Morgunblaðið - 15.01.1978, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978
11
14NGII0L1
^ Fasteignasala — Bankastræti
Opið í aHan dag
Símar 29680 29455
3 línur
SAMTUN — EINBYLISHUS
Hæð, kjallari og ris. Grunnflötur ca. 76 fm 2 samliggjandi
stofur, svefnherbergi, eldhús og bað á hæðinni 2 herbergi í
risi. í kjallara er verzlunaraðstaða. Bilskúr Verð 20 millj. Útb.
12 millj.
LAUGARNESVEGUR 4—5 HERB.
Ca. 107 fm íbúðin skiptist i 2 samliggjandi stofur, 3
svefnherbergi, eldhús og bað Frystiklefi i eldhúsi. Aðstaða
fyrir þvottavél á baði Verð 12 millj. Útb. 8 millj.
HVASSALEITI — 4 HERB.
Ca 95 fm á 4 hæð i fjölbýlishúsi íbúðin skiptist i 2
samliggjandi stofur, 2 herb , eldhús og bað íbúðin er öll
nýstandsett Nýtt tvöfalt gler Bílskúr Ver8 14.5 millj. Útb.
lOmillj.
LJÓSHEIMAR — 4 HERB.
Ca 100 fm á 7. hæð i 8 hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist i
stofu, 3 herb , eldhús og bað íbúð i sérflokki Verð 14.5
millj. Útb. 9.5 millj.
BOGAHLÍÐ — 4RA HERB.
á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca 112 fm íbúðin skiptist i stóra
stofu, 3 svefnherb , eldhús og bað Svalir í suður Verð 13.5
millj. Útb. 9.5 millj.
MARKLAND — 4RA HERB.
á 2 hæð i fjölbýlishúsi ca. 90 fm Glæsileg ibúð er skiptist i
stofu, 3 svefnherb , eldhús og bað. Svalir i suður Skipti koma
til greina á einbýlis- eða raðhúsi Verð 14 millj. Útb. 9 millj.
MÁVAHLÍÐ — 4RA HERB.
ca. 100 fm. á jarðhæð. íbúðin skiptist í stofu og 3 herb., stórt
hol, eldhús og bað Sér inngangur, sér hiti. Verð 9.8 millj.
Útb. 7 millj.
ESKIHLÍÐ — 4RA HERB.
á 4. hæð í fjölbýlishúsi ca. 115 fm. íbúðin skiptist í stofu, 3
svefnherb., eldhús og bað ásamt stóru herb. i risi. Ibúðin er öll
teppalögð. Verð 12 millj. Útb. 8 millj.
BÓLSTAÐAHLÍÐ — 4RA HERB.
ca 115 fm á 2. hæð i 4 hæða fjölbýlishúsi íbúðin skiptist i
stóra stofu, 3 herb . eldhús og bað Þvottavél í eldhúsi Ver8
14 millj. Útb. samkl.
HLÍÐAR HÆÐ OG RIS
ca. 1 20 fm. hæð ásamt 4 herb. í risi Bílskúr
LANGHOLTSVEGUR — 3JA HERB.
ca 85 fm kjallaraibúð. íbúðin skiptist i stofu, 2 svefnherb.,
og bað. Laus strax Verð 8 millj. Útb. 5 til 5.5 millj.
KARLAGATA — 2JA HERB.
2ja herb. íbúð i kjallara ca 55 fm Tvö góð herb , eldhús og
snyrting Þvottahús inn af ibúðinni VerS 5 til 5.5 millj. Útb.
ca. 3 millj.
NJÁLSGATA — 2JA HERB.
ca 40 fm ibúð i kjallara Sér inngangur Tvöfalt gler Ver8 3
millj.
Orfmsey
Ca 600 fm iðnaðar-
eða skrifstofuhúsnæði.
Miklir möguleikar til
ýmiskonar
atvinnurekstrar.
Teikningar liggja frammi
á skrifstofunni.
Grettis-
gata
Eignin skiptist í 4 íbúðir
5 herb. í risi
2 herb. í kjallara
auk 300 fm
verkstæðishúsnæðis.
1300 fm lóð og
byggingarréttur fyrir
4. hæða hús
á lóðinni.
Miklir möguleikar til
ýmiskonar starfsemi.
SELJABRAUT — 4RA HERB.
ca 105 fm. ibúð á 2 hæð í nýju húsi Ibúðin skiptist i stofu, 3
svefnherb . góðan sjónvarpsskála, eldhús og bað Þvottahús
og búr innaf eldhúsi Stórar svalir Bílskýli i byggingu Mjög
skemmtileg ibúð VerS 12 millj. Útb. 8 millj.
AUSTURBERG — 4RA HERB.
ca. 100 fm íbúðin skiptist í stofu, 3 herb , eldhús og bað
Verð 1 2 millj.
MARÍUBAKKI — 2JA HERB.
ca. 70 fm íbúðin skiptist i stofu. svefnherbergi, eldhús og
bað Þvottahús og búr inn af eldhúsi Glæsileg ibúð Ver8 8.7
millj. Útb. 6.8 millj.
EYJABAKKI — 2JA HERB.
ca 65 fm íbúðin skiptist í stofu, herb , eldhús og bað
Aðstaða fyrir þvottavél á baði Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj.
BREIÐVANGUR — 5—6 HERB.
ca 130 fm ibúðin skiptist i stofu. sjónvarpsskála, 4 svefn-
herb. Nýjar innréttingar í eldhúsi og baði Borðkrókur. Þvotta-
hús á hæðinni Verð 15.5 millj. Útb. 10.5 millj.
HJALLABREKKA — 5 HERB.
ca 110 fm á jarðhæð Hæðin skiptist i 2 samliggjandi stofur,
3 herb , eldhús og bað Glæsileg ibúð Ver8 14.5 millj. Útb.
10 millj.
FURUGRUND 3—4RA HERB.
ca 100 fm á 2 hæð íbúðin skiptist í stofu, 2 herb , eldhús
og bað. Herbergi í kjallara Verð 11.7 millj. Útb. 8.5 millj.
BORGARHOLTSBRAUT — PARHÚS
Forskalað timburhús. Plastklæ'tt. Grunnflötur ca 75 fm Á
neðri hæð eru 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, bað og
þvottahús Á efri hæð 3 herb Mjög stór og fallegur garður
Verð 10 millj. Útb. 7 millj.
RAÐHÚSALÓÐí
HVERAGERÐI TILSÖLU
Lóð ásamt teikningum til sölu á Álftanesi
Höfum kaupanda að lóð á Arnarnesi
OLDUGATA
ca. 180 fm. hæð auk 90 fm kjallara íbúðin skiptist í 2
samliggjandi stofur, 3 herb., eldhús, bað og gestasnyrtingu á
hæðinni. 3 herb og snyrting í kjallara Bílastæði fyrir 2 bila
íbúðinni er tilvalið að breMa i skrifstofuhúsnæði eða húsnæði
til félagsstarfsemi. Húsið er mjög vandað og í gamla stílnum
Verð 28 millj. Útb. 17—18 millj.
BÁRUGATA — 4RA HERB.
ca. 115~fm. 4ra herb íbúð ásamt stóru herb i kjallara
Snyrting er i kjallara Nýbúið er að skipta um gler i allri
eigninni. Danfoss hitakerfi Verð 12 til 13 millj.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
— 3JA HERB.
efri hæð i tvibýlishúsi úr timbri, ca 50 fm. ásamt ca. 20 fm
steyptum kjallara Hæðin er nýstandsett. Stór eignarlóð
Bílskúrsréttur Ver8 8.5 miHj. Útb. 6 miMj.
KAPLASKJÓLSVEGUR — 4RA HERB.
ca 110 fm. ibúð á tveim hæðum íbúðin skiptist í stofu,
svefnherb , eldhús og bað Á neðri hæð 2 herb og snyrting i
risi. VerS 12 millj. Útb. 8 til 8.5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR — 3 HERB.
í fjórbýlishúsi á 2 hæð ca 90 fm Stofa, 2 svefnherb . eldhús
og bað Nýteppalögð I sérflokki Skipti á sér hæð með bilskúr
Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR — 3 HERB.
á 2. hæð i fjölbýlishúsi ca 75 fm íbúðin verður tb i
febr. — marz, en skiptist í stofu, 2 herb , eldhús og bað
Bilskýli Sauna á efstu hæð Ver8 12 millj. Útb. 7 til 8 millj.
LAUFÁSVEGUR — 4RA — 5 HERB.
ca. 100 fm. risíbúð, timburhús íbúðin skiptist í 3 svefnherb .
stofu, skála, eldhús og bað íbúðin er öll nýstandsett Nýtt
baðsett. Teppi Danfoss hitakerfi Sér hiti Útsýni yfir Tjörnina
Verð 10 millj. Útb. 7 til 8 millj.
MAKASKIPTI
Stórglæsilegt einbýlishús á góðum stað í Garðabæ í skiptum
fyrir góða sér hæð í Vesturbæ, Gamla V íum eða Safamýri
Einbýlishús ca. 1 50 fm í Breiðholti i skiptum fyrir sér hæð
með bílskúr
íbúðarhæð sem er upplögð sem
skrifstofuhúsnæði, ásamt rétti til að
bæta við hæð fyrir hendi, 3 samliggj-
andi bílskúrar með stórum gluggum
á framhlið, upplagt sem verzlunar-
eða iðnaðarhúsnæði, stórt malbikað
bílastæði. Verð: Tilboð
Selfoss
Ca 500 fm verkstæðis*
eða iðnaðarhúsnæði
við Hrismýri.
Nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
!
!
I
!
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 75061
Friðrik Stefánsson viðskiptafr.
Gunnar Guðmundsson lögfr.
14X6H0LT
FASTEIGNASALA — BANKASTRÆTI
SÍMAR 29680 — 29455