Morgunblaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JANUAR 1978 Nýr prestur ad Reykhól- um fyrir jól Mirthúsum. Harúaslriind, 10. janúar HlNUAí) er nú loks kominn nýr preslur sr. Jón Ísfcld, cn í nokkurn tíma var hcr prcst- iaust. Sr. Jón situr a Rcykhól- um- og var hann mcó sínar fyrstu mcssur um jólin, cn hann þjónar austur-sýslunni. Vcóurfar hcfur vcrió nokkuó í4ott, snjólitió cn frckar kalt. Hcr cr enj>in atvinna frckar cn áóur á vctrum þcj>ar iill vinna dcttur nióur, ncma hvað nokkrir mcnn cru við cftirlits- störf í Imrunnavinnslunni. SvHnn. Borgarf jöróur eystri: Norðaustan garri og veg- ir lokaðir HorKarfjorrtur rvslri: IIKR KK noróaustan narri of> slórhrló þcssa stundina of> cr snjór hcr alvcfí nióur í sjó ok f vctur hcfur vcrió óvcnju kalt vcóur. Nú cr vcf>urinn yfir fjallió alvcf> ófa>r þannif; aó okkar cinu samf>iinf>ur cru sjó- lcióina. Atvinnuástand cr nú cins of> cndra na-r á þcssum tfma mjiif; háf>horió, cn marffir cru þó aó t.vfíja sif> til hrottfcróar á vcr- líó hcr suóur á firói, cn þcir fyrstu fara vcnjulcf>a upp úr áramótunum. — svcrrir. Grimsstaóir: Versta ótíð í allan vetur (írimsloAum á Kjiillum. 10. janúar IlKK IIKFUK vcrió hin vcrsta ólló I allan vctur. Snjókoma hcfur ckki vcriö sórstaklcffa mikil, cn alltaf komió hryðjur mcó skafrcnninf>i þannif; aó mikiö cr um skafla vlós vcf?ar. Of> vcRurinn cr að sjálfsöf>ðu ófa-r cins of> alltaf á þcssum árstfma. Ilcr cru nú staddir hjá okk- ur þrlr kunninf>jar úr Kcldu- hvcrfi scm komu hinj>aó á vól- slcóum. cn cru nú vcóurtcppt- ir. Vclslcöamcnn cru nánast þcir cinu scm hinj>að koma á vdrum, cn við þurfum alltaf aó fara hálfsmánaðarlcf>a til Mývat nssvcit ar til aó sækja póst oj> mjólkurvörur. — Rrnrdikl. Ytri-Njaróvík: Tenging hita- veitu hafin Vfri-MJardvtk. 10. jan. IIJA OKKUR hcr í Njaróvfk cru aóallcfía þrjú mál í brcnni- dcpli, cn þaó cr fyrst oj> l'rcmst. aó nú cr vcrió aó skrúl'a frá hitavcitunni hcr í cl'ri bynKÓinni. cn þaó cr mikió stórmál fyrir okkur. Þaó cr mjöf! scrkcnnilcfít vió þcssa framkvicmd hvcrsu snöjjplepa hún var ákvcóin ojj hvcrsti vd hcfur fjcnfjiö. cn þaó cr mjöf> stutt siöan ákcðió var aó hin nýjíi Hitavcita Suöttrncsja skyldi koma hinjjaö. Rciknaö cr mcö aö þcssum framkv;cmd- tim vcröi lokiö hcr á næsta ári. cn lyrsta byfjjjöin scm fckk hitavcitu. (’.rindavík, fckk hana á síöasta ári. Annaö mál cr þ;iö. aö mikill cinhttfjur ríkir mcöal íbúa um aö körfuboltaliöiö okkar vcröi lslandsmcistarar. annaö kcm- tir ckki til fjrcína. briöja máliö cr þaö. aö hcr hcl'ur vcriö incó cindæmum fjott vcönr aö undanförnu, cn þaö cr frckar sjaldfjæft hcr á Siiöurncsjum, P4II. Fjársvikamálið í Landsbankanum: Heildarupphæðin kom- in í tæpar 50 milljónir Bankar í Bretlandi og Sviss veita upplýsingar um bankainn- stæður í sérstökum tilfellum þegar um sakamál er að ræða HEILDARUPPHÆÐ hins meinta fjársvikamáls í Lands- hankanum er komin í tæpar 50 milljónir króna, sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem Morgunhlaðið aflaði sér í f>ær. Þessi upphæð er