Morgunblaðið - 15.01.1978, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978
ÁRNAO
HEILLA
i DAG er sunnudagur 1 5 janú-
ar, sem er 2 sunnudagur eftir
þrettánda Árdegísflóð i
Reykjavík er kl 1 1 06 og sið-
degisflóð kl. 23.27. Sólarupp-
rás i Reykjavik er kl 10.55 og
sólarlag kl. 16.20. Á Akureyri
er sólarupprás kl. 1 1 00 og
sólarlag kl. 1 5.44. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavik kl.
13.37 og tunglið er i suðri kl.
19 09. (íslandsalmanakið)
Lögmálið var gefið fyrir
Móse. en náðin og sann-
leikurinn kom fyrir Jesúm
Krist. (Jóh. 1.17.)
ORÐ DAGSINS á Akureyri.
sími 96-21840.
Lárétt: 1. hjúkrar 5. poka
6. átt 9. eyðileggja 11. sér-
hlj. 12. ekki út 13. kind 14.
lík 16. mynni 17. var á
hreyfingu
Lóðrétt: 1. koddanum 2.
samhlj. 3. tæpir 4. á fæti 7.
keyra 8. húss 19. samst. 13.
heiður 15. h.vílt 16. óttist
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. gosi 5. rá 7. nón
9. ÓT 10. skamma 12. AU
13. ein 14. ei 15. iðinn 17.
rasa
Lóðrétt: 2 orna 3. sá 4. ans-
aðir 6. stans 8. óku 9. ómi
11. meina 14. eir 16. NS
Veðrið
FÁRVIÐRI var á Stór-
höfða í gærmorgun af
VSV og snjókoma. hitinn
eitt stig. Mestur hiti á
landínu var þá austur á
Dalatanga. 8 stig. Hér í
Reykjavik gekk á með
dimmum éljum f VSV 5 og
var komið 2ja stiga frost.
Var frostið hvergi meira
en tvö stig á láglendi. Hiti
var til dæmis i Grimsey 1
stig og á Akureyri. Á
Sauðárkróki var frostið 1
stig. snjókoma og skyggni
600 m. Veðurhæðin
mældist 9 vindstig norður
á Hrauni i gærmorgun.
FRÁ HÖFNINNI
A FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ
kom togarinn Engey til
Reykjavikurhafnar. —
Hafði spilið biiað en togar-
inn var á veiðum og varð
hann að hætta og leita
hafnar. Jökulfell kom af
ströndinni þá um kvöldið
og þá fór Grundarfoss á
ströndina, svo og Múlafoss.
Þýzka eftirlitsskipið
Poseidon fór áleiðis til
Grænlandsmiða. 1 gær kom
Hekla úr strandferð og
togarinn Ögri kom úr sölu-
ferð til V-Þýzkalands. I
dag, sunnudag, er Selfoss
væntanlegur af ströndinni.
A morgun, mánudag, fer
Skógafoss á ströndina og
Bæjarfoss er þá væntan-
legur að utan.
1 FRÉTTIR 1
GAULVERJABÆJAR-
HREPPUR — Hreppstjór-
inn birtir tilk. í nýju Lög-
birtingablaði um óskila-
kvígu. Er hún ómörkuð og
var seld í hreppnum á síð-
asta hausti.
I NORÐURLANDSUM-
DÆMI eystra er laus staða
fræðslustjóra að því er seg-
ir í tilk. frá menntamála-
ráðuneytinu í nýju Lög-
birtingablaði. Er umsókn-
arfresturinn til 1. febrúar
næstkomandi.
HATEIGSSÓKN. — Kven-
félag Háteigssóknar býður
öldruðu fólki í sókninni á
skemmtun í Domus Medica
klukkan þrjú í dag, sunnu-
dag.
| BLðO OO TÍIVIAWIT
2. TBL. VIKUNNAR er
komið út. Aðalefni blaðs-
ins er viðtöl við þrjár kon-
ur, sem lýsa reynslu sinni
af alkóhólisma, ennfremur
er rætt við Stefán Jóhanns-
son, félagsráðunaut á
Vífilsstöðum, og loks er
rætt við unga dóttur konu,
sem er alkóhólisti, en hef-
ur fengið hjálp. Önnur
grein Jónasar Kristjáns-
sonar í greinaflokknum
Umhverfis jörðina í fjórt-
án veislum lýsir heimsókn
á franska staðinn le Chef í
London.
PEIMIMAVIINJIR
í BANDARÍKJUNUM:
Abraham Stavsky 29 ára
gamall: 1450 South Genes-
ee Ave., Los Angelse, Calif
90019, U.S.A.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband i Innri-
Njarðvikurkirkju Guðrún
Jónsdóttir og Gunnlaugur
Öskarsson. Heimili þeirra
er að Hjallavegi 5, Y-
Njarðvík. (Ljósm.stofa
ÞÖRIS).
