Morgunblaðið - 15.01.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978
9
ÍBÚÐIR ÓSKAST
2JA HERBERGJA
Höfum ákveðna kaupendur að þessari
stærð íbúða iÁrbæjarhverfi, Kópavogi
Breiðholti. Háaleitishverfi og Vestur-
bænum.
3JA HERBERGJA
Höfum ákveðna kaupendur, staðsetn-
ing; Breiðholt, Arbæjarhverfi, Háa-
leitishverfi, Kleppsholt, Fossvogur,
Vesturbær, Kópavogur og Norðurbær
Hafnarfirði.
4RA HERBERGJA
Höfum ákveðna kaupendur, staðsetn-
ing; í gamla miðbænum, Vesturbæ,
Kópavogi, Norðurbænum Hafnarfirði,
Breiðholti og Árbæjarhverfinu.
5—6 HERBERGJA
Höfum ákveðna kaupendur:
staðsetning; Vesturbær, Háaleitis-
hverfi, Við Sundin, Fossvogur,
Norðurbær Hafnarfirði, Kópavogur,
Breiðholt og Árbæjarhverfi,
SÉRHÆÐIR
Höfum ákveðna kaupendur að sér-
hæðum á flestum stöðum Reykjavík-
ur, Kópavogi og Hafnarfirði. Stærðir
4ra til 6—7 herbergja, með eða án
bilskúrs.
RAÐHUS
Fjársterkir kaupendur óska eftir rað-
húsum i; Fossvogi, Sæviðarsundi,
Garðabæ, Norðurbænum Hafnarfirði.
Fleiri staðsetningar koma einnig til
greina. Ekki þurfa þau öll að vera
fullbúin.
EINBVLISHÚS
Höfum verið beðnir um að útvega
einbýlishús af flestum stærðum.
Helst; Fossvogur, Vesturbær, Garða-
bær, Norðurbærinn Hafnarfirði, Ar-
bæjarhverfi. Fleiri staðsetningar
koma einnig til greina. Verð húsanna
má vera frá ca. 20 milljónum og fyrir
einbýlishús i Fossvoginum allt að 45
milljónum.
OPIÐ I DAG
1—4
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
Opið í dag
TÓMASARHAGi
4ra herb. íbúð á 2. hæð, um
128 ferm. Eitt herb. í risi. Bíl-
skúrsréttur. Skipti á 150—160
ferm. sérhæð eða raðhúsi kemur
til greina. Nánari uppl. aðeins á
skrifstofunni.
HRAUNBÆR
4ra h herb. íbúð á 2. hæð um
1 00 ferm. skipti á 3ja herb. íbúð
æskileg.
LYNGHAGI
4ra herb. íbúð á 1. hæð um 1 20
ferm. Bílskúrsréttur, sér inn-
gangur. Skiptiá 5—6 herb. hæð
kemur til greina. Upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
ASPARFELL
2ja herb. íbúð á 4. hæð, laus
fljótlega. Útb. 4,5 millj.
LEIFSGATA
4ra herb. ibúð á 2. hæð 100
ferm. Útb, 6,5 — 7 millj.
í HLÍÐUNUM
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Sér hiti,
bilskúrsréttur, Útb. um 7 millj.
MIKLABRAUT
3ja herb. ibúð i kjallara, inn-
gangur og hiti sér, ibúðin er
samþykkt. Verð 7,5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
nokkrar 2ja og 3ja herb. ibúðir.
SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI
135 ferm. efri hæð i tvibýlis-
húsi, hálfur kjallari. innbyggður
bílskúr. Verð um 20 millj.
HÖFUM FJARSTERKAN
KAUPANDA
að 180 ferm. einbýlishúsi á Sel-
tjarnarnesi. einnig að raðhúsi i
Fossvogi. Stærð 150—160
ferm.
Óska eftir öllum
stærðum og gerðum
íbúða á söluskrá.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
Asparfell
2ja herb. rúmgóð og falleg íbúð
á 5. hæð við Asparfell. Þvotta-
herb. á sömu hæð.
Kárastígur
3ja herb. ibúð á jarðhæð við
Kárastíg. Laus strax. Útb. 2 millj.
