Morgunblaðið - 15.01.1978, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978
5
Japansk
Islemki vörubillínn
I apríl og maí næstkomandi getum viö aftur
boðiö eftirtaldar geröir af HINO vörubílum
frá samsetningarverkstæði okkar:
Hafiö samband viö okkur sem fyrst og fáið
upplýsingar um verð og greiðsluskilmála.
HINOZM Heildarþungi 26.000 kg. Vél 8 cyl. 270 hestöfl.
HINO KB Heildarþungi 16.800 kg. Vél 6 cyl. 190 hestöfl.
HINOK i Heildarþungi 12.500 kg. Vél 6 cyl. 140 hestöfl.
HINO 11 Heildarþungi 8.400 kg. Vél 6 cyl. 90 hestöfl.
\Hino\
SIGN OF QUALITY
BÍLABORG HF.
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81298
íslenzkur
klarinett-
leikari hlýtur
viðurkenningu
f NÝÚTKOMNU hefti um tónlistarlíf I
Bretlandi er skýrt frá stofnun og
starfrnkslu tónlistardreifingarmio-
stöBvar, sem ber heitiB „Live Music
Now" og fiBluleikarinn heimskunni
Yehudi Menuhin er frumkvöBull aB.
Hlutverk „Líve Music Now" er aB
leita uppi hæfileikafólk á sviBi tón-
listarflutnings og koma þvi í sam-
band viB aBila, sem hafa áhufa á þvi
aB fá góBa flytjendur til aB halda
tónleika. Til aB tryggja aB viBskipta-
vinir „Live Music Now" fái einungis
þaB bezta. sem völ er á. þarf tónlist-
arfólk. sem hyggst starfa fyrír þá aS
gangast undir hæfnispróf. en próf-
dómarar eru þekktustu tónlistar-
menn Bretlands. eins og t.a.m.
Julian Bream gitarleikari, Barry
Tuckwell homleikari, Jack Brymer
klarinettleikari og pianóleikararnir
Gerald Moore og Louis Kentner auk
Menuhins sjálfs. Til fyrsta hæfnis-
prófsins kom mun stærri hópur um-
sækjenda en búist hafði veriB viB,
svo forráBamenn „Live Music Now"
telja undirtektir tónlistarfólks lofa
góBu. Af þessum fjölda umsækjenda
voru síSan nokkir valdir. en þeirra á
meBal var Einar Jóhannesson klari-
nettleikari, sem hefur veriB búsettur
i London undanfarin ár. Er hér um
mikla viBurkenningu fyrir Einar aB
ræBa. sem vekur athygli og hefur
þegar haft þau áhrif aB hann hefur
fengiB boB um einleikshlutverk viB
ýmis tækifæri og mun m.a. leika
einleik i klarinettkonsert eftir Carl
Nielsen á tónleikum i London i marz
n.k. Hljómsveitarstjóri verBur James
Blair. sá sami og stjórnaBi Sinfóniu-
hljómsveit íslands á tónleikum i Há-
skólabiói fyrír skömmu.
Einar lauk burtfaraprófi úrTónlist-
arskólanum i Reykjavik áriB 1969 og
för siSan til Englands til framhalds-
náms. Hann útskrifaBist úr Royal
College of Music i London áriB 1972
og hefur leikiB i ýmsum hljómsveit-
um i Bretlandi siBan. Hann er sonur
hjónanna Elisabetar Einarsdóttur og
Jóhannesar Arasonar útvarpsþuls.
Að starfa
erlendis
„Þriðjudagur fyrir þjóðhá-
tíð“ nefnist mynd er gerð
var í Lundúnum fyrir síð-
c .... ' ----—..
„Afmælis-
veizlan”
ustu þjóðhátíð og lýsir
störfum þriggja íslendinga
í einn dag. Þau eru Dóra
Sigurðardóttir, hlaðfreyja
í „Stundinni okkar“ í
dag verður sýnd mynd um
„Brelli ög Skellu“. Þáttur-
inn sem sýndur verður í
dag nefnist „afmælisveizl-
an“ og fjallar hann um það
þegar Hrekkir heldur upp
á afmælið sitt. Þættirnir
um „Brelli og Skellu“ eru
samdir af Þóri Guðbergs-
syni, en teikningarnar við
þættina hefur sonur hans,
Hlynur Þórisson, gert.
„Stundin okkar“ hefst
klukkan 18.00 að venju og
er hluti hennar sendur út í
lit.
Við töku myndarinnar
„Þriðjudags fyrir þjóðhátíð" í
rigningu í Lundúnaþoku.
Kenny Rowe (til vinstri) og Magnús Þór Sigmundsson, djúpt sokknir í tónlist sfna.
hjá Flugleiðum á
Heathrow-flugvelli, Sig-
urður Bjarnason, sendi-
herra, og Magnús Þór Sig-
mundsson, tónlistarmaður.
Verður án efa fróðlegt að
sjá störf landanna á
erlendri grund og hvernig
þeim líkar að vera svo
fjarri ættjörð sinni.
Byggingarréttur
Til sölu er byggingaréttur fyrir 2700 fm verzl-
unar- og skrifstofuhúsnæði á einum besta stað í
borginni. Þeir, sem hafa hug á að kanna þetta
nánar, sendi nafn sitt og símanúmer merkt:
„Byggingaréttur — 754", til Morgunblaðsins.