Morgunblaðið - 09.04.1978, Side 5

Morgunblaðið - 09.04.1978, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRIL 1978 5 Klukkan 20.30 í kvöld er þátturinn „heimsókn“ í sjónvarpi. í kvöld verður íarið í heimsókn á dýraspítala Watsons í Selásnum við Reykjavík. Sigríður Ásgeirsdóttir. stjórnarformaður dýraspítalans, og Marteinn M. Skaftfells, formaður Sambands dýraverndunarfélaga íslands. segja frá. bá er í þættinum einnig rætt við félaga í hestamannafélaginu Fáki. Umsjónarmaður þáttarins er Valdimar Leifsson. „Byrjunin" nefnist norsk sjónvarpsmynd sem sýnd verður f kvöld klukkan 21.00. Myndin fjallar um unga konu sem á von á sínu fyrsta barni. 7~AK 0 6 6r£ ÍM i K.O&LFi5*uR ÞR ÝSTf L o FTS~ n s k í/ r „Tak og fiskarnir", nýjasta sagan um geimveruna ágætu, „Tak“, verður í „Stundinni okkar“ í kvöld klukkan 18.00. Höfundur sagnanna um „Tak" er átta ára drengur, Iljaltf Bjarnason, en „Tak og fiskarnir“ samdi systir Hjalta, Kristín. með honum. Les Kristín söguna ásamt Iljalta og annast leikhljóð. Sögumaður í „Taki og fiskunum" cr Guðrún Kristín Magnúsdóttir. Sagan fjallar um hvcrnig Taki tekst með aðstoð vinkonu sinnar, Geim nornarinnar, að leysa mengunarvandann á stjörnunni. Unglingur frá ööru landi á þínu heimili? AFS býður þér, að taka inn á þitt eigið heimili 15—17 ára ungling til sumardvalar trá Bandaríkjunum, eða til ársdvalar ungling frá Evrópu eða Bandaríkjunum. Þannig færðu tækifæri til að veita nýjum menningarstraumum, inn á heimilið. Þú fræðist um líf og háttu fólks í öðrum löndum; hugsunarhátt þess, siðvenjur, áhugamál, viðbrögð, lunderni, svefntíma, uppskriftir o.s.frv. o.s.frv. o.s.frv. Og alla þessa forvitnilegu reynslu, geturðu öölast í stofunni heima hjá þér. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 5—6. ■■ á Islandi, Hverfisgötu 39, sími 25450. AFS Látið drauminn rætast... NJÓTIÐ LÍFSINS í FERD MEÐ SUNNU Nú býður Sunna upp á dagílug til allra eftirsóttustu sólarlandanna. Hvergi fiölbrevttara ferðaval. SPÁNN MALLORCA - COSTA DHL SOL - COSTA BRAVA - KANARÍEYJAR ÍTALÍA SORRENTO - KAPRÍ - RÓM GRIKKLAND aþenustrendur - eyjarnar rhodos OG KORFÚ - SKEMMTIFERÐASKIP PORTÚGAL ESTORIL - LISSABON Skrifstofur Sunnu á öllum dvalarstöðum með þjálfuðu íslensku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu. Barnagæsla og leikskóli með íslenskum fóstrum. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Dagflug með rúmgóðum þotum. ÞÚSUNDIR ÁNÆGÐRA VIÐSKIPTAVINA VHLJA SUNNUFERÐ ÁR EFTIR ÁR BANKASTRÆTI 10. SÍMAR 29322 - 16400 - 12070 - 25060

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.