í Háteigskirkju hafa verið
gefin saman í hjónaband
Svanfriður Elín Jakobs-
dóttir og Björgvin Þórðar-
son. (Ljósm.stofa ÞÓRIS)
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband Sigriður Þ.
Þórðardóttir og Björgvin
Vilmundarson. Heimili
þeirra er að Borgarhrauni
22 í Grindavík.
I LANGHOLTSKIRKJU
hafa verið gefin saman í
hjónaband Lilja Stefáns-
dóttir og Rúdolf Jónsson.
Heimili þeirra er að Stein-
dyrum i Svarfaðardal.
(NÝJA Myndast.)
EKKI gefast upp strax, Gunnar minn, mif; langar svo til aö lifa svolítið lengur.
DAíiANA 13. janíiar (il 19. janúar aó báðuni dtigum
mt*ð(öldtim, t*r kvöld-, næíur- og ht*lí;arþjönus(a apútek-
anna í Reykjavík sem húr segir: í Ingólfs Apóteki. — En
auk þess er LAUGARNESAPOTEK opið til kl. 22 öll
kvöld vakt vikunnar nema sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGL'DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögUm frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. «*n því aðeins að ekki
náist i heimilisUekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
il á murgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 212.Í0.
Nánari upplfsingar um Ivfjahúðlr og læknaþjónustu
eru gefnar i SlMSVARA 18888.
OVLVIlSAIX.l:IH)IH fvrir fullorðna gegn mænusðtt
fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKLR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm-
isskírteini.
Q I 1! I/ P A U I I C HEIMSÓKNARTlMAR
OaJ U i\ mAA llUO Borgarspftaiinn: Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir:
Heimsóknarfíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing-
arheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots-
spítaiinn. Heimsóknartlmi: Alla daga kl. 15—16 og kl.
19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18,
alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam-
komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: ki. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 tll 20.
HJALPARSTÖÐ DYRA (í Dýraspftalanum) við Fáks-
völlinn í Vfðidal. Opin alla daga kl. 13—18. Auk þess
svarað í þessa sfma: 76620 — 26221 (dýrahjúkrunarkon-
an) og 16597.
S0FN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
Safnahúsfnu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKLR.
ADALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SL’NNU-
DÖGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALLR, Þinghölts-
stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA-
SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — SkóJabókasafn
sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BL’STAÐASAFN — Bústaða-
kirkju sfm.i 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard.
kl. 13—16.
BÓKSASAFN KÖPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
AMERlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
NÁTTLRl’GRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang-
ur ókevpis.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokaó.
TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533.
SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhhi Keykjavíkur er opin kl. 2—6 alio daga,
nenia laugardag og sunnudag.
ÞVSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan
9 —10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
slðd.
bilanavakt
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna.
iv ixaii
» m-iir Kevi
togarann Ara og gefið fyr
hann að sögn 11.750 sterling
pund. Hefir félagið þegar te
ið við togaranum og verði
skipstjóri Jón Björn Elfassc
sem áður var skipstjóri á Austra, eign sama félag
Austri strandaði í haust á Húnaflóa I lok sfldarve
tíðar.“
„TOGARINN Belgaum kom hingað frá Bretlandi í
gærmorgun og hafði hreppt versta veður fvrir sunnan
land f fyrradag. Sögðu hásetar á honum. að þeir hefðu
sjaldan eða aldrei fengið verri sjó, en fyrir sunnan og
austan Vestmannaevjar. Brutu sjóir skipið eitthvað
ofan þilja, svosem björgunarbátana.
r---- —“
GENGISSKRANING
NR. » — 13. janúar 1978.
Eining Kl 13.00 Kaup
1 Bandarlkjadollar 213,70 214,30*
1 Sterlíngspund • 410.55 411,65*
1 Kanadadollar 1*4.55 195,15*
100 Danskar krónur 3089,25 3699,65
íoo Norskar krónur 4123,10 4134,70*
100 Sænskar krónur 4504,55 4577,35*
100 Finnsk mörk 5327,85 5342.85*
100 Franskir frankar 4526,60 4539.30«
100 Belg. frankar 048,10 649.90 *
100 Svlssn. frankar 10741,3S 10771,55*
100 Gyllini 9303,55 9389,85 *
100 ■V.-Þýrk mork 10010,45 10044,55*
100 Lfrur 24,37 24,44
100 Auslurr. Sch. 1394,95 1398,85*
100 Escudos 326,35 527,85 4
100 Pesctar 204,05 265.45*
100 Yen 88.20 88.51*
- Breytlng fri slúustu skriningu. ..V