Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 63 um en náö fram ýmsum mjög mikilvægum kjarabótum, svo sem að ekki er lengur um neinar aldurstakmarkanir að ræða hjá fastráðnum flugfreyjum, en til skamms tíma þurftu þær að hætta starfi sem höfðu náð 35 ára aldri. Annað mikilvægt mál er að nú geta þær, sem barnshafandi eru fengið barnsburðarleyfi. En áður þurftu þær að segja upp starfi og var undir hælinn lagt hvort hægt var að fá starfið á ný- Félagsstarfið hefur, að von- um, verið að mestu tengt kjara- baráttunni og ætíð mikil og góð fundasókn, þrátt fyrir að alltaf er stór hluti félagsmanna erlendis á hverjum tíma. Mikill áhugi er fyrir því að gera félagið enn fjölbreytilegra, þannig að sem allra flestir taki þátt í félagsstarfinu. Jófríður Björnsdóttir að á undan okkur hefðu verið Hollendingar og Norðmenn, sem tóku kannski heldur létt á málum og að ekki hafi verið búízt við betri árangri eftir að Islendingar kæmust í spilið. En það sýndi sig að þegar við sem vorum í kerjaskálanum, 7 að tölu, hættum, þá varð að fá 10 í staðinn og töldum við okkur því hafa staðið okkur með ágætum. Metingur milli verksmiðja Jóel Sigurðsson sagði að nokkur metnaður ríkti á milli hinna einstöku álverksmiðja í heiminum um hvernig rekstur- inn gengi og í sérstakri skrá, sem verksmiðjurnar fengju kæmi fram hvar hver þeirra væri í röðinni. — Við erum nokkuð aftarlega gerði ég mér far um að fylgjast með fólkinu og horfa á andlitin. Þetta var vaktavinna, en við sem erum verkstjórar hér tök- um ekki vaktir nema bakvaktir svo þetta eru á margan hátt frábrugðin störf. Þessar bak- vaktir eru einkum til þess að vaktformenn geti hringt í okkur og ráðfært sig við okkur, því það getur stundum þurft að taka ákvarðanir er skipta máli fjár- hagslega og þá er óskað eftir því að fleiri séu hafðir með í ráðum. Og hvað á svo að gera í sumarfríinu? — Það er nú kannski ekki afráðið til fulls, en við höfum hjónin farið nokkrum sinnum til sólarlanda, en gerum það varla í ár. Ætli við verðum ekki mest heimayið ög sinnum garðyrkju- störfum svolítið og förum e.t.v. eitthvað smávegis um landið. Að lokum er Jóel spurður um íþróttaafrek sín, en hann stund- Jóel Sigurðsson ræðir hér viö einn starfsmanna í kerskálanum og eins og sjá má hefur hann nefhlíf, en hún varnar ryki að komast í háls og nef og valda óþægindum. Ljósm. Rax. núna, sagði Jóel, en það er m.a. vegna þess að við höfum misst strauminn tvívegis að undan- förnu og það tekur langan tíma að vinna það upp aftur. Annaö sem getur haft áhrif á vinnsluna er hvernig hráefnið er. Er ekki mikill munur á lögreglustörfum og störfum þín- um hér? — Jú, hannær nokkuð mikill. Þegar ég var í lögreglunni var ég mikið á Lækjartorgi og annars staðar í miðbænum og aði íþróttir af kappi í mörg ár: — Iþróttirnar já, ég lagði nokkra stund á spjótkast til dæmis og náði sæmilegum árangri þar, en íslandsmet mitt stóð í ein 25 ár eða þar til Oskar Jakobsson bætti um betur fyrir fáum árum. Annars hef ég ekki sinnt þessu neitt í mörg ár, það eru líklega 10—20 ár síöan ég hefi nokkuð komið nálægt íþróttum, enda hefur lífsbarátt- an tekið sinn tíma eins og hjá okkur öllum. Os u r Nú er loksins komin ný sending af hinum viðfrœgu og dásamlegu Lrttarfes c! ffie Jlflz, snyrtivorum fyrir dömur. MikiÖ úrval Einnig höfum viö mikiö úrval af öörum snyrtivörum, bæöi dýrum og ódýrum. LAUGAVEGS APÓTEK Snyrtivörudeild . Höfum til sýnis og afgreiðslu, með stuttum fyrirvara, CASE 580 F traktors- gröfur, á mjög hagstæðu verði. Komið, skoðið, reynið og sannfærist um hina tæknilegu yfirburði CASE 580 F. Reykjavík, S 83266

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.