Verð 4 millj.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. mjög góð íbúð' á 3.
hæð við Kaplaskjólsveg. Suður
svalir.
Laugarneshverfi
4ra—5 herb. falleg íbúð á 4.
hæð við Laugarnesveg. Ný teppi.
Skipti á einbýlishúsi fullgerðu
eða í smíðum, æskileg.
Einbýlishús
Steinsteypt einbýlishús við Sam-
tún. Á fyrstu hæð eru 2 stofur.
herb., eldhús og bað með nýjum
tækjum. í risi eru 2 herb. og
geymslur. í kjallara eru auk
þvottaherb. og geymsluaðstaða
fyrir verzlun eða iðnað. Bílskúr
fylgir.
í smíðum
Fokhelt einbýlishús við Merkja-
teig, Mosfellssveit. Húsið er 140
ferm. ásamt tvöföldum bílskúr.
Húsið er með tvöföldu gleri og
lóð sléttuð.
Seljendur ath.
Vegna mikillar eftirspurnar höf-
um við kaupendur að 2ja til 6
herb. ibúðum, sérhæðum, rað-
húsum og einbýlishúsum.
Málflutnings &
; fasteignastofa
Agnar eústaisson. nri.,
Hatnarstrætl 11
Sfmar 12600, 21750
Utan skrifstofutíma:
— 41028.
82744
Öldugata 80 fm
3ja herbergja íbúð á 2. hæð i
fjölbýlishúsi. Verð 8—8.5 millj.,
útb. 5.5—6 millj.
Langholtsvegur 85 fm
3ja herbergja kjallaraibúð i tvi-
býlishúsi. Sér inngangur. Verð 8
millj., útb. 6 míllj.
Brekkugata Hafnarfirði
4ra herbergja íbúð á 4. hæð.
Nýjar eldhúsinnréttingar, nýtt
gler. Falleg íbúð. Verð 12 millj.,
útb. 8 millj.
Framnesvegur 115 fm
4—5 herbergja hæð + ris i
tvibýlishúsi. Hugguleg íbúð með
sér hita og sér inngangi. Verð
8.5 millj., útb. 6 millj.
Mávahlíð 137 fm
Rúmgóð 4ra herbergja efri hæð i
fjórbýlishúsi. Verð 14—15
millj.
Ránargata ca. 150 fm
Rúmgóð 7—8 herbergja ibúð á
tveim hæðum í steinhúsi. Mann-
gengt óinnréttað háaloft að auki.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Flókagata
Hafnarfirði 160fm
Skemmtilegt einbýlishús á 2
hæðum. 3—4 svefnherbergi, 2
stofur, húsbóndaherbergi, rúm-
gott eldhús, flísalagt bað,
geymslur og þvottahús í kjallara.
Bílskúr. Verð 20 millj., útb. 12
millj.
Æsufell
Skemmtileg 5 herbergja íbúð
með góðum innréttingum. Suð-
ur svalir. Verð 12 millj., útb. 8
millj.
Símar: 1 67 67
tíisöiu: 1 67 68
Höfum kaupanda
að góðri íbúð ca 90 fm helzt i
lyftuhúsi. Skipti á mjög fallegri
3ja herb. sérhæð m/bilskúr
hugsanleg.
Matvöruverzlun
1 Gamla austurbænum. Vel búin
tækjum. Aðstaða til kvöldsölu
kemur til greina.
Hraunbær
4 herb. ib. á 3. hæð 3 svefnh.
Þvottahús i ib. Verð 13—14
útb. 8 m.
Flúðasel
3 herb. jarðhæð. Skipti á 3.
herb. ib. i Hliðunum eða Norður-
mýrinni.
Kársnesbraut
4 herb. risíb. ca 90 fm. Sér hiti.
Samþ. Verð 8 útb. 5.5—6 m.
Sumarbústaður
Hafravatn
ca 70 fm í fallegu ástandi. Báta-
skýli. 7000 fm eignarland
Kleppsvegur
3 herb. ib. 1. hæð þvottahús i
ibúðinni.
