Morgunblaðið - 15.01.1978, Page 14

Morgunblaðið - 15.01.1978, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 „Það er ekki hægt að trúa á lýðræðið án þess að trúa á mannlega skynsemi Ég trúi á skynsemi mannsins " Walter Scheel forseti Vestur-Þý/kalands „Enginn. Guði sé lof, er nákvæmlega eins og neinn annar. hversu gjarna sem sósíalistar vilja sýna fram á ann- að" Margrét Thatcher leiðtogi st|órnarandstoðunnar og formaður íhaldsflokksms i Bretlandi „Það er aftur kominn tími til, að heimurinn fái að verða var við hina óumræðilegu atorku og bjartsýni Bandaríkja Norður-Ameríku Jimmy Carter forseti Bandarikjanna „Þegar Frakkland velur leið samstarfs. á það ekki á hættu að villast. þvi að það fylgir aðeins köllun sinni" Valery G iscard d'Estaing forseti Frakklands „Ég trúi því ekki, að við mennirnir getum öðiazt Guðs ríki hér á jörð og getum breytt heiminum í paradís" Helmut Thielicke prófessor i guðfræði „Ég trúi því, að frjáls- lynt þjóðfélag geti aldrei verið sósíalistískt þjóðfélag" Franz-Josef Strauss leiðtogi Kristilega lýðræðisflokksins „Eg trúi á orðið Ekki aðeins á orð Guðs, heldur á hvert orð, sem við notum". Hans Habe rithöfundur „Ég trúi því, að tími sé til þess kominn að upp- götva að nýju anda fagnaðarerindisihs, og að við verðum að hafa hugrekki til að lifa í þeim anda Franz Kardinal König erkibiskup i Vín A „Ég trúi því, að fyrir allar manneskjur í heimi hér sé það hið mikilvægasta í lífinu að efla með sér kjark tilv mikilla drauma". Golda Meir fyrrverandi forsetisráðherra Israels I „Ég tek ekki þátt í því tízkufyrirbæri sem er fólgið í kveinstöfum út af hinm illu tækni, og ég er að sjálfsögðu ekki á móti, heldur með nýj- um kjarnorkuverum í Þýzkalandi" Pascual Jordan vismdamaður sérfræðmgur í lífeðlisfræði ellinni trúi ég á stöð- ugleika breytinganna í heimi. sem breytist stöðugt og æ hraðar með breytilegum mannlegum þörfum, sem pólitikin verður að taka sveigjanlegt tillit til " "Leiðarvísir minn og mælikvarði, hvað snert- ir gjörðir mínar í stjórn- málum og verkalýðs- málum, er hið pólitiska lýðræði Það eitt skapar okkur iðnaðarmönnum grundvöll að baráttu okkar til að koma á at- vinnulýðræði " Herbert Weichmann prófessor. fyrrv borgarstjóri Eugen Loderer í Hamborg forstjón hjá IC Metall „Þegar menn ræða um þessar mundir um slök un spennu og frið. þá verður mér Ijóst, að Í rauninm þjáist ég af al- vailegum kvíða Og vissulega alltaf þegar ég hugsa til þetrra millj- óna manna í heimtn- um, sem menn hafa svipt mannréttindum " Ota Filip nthofuridur og stiórnarfars- gagnrýnandi frá Tékkóslóvakiu „Vtð munum einnig varðveita friðinn áfram, ef við erum reiðubúnir ásamt bandamönnum okkar að hafa slíkan viðbúnað. hvað snertir herafla og vopn, að hann geri áhættuna af árás óútreiknanlega " Gerhard Limberg hershofðmgi í vestur-þý/ka hernum að Guð drottni sem sagt ekki aðeins yfir yður, ekki aðeins yfir fjölskyldu yðar. heldur yfir öllu samfé- lagi " Marcel Lefebvre erkibiskup Eg trúi því Vestur-þýska blaðið Welt am Sonntag birti á síðastliönu ári vikulegan dálk sem það kallaði: Ég trúi því. Þar lýsti alls konar fólk — bæði nafntogað og með öllu óþekkt — skoðunum sínum á ýmsum málum og vonum sínum og draumum. Um áramótin fór blaðið síðan með skærin í þetta dálkasafn sitt og endurprentaðí glefsurnar úr þvi sem hér eru innan rammans. „Ég trúi á umburðar- lyndið, ég trúi á brúar- gerðir milli andstæðna, á hina að því er mörg- um virðist óskiljanlegu möguleika, sem „bæði . og" hefur." Manfred Köhnlecher heilbrigðisfræðingur „Ég trúi því, að hin ara- biska þjóðerniskennd eigi sér of djúpar rætur i lotningunni fyrir Guði, ástinni á frelsinu og trúnni á jöfnuð allra fyr- ir Guði til þess að geta vikið fyrir kerfi, sem af- neitar þessu öllu." H ussein Jórdaníukonungur „Mannréttindi eru ófrá- víkjanlegt skilyrði fyrir mannsæmandi lífi, og manngildið og ræktun þess ætti að vera höfuðtakmark hverrar siðmenntaðrar stjórn- ar." Henry Kissinger fyrrum utanríkisráðherra Bandarikjanna „Játninguna — Ég lít á kommúnismann sem lífshættulega ógn og hafna hugmyndafræði hans algerlega tel ég ekki aðeins heiðar- lega, heldur undirstrika hana sem meginreglu og leiðarljós allra nauð- synlegra gjörða „Það verður að ganga út frá því, að því aðeins muni þjóðfélagið til lengdar leyfa það, sem heitir einkaframtak, að takist að færa sönnur á það, að hagnaður fyrir- tækja sé hið sama og nytsemi fyrir samfélag- ið " „Ég er sannfærður um það, að því aðeins munum við halda frelsi okkar, að við bregð- umst af meiri einbeitm gegn ögrun hins alþjóð- lega sósíalisma og hinu hæga niðurrifi þess, sem okkur er verðmæt- ast " Reinhard Gehlen hershöfðingi i leyniþjónust- unm Hermann J. Abs. heiðursformaður fulltrúaráðs Þý/ka bankans Júrgen Todenhöfer þmgmaður Kristilega lýð- ræðisflokksins l „Ég held áfram að sknfa umsóknir, held i áfram að fara í hæfnis- I próf og mun ekki gefast upp v.ð 50 afsvarið Ég kemst að sem iðn nemi Ég trúi því — staðfastlega " Bernhard Sternberg atvmnulaus gagnfræðmgur „Hvaða vanrækslu- syndir, sem nokkurn tíma væri hægt að bera ríkisstjórnum fátækustu landanna á brýn. þá myndi brestur á aðstoð frá samfélagi þjóðanna meira en vega upp á móti beim " Robert S. McNamara bankastjóri Alþjóðabankans „Staðreyndm er þó sú, að heimsálfa okkar er kristið meginland Væri kristindómurinn num- inn brott úr arfleifð Evrópu, yrði nær ekkert eftir " „Þjóðfélog okkar nú á tímum eru ekki sjúk vegna þess. að hver og einn vilji fá eins mikla peninga og hægt er, heldur af þvi að hann vill vinna eins lltið og mögulegt er „Minningin um Franco mun fyrir mér tákna boð um hegðun og höllustu Miklar og mætar þjóðir verða að geta mir.nzt þeirra tíma, þegar menn buðu fram lif sitt í þágu hug- sjónar " „Það er sannfæring min, að hver sá sem lifir heilbrigðu lífi og, sé hann giftur, í hamingju- sömu hjónabandi og fylgir þeirri lífsreglu „að gera rétt og óttast eng- an", hann glatar ekki trúnni á hið betra." „Hinar siðferðilegu ávirðingar mínar er varla hægt að greina sundur í einstök atriði Þær tvinnast inn í allt, sem gerðist. í heild sinni Otto af Habsburg Eric Hoffer fyrrverandi ráflgjafi Johnsons, forseta Juan Carlos I. Spánarkonungur Max Schmeling fyrrv heimsmeistari í hnefa- leikum Albert Speer arkitekt og vigbúnaðarráð herra Adolfs Hitlers „Listamaður sækist aldrei eftir því að koma af stað hneyksli Öllu heldur uppgötvar hann skyndilega sér til undrunar. að hann hafi „valdið hneyksli", þar sem hann fór aðeins eftir því, sem honum varð augljóst fyrir vitr- un" Jean-Louis Barrault leikari and- mæli gegn brotum á mannréttindum, getur borið höfuðið hátt Slík hreinskilni getur orðið dýr, en sá sem vill út- rýma hinu illa, verður að gjalda fyrir það " Festo Kiwengere biskup i Toro i Vestur Uganda ,.Ef til vill hef ég svolítið meiri kjark en allir aðrir og næmari sitjanda til að stjórna Ferrari Það er ailt og sumt " Niki Lauda neimsmeisiari í kappakstn Ludek Pachmann slórmeistari í skák frá Tékkóslóvakiu Andrej Sinjawski Manfred Rommel rússneskur rilhofundur í úl yfirborgarsljóri i Slutlgarl legð „Ég trúi þvi. að hin mannlega þrá eftir meiri þekkingu muni greiða úr öllum þokum Að við munum finna hinn guðlega frumkraft í alheimi " Erich von Daniken nthof undur „Ég trúi þvi. að per- sónuleg bönd geti verið sterkari en ofurvald em- ræðis " „Við gleymum frelsmu, eins og við gleymum vatninu, sem við drekk um, og jorðinni, sem við göngum á En í rauninni er frelsið fá- gætur hlutur " „Ég trúi því, að fyrir kristnum manm hljóti fjandskapnum að Ijúka við gröfina " / „Við vitum, að andleg heilbrigði er miklu meira en aðems engin geðveiki Hún er gæði þess lífs. sem við lif- um " Rosalynn Carter forseiafrú „Ég trúi því, að ekkert gull. engir gimsteinar, engir pelsar, engar veiðiferðir geti gert mann ems hamingju saman og þakklátir sjúklingar " Julius Hackethai skurðlækmr ..Með læknisfræðileg- um aðgerðum er aðeins að takmörkuðu leyti hægt að tefja fyrir dauðanum Ævintýra- draumurinn um sigur læknisins yfir dauðan- um getur aldrei ræzt " Werner Forssmann Nobelsverðlaunahafi í lækmsfræði „Ég fagna því að hafa fæðzt í bygun tuttug- ustu aldar Ég er sæmi- lega ánægður með mitt tímabil " Georges Simenon rilhöfundur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.