Morgunblaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR ll.JANÚAR 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinrt Laugarnesvegi 82. S. 31330. Úrval ferðaviðtækja og kasettusegulbanaa Töskur og hylki fyrir kasettur og áttarásaspólur. Auðar kas- ettur og áttarásaspólur. Hljómplötur músikkasettur og áttarásaspólur. Gott úrval Póstsendum. F. Björnsson radíóverslun. Bergþórugötu 2. simi 23889. f Óska eftir að taka á leigu 3ja—5 herb. ibúð i Rvk. eða nágrenni. 100K> umgengni og regluspmi. Einhver fyrir- fram greiðsla. S. 32530. I00F 9 = 15911 18'/2 = | [ Helgafell 59781 1 17 IV/V — 2. I.O.G.T. stúkan Ein- ingin no. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30. Innsetning embættismanna. Afmælafundir. Æ.T. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðviku- dag 1 1. janúar. Verið öll vel- komin. Fjölmennið. Hörgshlið 12 Samkoma i kvöld. miðviku- dag kl. 8. FfRflftfÉlAG 1 mm | OLDU.GÓ’. J 3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 1 1. jan. kl. 20.30. Myndakvöld í Lindar- bæ. Ágúst Björnsson sýnir kvik- myndir af hálendinu og Þórs- mörk. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Ferðafélag íslands. Filadelfia Bænavika Bænasamkomur hvern dag kl. 16 og 20.30. Félagið Anglia heldur diskó- tekdansleik laugardaginn 14. janúar kl. 9 að Síðumúla 1 1. Dansað verður frá kl. 9 — 1. Stjórnandi er Cilin Porter. Happdrætti og ýmis önnur skemmtiatriði. Angliafélagar fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Stjórn Angliu. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu Laufásvegi 13 ikvöldkl. 20.30. Sigursteinn Hersveinsson tal- ar. Allir velkomnir. Fótsnyrting fyrir eldri bæjarbúa hefst mánudaginn 16. janúar kl. 1 að Dvergasteini, Suður- götu 6. Tímapantanir kl. 9 —12 mánudaga í síma 51443. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Plötusög fyrir trésmíði til sölu á Smíðastofu Jónasar Sólmundssonar, Sólvallag. 48. vii mu ivélar Fiskiskip Höfum til sölu 120 rúml. stálskip smiðað 1 972 með 600 hö. Wichmarm aðalvél. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SÍML 29500 fundir — mannfagnaöir Aðalfundur skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægis verður haldinn sunnudaginn 15. janúar kl. 1,4.00 að Hótel Sögu, herbergi 513. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar. Stjórnin. Bröyt Til sölu er Bröyt grafa. Uppl. í síma 75969 milli kl. 4 — 7 e.h. 1 7 tonna stálbátur Til sölu er 1 7 tonna stálbátur í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. gefur viðskiptaþjón- usta Guðmundar Ásgeirssonar, sími 97- 7677 heimasími 97-71 77, Neskaupstað. Neskaupstað. Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 1 1 — 17 — 26 — 30 — 36 — 38 _ 45 — 51 — 53 — 55 — 59 — 63 — 64 — 66 — 6 7 — 75 — 85 — 86 — 87 — 90 — 92 — 119 tn. einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888. Heimasími 51 1 19. Vertarönn hefst 16. jan. Nýir byrjendaflokkar verða: SPÆNSKA kennari Steinar Árnason hefst mánudaginn 23. jan. FRANSKA, kennori Þór Tulenius hefst miðvikud. 1 8. jan. ÞÝZKA, kennari Fríða Sigurðsson hefst mánudaginn 16. jan ÍTALSKA HEFST í KVÖLD MIÐVIKUD. 