miðuð við verðlafí á þeim tíma, sem fjársvik eru talin hafa átt sér stað og myndi upphæðin hækka allverulega, ef hún yrði reiknuð yfir á verðlag dagsins í dag. Rannsókn málsins er haldið áfram sleitulaust hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins og endur- skoðunardeild Landsbankans. Þá hefur Morgunblaðið einnig eftir ábyggilegum heimildum, að- komið hafi í ljós viðbótargögn um gjaldeyrissendingar deildarstjór- ans fyrrverandi á bankareikninga í Sviss og Bretlandi. Er hér um að ræða eina stóra gjaldeyrissend- ingu og nokkrar smáar. Morgun- blaóið lét í kær kanna, hvort ís- lenzk yfirvöld gætu fengið upp- lýsingar frá bönkum í Sviss og f 1 •r-jr ' , . Æv , -Jt Vetrardagur í Reykjavík Nýtt loðnuverð: 7 kr. miðað við 8% fituinnihald VFIRNEFND Vcrólagsráös sjávarútvcgsins ákvaó á fundi sfn- um f gær aó lágmarksvcró á loónu vciddri til bræóslu frá og mcð 1. janúar til 30. aprli 1978 skuli vcra 7 krónur hvcrt kíló, cn var á slö- asta ári 6 krónur hvcrt kfló. Kr þctta vcrð miðað við 8% fituinnihald og 16% fitufritt þurrcfni. Sióan breytist verðið um 62 aura til ha-kkunar eða la-kkunar fyrir hvcrt 1%, sem fituinnihald breytist frá vcrðmiö- un og hlutfallslcga fyrir hvcrt 0.1%, cn á sama tíma á síóasta ári var þaó 52 aurar f.vrir hvcrt %. Stokkseyri: Búið að ná tveimur bát- um á flot STÓRSTRAUMSFLÓO var vi» suður ströndina i gnrmorgun og var þvi nokkur viðbúnaSur á Stokkseyri og Eyrarbakka. þar sem skemmdir urðu hvað mestar i ItóSunum i desember. Samkvæmt upplýsingum Steingríms Tómassonar fréttaritara Mbl á Stokks- eyri var veður mjög gott i gærmorgun og urðu þvi engar skemmdir að þessu sinm i gær tókst að ná á flot einum af fjórum bátum. sem rak á land i óveðr- inu i desember Eru þá tveir bátar komnir á (lot. Jósep og Hásteinn og verða þeir dregnir til Njarðvikur til viðgerðar Bátarnir Vigfús Þórðarson og Bakkavik eru enn uppi á landi. en þeir skemmdust mun meira Fitufrádráttur reiknast þó ekki, þegar fituinnihald fer niður fyrir 3%. Þá breytist verðið um 77 aura til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfalls- lega fyrir hvert 0,1%, en á sama tima á sl. ári var þessi upphæð 60 aurar. Auk þess greiða kaup- endur 30 aura fyrir hvert kíló til loðnuflutningasjóós, en greiddu á sióasta ári 18 aura á kíló. Sé miðað við fituinnihald og fitufrítt þurrefni loðnu á síðustu vetrarvertíð, sem var 8,2% fita og 15,9% fitufrítt þurrefni verður verðið á kíló nú 7,05 krónur, en bæði fituinnihald og fitufritt þurrefni er mjög mismunandi eftir árstfma, yfirleitt er hún'feit- ust i byrjun vertiðar og verður síðan magrari eftir því sem á líð- ur. Fituinnihald og fitufrítt þurr- efnismagn hvers loðnufarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af full- trúum veiðiskipa og fulltrúum verksmiðju, eftir nánari fyrir- mælum Rannsðknastofnunar fisk- iðnaðarins. Verðió miðast við loðnuna komna í löndunartæki verk- smiðju. Verð á úrgangsloðnu frá frystingu hefur ekki verið ákveð- ið enn. Annars er verð þetta upp- segjanlegt frá og tneð 15. febrúar