Morgunblaðið - 22.12.1977, Page 8

Morgunblaðið - 22.12.1977, Page 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977 Jólailmvötnin 1977 eru hin frábæru frönsku « GRÉS eða Givenchy III frá Givenchy JOLARAKSPIRINN 1977 er auðvitað frá GRÉS eða GIVENCHY Gentleman eða Monsieur Givenchy FÆST AÐEINS HJÁ OKKU fhm Bækur úr Ljóðhúsum Samastaður í tilverunni eftir Málfríði Einarsdóttur Málfríður Einarsdóttir er mörgum bókmenntavin- um kunn af kvæðum sínum frumortum og þýdd- um og af frásögnum og ritgerðum sem birst hafa i tímaritum og blöðum. í bók þessari, sem er ólík flestum endurminningabókum öðrum, lýsir hún „samastöðum" sínum fyrstu þrjá 'ratugi aldarinn- ar. Umhverfi, þjóðfíf, fólk, sálarlíf er framkallað af lifandi nærfærni og með slíkum stílþrótti að sjald- gæft er. 302 bls. Verð kr. 5400 — Fiðrið úr sæng Daladrottningar Ljóð eftir Þorstein frá Hamri Frá þvi Þorsteinn frá Hamri hóf skáldferil sinn fyrir tæpum tuttugu árum hefur list hans auðgast og tekið á sig ný blæbrigði með hverri nýrri bók, en ekki er ólíklegt að Fiðrið úr sæng Daladrottningar verði talin heilsteyptasta Ijóðabók hans 64 bls Verð kr 3600. — Augað í fjallinu Ljóð eftir Elísabeti Þorgeirsdóttur Elísabet Þorgeirsdóttir er ung skáldkona, ættuð frá Isafirði Hún yrkir um viðfangsefni og vandamál ungs fólks, gleði og sorg, — og einnig stundum i gamansömum og ofurlitið hæðnislegum tón Að- eins fá þessara Ijóða hafa áður birst á prenti og er þetta fyrsta bók Elísabetar 84 bls. Verð kr. 2880 — Bókaútgáfan Ljóðhús Laufásvegi 4, pósthólf 629. Sími 17095.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.