaginn. Og þá spilaði suður laufafimmi frá blindum. Austur var hræddur um að félagi hans hefði spilað út frá 9872 i laufi og suður ætti gosann blankann eftir. Hann stakk því upp laufásnum en suðúr tromp- aði. Eftir þetta fór sagnhafi inn í blindan á hjarta og lét tígulkóng- inn í laufadrottninguna. En þetta var ekki allt. Suður trompaði nú tíguldrottninguna og spilaði lág- um spaða. Vestur var ekki ánægð- ur með framvindu spilsins og ætl- aði ekki að láta sagnhafa stela fleiri slögum. Hann stakk því upp kónginum og átti slaginn — þang- að til austur kom með ásinn blanka. Suður fékk þannig tólf slagi. Fékk fimm yfirslagi i einum spaða — spili sem spilast hafði eins og draumur. Spurningar um eðlilegan dauða „Hr. Sálfræðingur Þórir S, Guðbergsson. Ég get ekki stillt mig um að skrifa þér nokkur orð um greinar þínar i Mbl., Er dauðinn eðlileg- ur? Margar misfellur eru í þess- um greinum, en lokaorðin taka þó út yfir allt: „Og einn góðan veður- dag heimsækir dauðinn okkur, þreyttan og sljóleikinn er e.t.v. meiri en áður. Húsið sígur yfir og skuggi fellur á lífdaga okkar, sem brátt eru á enda. Lifinu hér á jörð er lokið . . . og kemur aldrei aft- ur." ' Mér þykir Hklegt að misprent- un hafi átt sér stað þarna. Húsið hlýtur að eiga að vera húmið. Ö, hr. félagsfræðingur eða sálfræð- ingur, ætlar þú að deyja til myrkursins og eilífrar nætur? Ég veit að þú ert ekki sálarlaus og andlaus mannvera. Þegar þú ert laus við Hkama og hold þá er þitt eg til eftir sem áður. Þín fram- liðna vera verður um óákveðinn tíma i eterlikamanum með bjarma árunnar yfir sér. Þannig er það sem skyggnir menn sjá framliðið fólk. Ef þú I jarðneska lifinu ert góður og dyggðugur maður, sem gengur á Guðs veg- um, þá nærð þú fljótlega þriðja stiginu, sem er Guðs góði andi, þ.e. engill Guðs, þá kemur þú aldrei aftur í holdið, heldur getur þú þá komið sem sendiboði al- mættisins, tjáð þig sem rödd eða vitranaengill. Þetta er almættið i allri sinni dýrð. Lestu um boðun heilagrar guðsmóður, Mariu (Lúk, 1,26—35). Og lestu Samúelsbók 3. kaflann allan og margt fleira mætti benda á úr heilagri ritningu, Bibliunni. Nú skulum við aftur athuga sál- ræna sviðið þ.e. veruna í eter- likamanum. Mörg konan og fjöldi karlmanna hafa bókstaflega dýrk- að holdið í jarðvistarlifi sínu, þessar framliðnu verur vilja hverfa aftur i holdið, þær hafa í sinu jarðvistarlífi átt sterkt kyn- hvatarlíf, auðsöfnunarlíf, trú- lausa valdafikn o.m.fl. af holdsins lystisemdum. Guðs góða almætti sendir nú til þessara framliðnu vera verndarengla og sendiboða til að leiða þær i náðarriki Guðs. En þeir sem ekki nást, þeir endur- holdgast aftur i holdið og holdsins lystisemdir. Þetta er allt vort lif. Guðs góða almætti heyr baráttu um hverja mannssál að hún falli ekki I eilifa nótt. Hvað eigum við að segja um þessi orð E. Cace, að meistarinn hafi endurfæðzt á jörðinni um það bil 30 sinnum áður en hann fæddist i jótunni I Betlehem, sem frelsari heimsins, Jesú Kristur? „Og orðið varð hold og hann bjó með oss fullur náðar og sannleika," (Jóh. 1,14). Það var nótt að færast yfir heiminn og þá sendi Guð son sinn eingetinn til að frelsa heiminn, frelsari heimsins fæddur er. Þú minnist á sorg og sorgarvið- brögð. Ég vil svara þessu með að benda þér á tvo mestu pislarvotta okkar Islendinga, þá Hallgrím Pétursson og Jón Arason, biskup. Hallgrimur kvartar aldrei undan sinum eigin krossi, holdsveikinni, en hann sér og lýsir pinu Jesú Krists: Allar Jesú æðar stóðu opnaðar í kvólinni, dreyra lækir dundu og flóðu um Drottins líf og krossins tré. Sorg sinni lýsir Hallgrimur i okkar alþekkta sálmi, Allt eins og blómstrið eina. Þú veizt af