Morgunblaðið - 15.01.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978
41
félk í
fréttum
Fjórbura-jól
+ Þessir f jórburar fæddust í Danmörku í maí s.l. vor og hafa nú haldið sín fyrstu
jól. Þetta eru tveir drengir og tvær stúlkur og hafa þau dafnað vel þðtt þau væru
heldur smávaxin við fæðingu. Þrjú voru rúmar 6 merkur en önnur stúlkan aðeins
5 merkur.
+ Þad hlýtur að þurfa hugrekki
og frumstæðan smekk til að klæð-
ast þessum samkvæmisklæðnaði
sem tfskufrömuðurinn Jeff
Banks er höfundur að
+ Anna Englandsprinsessa horfir hér mað stolti á
son sinn. Snáðinn var skírður rétt fyrir jólin og hlaut
nöfnin Peter Mark Andrew Phillips.
+ Leikkonan Sarah Miles hef-
ur vakið heilmikla athygli á
sfðastliðnum tveimur árum.
Ekki þó fyrir kvikmyndaleik,
heldur einkalff sitt. A.m.k.
tveir menn frömdu sjálfsmorð
hennar vegna. „Ég var orðin
svo leið á sjálfri mér og lífinu
yfirleitt að mér fannst stund-
um að sjálfsmorð væri eina
lausnin. Þrfr af nánustu vinum
mfnum styttu sér aldur og þeg-
ar hjónaband mitt og rithöf-
undarins Roberts Bolt fór úr
um þúfur var ég á barmi ör-
væntingarinnar,“ segir Sarah
Miles. En hún virðist hafa
fundið sjálfa sig aftur og Iftur
nú björtum augum á framtfð-
ina. Hún býr ein í litlu húsi
uppi í fjöllum í Kaliforníu og
hefur snúið sér að ritstörfum.
Meðal annars hefur hún skrif-
að handrit að sjónvarpsþætti
sem nú er verið að taka upp.
Gardeigendur
Nú er rétti tíminn
að iáta kiippa trén.
Hafberg Þórisson,
skrúðgarðyrkjumaður,
sími 74919
JAZZKVÖLD
Jazzvakning hefur nýtt starfsár með jazzkvöldi í
jazzkjallaranum Fríkirkjuvegi 1 1 mánudaginn
1 6. jan. (á morgun).
Þrír jazzmenn, þeir Karl Möller, Helgi Kristjáns-
son og Guðmundur Steingrímsson leika.
TILSÖLU
Tveir Volvo FB 88 '73 6 X 2 m. búkka. Bílarnir
eru í mjög góðu ástandi og hafa verið í eigu
fyrirtækisins frá upphafi. Eknir 205 og 216
þús. km.
Sturtubúnaður er af St. Paul gerð.
H.F. Málm og sandur Akureyri
Sími 21255
ZC21
Trésmíðavél fyrir fagmanninn
Hagur h.f.
Smiðjuvegi 30,
Kópavogi.
Sími 7 61 00.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU