Morgunblaðið - 27.01.1978, Side 4

Morgunblaðið - 27.01.1978, Side 4
4-------- —---------------:---------------MORGtWBfcAWÐT^ÖSTOÐAGÖR-27-; J ANÖ AR 1Ö7»~------ 5IMAK jO 28810 car rental 24460 biialeigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LOFTLEIDIR E 2 1190 2 11 38 BOSCH Ziindungs-Set Oprl K «>-11 Opn Olympts. Oprl CT. Kveikjulok, kveikjuhamar, platinur Fyrir: Audi, Fólksvagna, Ford Taunus 4 cyl, Saab, Mersedes Benz, Opel o.fl. VERÐ AÐEINS KR: 2400.- BOSCH Vlðgerða- og warahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Grenivík: Þæfingsfærð vegna snjó- komu í nótt (írcnivlk. 25. janúar. ATVINNl'ÁSTAND hjá okkur hefur verið allþokkalegl það sem af er þessum velri, en aðalhrotan var í desemher. Nokkur deyfð hefur verið það sem af er þessum mánuði en við eigum ekki von á því að það ástand vari lengi. Nokkrir hátar hafa jafnan róið og hefur afli þeirra verið allsæmi- legur þegar gefið hefur. Allnokkrum snjó kyngdi hér niður í nótt og er þæfingsfærð hér um sveitina, en annars hefur færð verið með ágætum sé frá talinn smákafli i nóvember s.l. Björn. Leiðrétting í F’RASÖGN af ræðu Elínar Pálmadóttur í borgarstjórn um fræðslumál í blaðinu varð villa í setningu um byggingu leik- fimihúsa. Þar átti að standa að nú væri loks verið að veita fé til byggingar leikfimihúsa við HHða- skóla og Hvassaleitisskóla. Útvarp Reykjavík FÖSTUDNGUR 27. janúar. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson les „Max bragðaref" eftir Sven Wernström (4). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Ég man það 'enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hubert Barwasher og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Flautukonsert f D-dúr (K314) eftir Mozart; Colin Davis stj. / Sinfóníuhljóm- sveitin f Boston leikur Sinfónfu nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Beethoven; Erich Leins- dorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki“ eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Ölaf- ur Jónsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar Bernard Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leika Tríó í F-dúr fyrir flautu, selló og pfanó eftir Jan Ladislav Dusfk. Heinz Holliger og félagar úr hljóm- sveit Rfkisóperunnar f Dres- den leika Konsert f G-dúr fyrir óbó og strengjasveit eft- ir Georg Philipp Telemann; Vittorio Negri stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 1 16.20 Popp 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Upp á líf og dauða“ eftir Ragnar Þorsteinsson. Björg Arnadóttir les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Söguþáttur. Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gísli Agúst Gunnlaugsson. I þættinum verður rætt um sögukennslu á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. 20.05 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands í Háskólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: Steuart Bedford frá Bret- landi, Einleikari: Arve Tellefsen frá Noregi. a. „Brottnámið úr kvenna- búrinu“, óperuforleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beet- hoven. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.05 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla“ eftir Virginíu M. Alexine Þórir Guðbergsson les þýðingu sfna (5). 22.20 Lestur Passfusálma (4). Dalla Þórðardóttir stud. theol. les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Prúðu leikararnir (L). Gestur f þessum þætti er leikkonan Madeline Kahn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljðs (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjðnarmaður Sigrún Stefánsdðttir. 22.00 Hver fyrir sig og guð gegn öllum. (Jeder fiir sich und Gott gegen alle). Þýsk bfðmynd frá árinu 1974. Höfundur handrits og leikstjóri Werner Herzog. Aðalhlut- verk Bruno S., Walter Ladengast og Brigitte Mira. Arið 1828 fannst ungur mað- ur á torgi f Núrnberg. Hann gat hvorki talað né gengið, en hélt á bréfi, þar sem sagði, að honum hefði verið haldið föngnum f kjallara alla ævi, ðn þess að hann . hefði haft hugmynd úm heiminn fyrir utan. Hann gat sagt eina setningu: „Mig langar að verða riddari eins og faðir minn var — og skrifað nafn sitt, Kaspar Hauser. Höfundur myndarinnar, Werner Herzog, hefur Iðtið svo ummælt, að Kaspar Hauser sé „eini maðurinn, sem vitað er til að „fæðst“ hafi fullorðinn. Hann hélt sig vera einan f heiminum og leit á hlekkina sem eðli- legan Ifkamshluta'*. