Morgunblaðið - 20.10.1977, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.10.1977, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1977 HANS-Jiirgen Wischnevvski, sérlegur fulltrúi Sehmidts kanslara, skyrði frá þv í í gærkvöld, aö stjórn Sómalíu heí'ði fallizt á að vestur-þýzka víkingasveitin gerði áhlaup á Lufthansa-þotuna eftir að flugræningjarnir höfnuðu hoði um að þeir fengju að fara frjálsir ferða sinna gegn því að þeir létu gísla sína lausa. Ilefði ósveigjanleiki flug- ræningjanna verið sú forsenda. seni réð úrslitum um ákvörðun Sómalíu-stjórnar um aö leyfa áhlaupið. Á fundi með hlaðamönnum í dag sagði Wisehnewski að mannúðarástæðnr hefðu án efa ráðið miklu um stuöning Mohamed Siad Barres Sómalíuforseta, en spurningu um það hvort aðstoö Sómalíu-stjórnar hefði komið í stað aukinnar fjár- hagsaðstoðar svaraði fulltrúi kanslarans eindregið neitandi. Hann sagi að þegar víkingasveitin, sem í hefðu veriö 28 menn úr landamærahernum, gerði áhlaupið á þotuna hefðu tveir flugræningjanna verið í flugstjónarklefanum, einn hefið setiö á f.vrsta farrými, en sá fjórði — kona — hefði verið á salerninu. Þrír flugræningjanna voru skotnir niður á hlaupum um farþegarýmið í írafárinu, sem greip um sig við áhlaupið, en sá fjórði slapp lifandi enda þótt hann yrði fvrir nokkrum kúlum. Áhlaupið, sem kallaö var „Eldhnattaraðgerðin" meðan á undir- búningi stóð, var afstaðið á sjö mínútum. Hryðjuverkamennirnir Jiirgen Schumann flugstjóri Hussein Muhammed EI-Resit Lufthansaþotunnar, sem tek- t.v. og Mehdi Múhammed inn var af lífi fyrir framan far- Tveir ræningjanna og yfirflugþjónn þotunnar 1. t.v. taka við vistum. Flugræningi vopnaðar vélbyssu fylgist með töku vista í Dubai.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.