Langholtsvegur
2 herb. ib. i kjallara ásamt 85 fm
bilskúr sem hentað gæti fyrir
hreinlegan iðnað
Byggingarlóð Selási
undir einbýlishús.
Lóð Mosfellssveit
undir 145 fm einbýli. Gjöld
greidd. Teikningar fylgja. Verð 4
m.
ElnarSígurðsson.hrl.
Ingóifsstræti4,
Seljahverfi
Raðhús, tilbúið eða á byggingar-
stigi í Seljahverfi óskast í skipt-
um fyrir fullbúna 5 herbergja
1 20 fm. íbúð í sama hverfi.
Selfoss
Skemmtilegt nýlegt ca. 100 fm.
einbýlishús úr timbri ekki fullfrá-
gengið. Æskileg skipti á
2ja—3ja herbergja íbúð á
Reykjavíkursvæðinu. Teikningar
á skrifstofunni.
Grindavík
Fallegt einbýlishús á tveim hæð-
um. Innbyggður bilskúr. Mögu-
leg skipti á 4ra herbergja íbúð í
Rvk. eða Hafnarfirði. Verð 14
millj., útb. 9.5—10 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ÖRN HELGASON 81560
BENE04KT ÓLAFSSON LOGFR
Vesturbær
Nýtt hús.
3ja herb. ibúðir 1. hæð. Vérð
9,5 millj. Kjallari. Verð 8,5 millj.
3ja—4ra herb. toppibúðir. Gott
útsýni. Hentar fyrir fjölskyldu
eða félagssamtök.
Verð 1 2 míllj.
Haraldur Guðmundsson.
Lögg. fasteignasali,
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414
heima.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
------ Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur ■ Símar 43466 & 43805
Höfum kaupendurað
þriggja herbergja íbúðum í Fossvogi og Kópa-
vogi.
Vilhjálmur Einarsson. sölustj.
Pétur Einarsson, lögfr.
VIÐ DIGRANESVEG
2ja herb 80 fm vönduð ibúð á
jarðhæð i tvibýlishúsi 55 fm
bílskúr fylgir. Útb. 6,5—7 millj.
EINBÝLISHÚS
j AUSTURBORGINNI
90 fm álklætt timburhús i góðu
ásigkomulagi m.a verksmiðju-
gler og nýjar innréttingar Útb.
5—5,5 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
VIÐ SELVOGSGRUNN
45 fm snotur einstaklingsíbúð i
kjallara Útb. 4,5 millj.
VIÐ NÝBÝLAVEG
2ja herb ný og vönduð íbúð á 3
hæð Bilskúr. Skipti koma til
greina á raðhúsi eða einbýlishúsi
á byggingarstigi í Reykjavik eða
Kópavogi
í SMÍÐUM
U. TRÉV. OG MÁLN.
3ja herb. 85 fm ibúð á jarðhæð i
fjórbýlishúsi í Hafnarfirði 4ra
herb. ibúðir i Hólahverfi 4ra
herb sérhæðir i þríbýlishúsi i
Hafnarfirði og 220 fm raðhús í
Selásnum Teikn og allar upp-
lýs á skrifstofunni.
VIÐ JÖRVABAKKA
4ra herb. rúmgóð íbúð á 2.
hæð Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi Útb. 7.5—8 millj.
VIÐ SÓLHEIMA
135 fm 6 herb vönduð ibúð á
5. hæð í lyftuhúsi Útb. 9.5
— lOmillj.
EINBÝLISHÚS
Á DJÚPAVOGI
1 32 fm 5 herb. nýlegt næstum
fullbúið einbýlishús úr timbri.
Bilskúrsréttur. Skipti koma til
greina á 3ja—5 herb íbúð á
stór-Reykjavikursvæði
EINBÝLISHÚS
í MOSFELLSSVEIT
125 fm næstum fullbúið ein-
býlishús við Hamarsteig 32 fm
bílskúr Útb. lOmillj.
EINBÝLISHÚS Á
SELTJARNARNESI
Fullbúið 145 fm glæsilegt ein-
býlishús við Lindarbraut Bilskúr.
Útb. 19 millj. Einnig fokhelt
1 40 fm einbýlishús við Selbraut
Til afhendingar strax. Teikn. á
skrifstofunni.