1 1 .JAN. Kennari Rígmor Hanson. Innritun í Miðbæjarskóla kl. 19—21. Námsflokkar Reykjavíkur Árshátíð félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 14. janúar nk. að Hótel Loftleiðum og hefst kl. 18.30 Heiðursgestur félagsins verður Sigurður Ágústsson, verkstjóri Stykkishólmi. Aðgöngumiðar verða afhentir frá kl. 13 —18 hjá Þorgilsi Þorgilssyni n.k. fimmtudag og föstudag. Skemm tinefndin. Félag sjálfstæðismanna Njarðvík Aðalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn sunnudaginn 1 5. janúar kl. 2 i sjálfstæðishúsinu. Fundarefm: Aðalfundarstörf. Prófkjör. Önnur mál. Stjórnin. — Fjórir beztu Framhald af bls. 31. Neeskens, Barcelona, var nýlega skorinn upp vegna meiðsla í hné og spurningin er hve lengi hann á við þau meiðsli að stríða. Wim Jansen og Wim Reijsbergen frá Feyenoord hafa báðir verið meira og minna meiddir i vetur og aldrei náð sér almennilega á strik. Wim van Hanegam, AZ 67, og Rob Rensenbrin, Anderlecht, íhuga báðir lokkandi tilboð frá Banda- ríkjunum. Þau verða e.t.v. sterk- ari en mögulegir verðlaunapen- ingar á HM. Heimsmeistarakeppnin hefst í Argentínu f júnimánuði og fram að þeim tíma á mikið eftir að gerast í heimi knattspyrnunnar, bæði á yfirborðinu og eins bak við tjöldin. _ áij. — Kappræðu- fundur Framhald af bls. 5. jafnan verið fjölsóttir og vinsælir, en Heimdallur og Alþýðubandalagið hafa nú ekki reynt með sér á slikum fundi frá því i ársbyrjun 1 9 73 (Fréttatilkynning frá Heimdalli) — Svindlið burt Framhald af bls. 5. ingi á Alþingi og i umræðum um þessi mál Þar hefur þó í flestum efnum verið talað fyrir daufum eyrum stjórnvalda Alþýðuflokkurinn mun i kosningum þeim, sem fram fara að vori. leggja þunga áherslu á umbótastarf á þessum vettvangi Það er rökrétt framhald af málaflutningi flokksins á þvi kjörtima bili, sem nú er senn að Ijúka SVINDLIÐ BURT! — Helzt börn Framhald af bls. 12 Hryðjuverk? Bretar eru undir yfirborðinu fljótir að þenja sig. Þeir slást á fótboltaleikjum yfir tveimur stigum, og liggur við að fremja sjálfsmorð ef lið þeirra tapar. Einn eða fleiri hafa hafið krossferð gegn slökkviliðs- mönnunum. Brennt var ofan af einum, og þrír hafa fengið sprengjubréf í pósti. Að vísu reyndust bomburnar hálfgerð- ar púðurkerlingar, og enginn meiddist alvarlega, en hjá þeim sem kveikt var í var skaðinn meiri, þvi að hús hans brann til kaldra kola. Samningar Þegar þetta er ritað (4.1. 78) er talið að samningar séu í nánd. Að samþykkt verði tilboð um hækkun aftur til 7.11. ’77 um 10%, tviskipta hækkun 1978, að árið 1979 njóti þeir sömu kjara og iðnaðarmenn i verksmiðjum og að þeir fái styttri vaktir. En hvað verður erfitt að spá um. Það er verst, að líkast til eru það slökkviliðsmennirnir sjálf- ir sem hafa farið verst út úr þessu. Nottingham 4.1. '78 Magnús Þorkelsson. — Auglýst eftir vitnum Framhald af bls. 8 ad lil OK talið að hún sé Ijónvaldur. Skcmmdir á R-34004: Hægra afluraur- br»*tli rispað. Sunnud. 8. jan. ’78 Ekid á hifreiðina li-9918 Fiat 1100 árg. '76 gula að lit. á móts við húsið að Laniha- stekk 8. einhvern tfmann um nóttina. Framhuró or framaurbretti vinstra nu*R- in skommt. Mánud. 9. jan. '78 Ekið á bifreiðina Y-453 Ford Cortina fólksh. árg. '74 brúna að iit. aó Túngötu rótt austan við Bræðraborgarstfg á tfma- bilinu kl. 23:00 kvöldið áður til kl. 12:00 þann 9. jan. Skemmdir: Vinstra afturaur- bretti dældað. Ijðsker brotið og höggvari sömu megin boginn. — Bakfærsla Framhald af bls. 10 hafa lágiaunabætur raskað upp- haflegri prósentu, þannig að laun nema hafa hækkað hlutfallslega meira en hjúkrunarfræðinga. Samkomulag það sem gert var fyrir áramót milli samningsaðila þ.e. stjórnarnefndar ríkisspital- anna, stjórnar borgarsjúkrahúss- ins og skólanefndar hjúkrunar- skólans fól i sér svipuð útgjöld fyrir rikissjóð og gert hafði verið ráð fyrir i upphaflega uppkast- inu, en skipting milli fastra launa og yfirvinnu varð önnur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.