nk. og síðar með viku f.vrirvara. Verðið var ákveðið af oddamanni og fulltrúum kaupenda gegn at- kvæðum fulltrúa seljenda. en í yfirnefnd áttu sæti: Ölafur Davíðsson, sem var oddamaður nefndarinnar, Guðmundur Kr. Jónsson og Jón Reynir Magnús- son af hálfu kaupenda og Öskar Vigfússon og Páll Guðmundsson af hálfu seljenda. Bretlandi um bankainnstæður. Associated Press fréttastofan í London kannaði þetta mál fyrir blaðið í Sviss og London. BREZKIR BANKAR Talsmaður upplýsingaþjónustu bankanna i London, sem er full- trúi fimm helstu banka Lundúna, sagði að í þremur tilfellum væri unnt að gefa upplýsingar um bankareikninga einkaaðila. I fyrsta lagi ef viðskiptavinur- inn óskar sjálfur eftir birtingu upplýsinga. I öðru lagi og það sem vegur þyngst, getur lögreglan fengið dómsúrskurð um’upplýsingar frá banka. Samkvæmt lögum, sem sett voru á síðasta áratug nítjándu aldar, getur dómari fyrirskipað banka að veita upplýs- ingar um bankareikning ef hann telur að lögreglan hafi nægar sannanir í höndunum til þess að fara fram á slíkan úrskurð. í slíku tilviki á bankinn engra kosta völ, hann verður að hlfta úrskurði dómarans og afhenda umbeðnar upplýsingar. í þriója og síðasta lagi getur bankastjórn veitt upplýsingar ef hún telur það nauðsynlegt vegna Framhald á bls. 18 Sig á 7 stöðum í Keldu- hverfi Kriduhverfi. 10. jan. Frá Þórleifi Ólafssvni hlaóamanni Mhl. UMBROTIN I Kefldu- hverfi haida áfram. Skjálftar eru færri en áður en þeir sem koma eru öfl- ugir, 3—4,5 stig á Riehter- kvarða. Sig hefur orðið á 7 stöðum i Kelduhverfi á svæði frá Lyngási að Veggjarenda. Sprungur í veg- um eru mismunandi breiðar, þetta 2—3 metrar og sigið í þeim frá 5 til 45 em. Það er með mestu harmkvælum að jeppar komist um vegina. Það hefur vakið undrun, að á meðan umbrotin hafa staðið yfir í Kelduhverfi hefur veginum milli Húsavíkur og. öxarfjarðar ekki verið haldið opnum. Snarpasti kippurinn í dag var 4,8 stig. Hann kom laust fyrir klukkan 18 og fannst greinilega á Kópaskeri og í Kelduhverfi. Margeir með 4 vinn- inga eftir 7 mnferðir MARGEIR Pétursson teflir nú á skákmðti í Óslð og er hann nú með 4 vinninga eftir 7 umferöir. Efstur er Ornstein, Svfþjóð, með 5!4 vinning, Miklausson, Svfþjóö, og Rantanen, Finnlandi, eru með 5 vinninga. Næslir Margeiri eru Iskov, Danmörku, og Doth, ttalfu, meö 3!ó vinning og biðskák sfn f milli og einnig á Iskov aðra bið- skák úr fyrri umferó. Fyrsta umferð mótsins var tefld á föstudag og'tapaði Margeir þá fyrir Mathiesen, Noregi. í annarri umferð telfdi Margeir við Hofstad frá Noregi og lauk þeirri skák með jafntefli. í þriðju umferð • vann Margeir Heggheim, Noregi og gerði jafntefli við Kristiansen, Noregi, í fjórðu umferð. i fimmtu umferð tapaói Margeir fyrir Orseth Noregi; lék af sér hrók í unninni stöðu. Sjötta og sjöunda umferð voru tefldar í gær og vann Margeir Lundin frá Svíþjóð i þeirri fyrri og Ulrichsen, Noregi, í þeirri síðari. Attunda umferð er tefld í dag og sú níunda og síðasta á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.