SKRIFSTOFU OG
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Um 1000 ferm. húsnæði á fjór-
um hæðum nálægt miðborginni.
Frekari upplýsingar á skrifstof-
unni.
í MÚLAHVERFI
Tvær 200 ferm. skrifstofuhæðir.
Afhendast tilb u. trév. m. frág.
sameign síðar á árinu.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Á ÁRTÚNSHÖFÐA
Til sölu 600 ferm. húseign á 2
hæðum Hentug fyrir hvers kon-
ar iðnað og heildverzlun Teikn.
á skrifstofunni.
VERZLUNARPLÁSS
TIL LEIGU
í miðborginni. Stærð um 15
ferm Laust nú þegar
EKnfvniÐLunin
VONARSTRÆTl 12
simí 27711
SMustjöri: Swen-ir Kristinsson
Sigurdur Ótoson hrl.
AU(iI,VSIN(iASÍMINN ER:
22480
JHotgunþlaísiþ
EIGIMASAL4IM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
VÍÐIMELUR 3ja herb. íbúð
á 1. hæð. íbúðin er um 93 fm
og í ágætu ástandi.
BORGARHOLTSBRAUT
3ja herb. 85 ferm. íbúð á 1.
hæð í 10 ára gömlu fjórbýlis-
húsi. Sér þvottahús i ibúðinni.
Bílskúrsréttur.
BLONDUBAKKI 4ra herb.
105 ferm. íbúð á 1. hæð. Skipt-
ist i stofu, 3 svefnherb., öll með
skápum, eldhús, baðherbergi og
geymsluherb. íbúðin er í mjög
góðu ástandi með sérlega vönd-
uðum innréttingum.
ÆSUFELL 4ra herb. 105
ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. íbúðin
skiptist í stofu, 3 svefnherb..
eldhús og baðherbergi. í kjallara
er sameiginlegt vélaþvottahús,
geymsla og frystiklefi. Frábært
ýtsýni.
I TÚNUNUM, EINB. Húsið
er kjallari, hæð og ris. í kjallara
er mjög gott vinnupláss (hefur
verið verzlun). Bílskúr. Ræktuð
lóð. Mögul. er á að taka 3—4ra
herb. íbúð uppí kaupin.
íbúðir óskast
HÖFUM KAUPANDA að
góðri 4ra herb. íbúð í Hólahverfi.
(ekki í háhýsi) Möguleikar á
makaskiptum á 3ja herb. ibúð i
sama hverfi.
HÖFUM KAUPANDA að
3—4ra herb. íbúð í Norðurbæn-
um i Hafnarfirði.
HÖFUM KAUPENDUR að
3—4ra herb. íbúðum i Breið-
holts eða Árbæjarhverfi. íbúðirn-
ar þurfa i sumum tilfellum ekki
að losna fyrr en seint á árinu.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsími 44789
Fastéignasala
Lækjargötu 2
(Nýjabíó)
Hilmar Björgvinsson hdl.
Jón Baldvinsson.
25590 - 21682
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja herb.
íbúðum í Breiðholti og Hraun-
bæ.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð i háhýsi við
Sólheima eða í Heimahverfi. Til
greina kæmu skipti á 3ja herb.
sérhæð með bílskúr.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. íbúð í Foss-
vogi.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi i smíðum.
Makaskipti
Höfum góða sérhæð ásamt kjall-
ara í skiptum fyrir einbýlishús i
smiðum á stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Einbýlishús
Til sölu einbýlishús við Markar-
flöt. Stærð 1 50 fm. og tvöfaldur
bilskúr
Tilbúið undir tréverk
til sölu 3ja herb. íbúð við Spóahóla tilbúin
undir tréverk. íbúðin er á 3. hæð í 3ja hæða
stigahúsi og verður tilbúin undir tréverk 1. nóv.
n.k.
Jörfabakki
4ra herb. íbúð á 2. hæð við Jörvabakka. íbúðin
er um 100 fm. Þvottaherbergi inn af eldhúsi.
íbúðin getur verið laus fljótlega. Uppl. í símum
73732 — 86854.