Morgunblaðið - 15.01.1978, Page 40

Morgunblaðið - 15.01.1978, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 iuCHIlUtfA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |liB 21. marz—19. aprfl Þú kemur miklu f verk f dag ef þú bara kæir þig um. láttu ekki söguburð hafa áhrif á þig. Kvöldið verður rólegt. Nautið 5VJ 20. aprfl—20. maf (>óður dagur til að gera ýmislegt sem þú hefur trassað allt of lengi. Láttu ekki vissa persónu troða þér um tær. h Tvíburarnir 21. maf—20. júní Dagurinn verður að öllum Ifkindum eft- irminnilegur og skemmtilegur. Láttu ekki smá óhapp eyðileggja kvöldið fyrir þér. Krabbinn 21. júnf—22. júlí Þú verður sennilega heðinn um að að- stoða persónu sem þér fellur ekki alls kostar við. Reyndu að láta ekki á neinu bera. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú verður að læra að stilla skap þitt. og það gerir aðeins illt verra að vera alltaf að skammast út af smámunum. M*rin W3ll 23. ágúst—22. sept. Það er ekki vfst að allt gangi eins og vonir stóðu til f dag. Og stundum getur- verið erfitt að finna réttu orðin til að lýsa tilfinningum sfnum. Vogin W/iSd 23. sept.—22. okt. Þú lendir sennilega f nýju ástarævintýri f kvöld og skemmtir þér konunglega. (ileymdu ekki skildum þfnum. Drekinn 23. okt—21. nóv. Reyndu að sjá hlutina í réttu samhengi og þá ferðu sennifega að skilja ýmislegt betur. Kvöldinu er best varið heima. Bogmaðurinn 22. nóv,—21. des. Gott skap þitt og hlýtt viðmót skapar þér vinsælda. Láttu ekki smávægilegt óhapp spilla kvöldinu. Steingeitin ^■k\ 22. des.—19. jan. Þú ert eitthvað langt æniðri þessa dag- ana og villt sennilega helst af öllu vera einn f kvöld. H'ffjjÍ Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Það getur stundum verið kostur að geta dulið tilfinningar sfnar, og það er það vissuléga f dag. Kvöldið verður erilsamt. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú kemst að góðu samkomulagi um visst mál f dag. Láttu ekki smásmuguhátt skemma fyrir þér. Kvöldið verður skemmtilegt. TINNI X-9 FERDINAND I JU5T CHECKED JHE CALENPARTOPAV, — Ég leit á almanakið f morg- un. — Ég trúði bara ekki mínum eigin augum. Bara sex verzlunardagar eftir fram að jólum! Ekki ef þú kaupir ekkert handa engum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.