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.45 Dagskrðrlok. Gat ekki tal- að né gengið Þó ekki sé jafn mikið að gera hjá islensku lögreglunni og hjá þeirri sænsku eru mál þau er hún fær til rannsóknar ábyggilega engu minni umfangs Sænskur reyfari SIÐAST á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er þýzka bíómyndin „Hver fyrir sig og guð gegn öllum" (Jeder ftir sich und Gott gegen alle) sem gerð var árið 1974. Leikstjóri myndarinnar og höf- undur handrits er Werner Herzog, en með aðalhlutverk fara Bruno S., Walter Úr einni af myndum Herzogs „Aguirre. reiðiguðs". KLUKKAN 20.05 í kvöld verður fluttur í útvarpi fyrri hluti tónleika Sin- fóníuhljómsveitar ís- lands, sem haldnir voru í gærkvöldi. Stjórnandi er Steuart Bedford frá Bretlandi, en einleikari á fiðlu er Norðmaðurinn Arve Tellefsen. Landengast og Brigifte Mira. Myndin fjallar um ungan mann sem finnst á torgi í Núrnberg 1828. Hann gat hvorki talað né gengið, en þó var hann fær um að segja eina setningu og nafn sitt, Kospar Hauser, gat hann skrifað Hann hélt á bréfi þar sem sagði að honum hefði verið haldið föngnum í kjallara alla ævi og að hann hefði ekki haft hugmynd um heiminn fyrir utan. Werner Herzog hefur getið sér orð sem einn fremsti kvikmyndahöfund- ur Vestur-Þýzkalands, og hefur horv um og nokkrum jafnöldrum hans tekizt að skipa Vestur-Þýzkalandi í hóp mestu kvikmyndavelda heims Herzog hefur oft verið likt við Friedrich W Murnau. sem var einn af þekktustu leikstjórum Þjóðverja í kringum 1930 Eins og Murnau hefur Herzog tilhneigingu til að láta allt raunsæi lönd og leið, en láta myndbyggingu ráða öllu Herzog hefur gert fjölmargar myndir, þá fyrstu (í fullri lengd) árið 1 968, „Lífsmark”, en af öðrum má nefna „Dvergar", „Glerhjartað" og „Tréskeri Steiner í sjöunda himni" Herzog hefur látið þau orð falla um myndina, að Kaspar Hauser „sé eini maðurinn, sem vitað er til að hafi fæðzt fullorðinn" „Hver fyrir sig og Guð gegn öll- um" hefst klukkan 22 00 og er rúmlega 100 mínútna löng Flutt verða verkin „Brottnámið úr kvenna- búrinu“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart, en það er óperuforleikur, og fiðlukonsert í D-dúr opus 61 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir í kvöld er að venju Jón Múli Árnason. „MAÐUR uppi á þaki" nefnist ný miðdegissaga sem hefst I dag. Hún er samin af sænsku hjónun- um Maj Sjöwall og Per Wahlo. en Ólafur Jónsson hefur þýtt hana og les hana i útvarpi. Aðspurður sagði Ólafur að þetta væri reyfarí, sakamálasaga ein saga úr flokki tíu sagna sem hjónin hafa samið. Flokkurinn fjallar um saka- mál, og eru sömu hetjur í öllum bókunum Ein bókanna hefði komið út nú fyrir jól og héti hún ..Morðið á ferjunni” en Ólafur hefur áður þýtt aðra bók i þessum flokki, „Löggan sem hló ', og var hún lesin í útvarpi í fyrra Ólafur sagði að þessi saga fjallaði um morð á lögregluforingja og rann- sókn þess máls Bókin væri öðrum þræði ádeila á misnotkun lögreglu- valds og einnig væri hún að nokkru leyti pólitisk, en þau hjón þykja mjög rétttæk i stjórnmálum og félagsmálum Sagan er þó ekki áróður, og kemur afstaða höfund- anna i stjórnmálum ekki nema að litlu leyti fram Bækur þeirra Maj og Pers þykja raunsæjar, nákvæmar og trúverðug- ar. enda virðast þau þekkja vel til allra lögreglumála Gæti lesandinn jafnvel freistazt til að halda að þau hefðu kynnt sér starf lögreglunnar af eigin raun. Sagan kom út fyrir nokkrum árum og á að gerast í nútimanum, en nú hefur verið gerð kvikmynd eftir henni og þykir hún allgóð. Ólafur sagði að sér sjálfum hefði fundizt bókin „prýðilegur reyfari", en lestur sögunnar hefst eins og fyrr sagði i dag klukkan 14.30 en alls eru lestrarnir 1 4 Ólafur Jónsson þýddi og les hina nýju miSdegissögu. Norskur einleikarí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.