Morgunblaðið - 15.01.1978, Side 31

Morgunblaðið - 15.01.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1978 31 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar G.M eigendur Tilboð óskast í tvær gamlar G .M. bátavél- ar 240 hestöfl. 110 týpa. Upplýsingar í síma 92-1 974, Keflavík. Útgerðarmenn Til sölu veiðarfæri, lína og þorskanetaút- búnaður, um 9 trossur. Upplýsingar í síma 35450 eða 36262. Sölutum Óska eftir að kaupa söluturn á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Útborgun: — 752". Tilkynning Til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði, Garðakaup- stað og Kjósarsýslu. Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs- manna hér í umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð er kaupgreiðandi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sínar sam- kvæmt ofansögðu eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld, sam- kvæmt því sem krafist er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Til sölu Volvo FB 88 árg. 1 974 ekinn 127 þús. km. Selst með eða án malarvagns. Broyt X2 árg. 1966 innflutt 1973. Uppl. í síma 43350. húsnæöi Verzlun — Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði óskast til leigu á góð- um stað í Reykjavík. Einnig kæmi til greina kaup á starfandi verzlun. Nánari upplýsingar sendist afgr. Morgun- blaðsins fyrir nk. fimmtudagskvöld merkt: „Verzlun — 4358". Byggingafélag verkamanna Keflavík til sölu 4ra herb. íbúð í 4 byggingaflokki. Félagsmenn er vilja nota forkaupsrétt sinn skili umsóknum til stjórnar félagsins í pósthólf 99, Keflavík fyrir 18. janúar 1978. Stjórnin. útboð ^ ÚTBOÐ Tilboð óskast í Gamma Camera kerfi fyrir Röntgendeild Borgarspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaginn 22. febrúar nk. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUFASTOFNUN HEYKJAVÍKURBORGAR ; Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 II) ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Selás A og B hluta. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn 10.000 — kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 1. febrúar n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir tæknifræðing. Tilboð merkt: „Húsnæði 4353", sendist Morgunblaðinu fyrir 20. janúar. Siglfirðingar Siglfirðingar Árshátíð Siglfirðinga í Reykjavík og nágrenni verð- ur haldin að Hótel Borg laugard. 28. janúar n.k. og hefst kl. 19.00. Sala aðgöngumiða hefst í Tösku og hanska- búðinni mánud. 23. janúar. Verð kr. 4.500. Þeir sem mæta fyrir 19.30 fá ókeypis happdrættismiða. Skemmtinefnd. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78, 79 og 80 tbl. Lögbirtingablaðsms 1977, á fasteigninni Hafnargötu 54. Keflavík, þmglýst eign Grétars Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 1 9. janúar 1 978 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á Lýsubergi 1 0. Þorlákshöfn, eign Harðar Bjarnasonar, áður auglýst i Lögbirtingarblaðinu 26. janúar, 2. og 9. febrúar 1977, fer fram skv. kröfum Verzlunarbanka Islands innheimtumanns ríkissjóðs og lögmannanna Sigurðar Baldurssonar, Jóhanns Steinasonar og Hafsteins Sigurðssonar á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 1 7. janúar 1 978, kl. 1 6.00. Sýslumaður Árnessýslu. Frá og með áramótum breytir Vélsmiðja Páls Helgasonar h.f. um nafn og heitir nú Vélsmiðjan Faxi h.f. Bendum sérstaklega á þjónustu okkar á vökvatjökkum og varahlutasmíði fyrir vinnuvélar og skip. Vélsmiðjan Faxi h. f. Smiðjuvegi 36. Box 205. Kópavogi. Sími 76633. Þingeyingafélagið auglýsir Þingeyingamótið verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal föstudaginn 20. janúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Góð skemmtiatriði. Dansað til kl. 2. For- sala aðgöngumiða í anddyri Súlnasalar miðvikudaginn 18. janúar frá kl. 16 — 19. Stjórnin. iÚTBOÐ Tilboð óskast frá innlendum framleiðendum i smiði götuljósa- stólpa úr stálpipum. DIN 2448, St. 35 fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Frikirkjuvegi 3, R Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 9. febrúar n.k kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Rekstrarþjónusta Rekstrarþjónustan s.f. býður fyrirtækjum og einstaklingum eftirfarandi þjónustu: Bókhald, erlendar bréfaskriftir, rekstrar- uppgjör, launaútreikninga, Skattframtöl, tonnskýrslur, áætlanagerð, verðútreikn- inga. Rekstrarþjónustan s. f. Gunnar Þórarinsson, Pétur Björn Pétursson, Hafnarstræti 5, sími 2471 1. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðbraut 51. í Gerðahreppi, þinglýst eign Einars Danielssonar, fer fram á eigninni sjálfri. fimmtudaginn 1 9. janúar 1 978 kl. 1 6. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. MYNDUSTA- OG HA NDÍÐA SKÓL / ÍSLANDS Ný námskeið hefjast mánudaginn 6. febrúar og standa til 12. maí 1 978. 1 Teiknun og málun fyrir börn og ungl- inga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaður. Innritun fer fram daglega kl. 10—12 og 1 4— 1 7 á skrifstofu skólans Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður en kennsla hefst. Skólastjóri. Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.