hvaða adauðinnedlilequr? iiLWuti himin ;'«>« l.jíö.rinn" I Peslar o* drep. 52 *-"• • -?i 'dtS sjúku Vi* V tfrm Þe,„ framhaldsíif. •""ilwra en J ,7 'kk>'" i. jaf„. "' áþessums i^í»": rnni ¦tHcuir uau&y„l0l,laðf. - "KHnip—' s'undum er ""lesrlkar persf„J*°I vií vera mPö ..;,,£ nur- fa að rúmi. ém "**'""'" ' ""¦ III Vlrt (riivti.,-. "'y.stum og RETTU MER HOND ÞINA 72 nauðga litlu sjö ára gömlu telpunni okkar. — Hvað, ertu að segja satt? Attu við Klöru? — Já. Ög þetta fékk enn þá meira á konu mína. Þess gætir enn f fari itennar. — Já lítils háttar. En ég hélt að það stafaði af einmana- ieikanum ðg þvf scrn honum fylgir, . En skaddaðist ekki telpan? — Ekki á líkamanum, sein betur fór. En við óttuðumst það framan af, Allt að nfutfu prósent svert ingjanna cru með syfilis. Við fórnm strax með hana tii læknis. — örn talaði eíns og hann var vanur, óruggur og f fyrirlcstrarstII. — En getnrðu litiö svertingja réttu auga eftir slfkan atburð? — Hm, tja til að byrja með var ég svo hcimskur að leyfa mér að fvrirlita þá. £n það er ðsanngiarnt. Þetta hefði atveg eins getað verið hvítur maður. Og það gildir cinu, þó að svertingjarnir hafi syftlis. Syfilis er gjöf hvita mannsins handa Afrfku. Erik hafði hendur f vosum og horfði á Örn tfna banana. Hann var orðinn mjög æstur. — lín |)ú hefur að minnsta kostí kært hann fyrir lðgregiunni? (irn hristi höf uðið. — Nei, ég gerði ekki einu sinni það. Kcfsingin er svo émannúðieg. Þeir hefðu hýtt hann, og ég vildi helzt ekki vera valdur að því. Það var sem Erik rynni kalt vatn milti skinns og hörunds. — Heyrðu, þetta er skelfingarland scm við hiíum f, Hér verður alit að vanda- málum. Örn setti upp fiarlægan og ðræðan s v ip. — Nú, en það er lítið gagn að því að einbifna svo á eymdina að maður verði blindur. Hér er ifka margt gott, Lfttu bara á þcssa hanana og appclsínurnar. Komdu, nú förum við inn. Kon- an bfður sjálfsagt með matinn. XXX Hinn svart i st arf sbróðir Arnar, Mnqumeii Hlatshwayo átti heima f husi úr múrstcin- um nokkur hundruð metra í burtii. Husið var svo lítið, að það var næstum þvf eins og brúðuhiís. Svertinginn var lærður guðfræðingur og heim- spekingur. Hann var f svefn- herbcrginu og rcyinli að greiða hár sitt fyrir framan sprunginn spegli, sem endurvarpaði mynd hans álíka vel og botninn f n iðu rsuðudos. Þessi h ár- greiðsla var önauðsynieg árcynsla til þcss að reyna að vera vestrænn og menningar- legur. Engin greiða komst f gegnum hrokkíð hár hans. En Uppi & hverlflinum hafðí hann rakað mjóa rðnd, sem átti að nterkja hárskiptinu. Honum var boðið f sfðdegiste hjá Erni og gerði sitt bezta til þcss að lita vel út. Hann hnýtti Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benediki Arnkelsson þýddi bindið hvað eftir annað, áður en hann varð ánægður. Sðl- skinið barst ihn um gluggann fyrir aftan hann og speglaðist í gljáslitnum, svortum fötum hans, en þau voru sfðustu angurværu leifar þess, þegar hann var giaesilegur og vei haklinn kennari f þjðnustu ríkisins. Þá var honum goldið kaup, sem var fimm sinnum hærra en það, sem hann fékk nú hjá kristniboðinu. Konan hans hafði aldrei fyrirgefið honum, að hann yfirgaf gðða stöðu og hðf stðrf hj á Erni. Það kom Ifka stöku sinnum fyrir, að hann iðraðist þess. En yfirleitt var hann ánægður með hiut- skipti sitt. Hann predikaði, fcrðaðisl á hcstbaki, hyggði hus, leit eftir skðlum og ræddí við og við um grfska ijoðlist og latncska rithöfunda við örn. Hann kannaði utlit sitt f sfðasta sinn f speglinum, var ánægður með árangurinn, þðtl furðulegt mætti heita, og gekk sfðan mjög virðulega upp að húsi kristniboðans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.