Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 79 Cf) BÍ 2 -Q. E *o ® o > ö) 0)*0 0)> Ó 0 Listi Sjálf- stæðisflokks á Eskifirði LISTI SjálfstæAisflokksins vegns komandi hajarstjórnarkosninjí; á Eskifirði hefur verið lagðui fram og skipa hann eftirtaldiri 1. Ragnar Halldór Hall, lögfræð- ingur, 2. Arni Halldórsson,'skip- stjóri, 3. Ingvar Þ. Gunnarsson útgerðarmaður, 4. Dagmar Ósk- arsdóttir, húsmóðir, 5. Herdís Hermóðsdóttir, húsmóðir, 6. Sig- ríður Kristinsdóttir, húsmóðir, 7 Karl Símonarson, vélsmiður, 8 Malmfreð J. Árnason vélsmiður, 9 Ævar Auðbjörnsson, rafvirki, 10. Ingólfur F. Hallgrímsson, umboðs- maður, 11. Sigurgeir Helgason, vélgæzlumaður, 12. Egill Karlsson, framkvæmdastjóri, 13. Guðmund- ur Stefánsson, skrifstofumaður, 14. Hrefna Björgvinsdóttir, hús- móðir. Á irésmíöaverkstæðinu Brúnás. Rabbað við Pál tré- smið á Egils- stöðum Vorvaka Stykk- ishólms er hafin TOYOTA j 2 Overlock saumar | | 2 Teygjusaumar Beinn SAUMUR Zig Zag | j Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) | | Blindfaldur | | Sjálfvirkur hnappagatasaumur i Faldsaumur Tölufótur j Útsaumur j Skeljasaumur Fjölbreytt úrval fóta og stýringar fylgja vélinni. SÉRSTÖK menningarvika er haldin í Stykkishólmi þcssa dag- ana. Nefnast þessir dagar „Vor- vaka" og hófust í fyrradag, en Vorvökunni lýkur laugardaginn 6. maí n.k. Vorvakan hófst sl. föstudags- kviild, með því að leikfélagið Grímnir frumsýndi leikritið „Hlaupvídd sex" eftir Sigurð Pálsson í félagsheimilinu. undir leikstjórn Signýjar Pálsdóttur. í gærkvöld, laugardagskvöld, sýndi Ungmennafélagið Snæfell eina af mánudagsmyndum Há- skólahíós, „Maðurinn scm hætti að reykja". í dag, sunnudag, frá kl. 15—18 verður mynd- og handmenntasýn- ing í grunnskólanum og um kvöldið verður dansleikur í félags- heimili staðarins. Mánudagurinn 1. maí verður fyrst og fremst helgaður verka- lýðnum. Hátíðarfundur verkalýðs- félagsins verður í félagsheimilinu kl. 15. Þar verður flutt ræða dagsins, Lúðrasveit Stykkishólms leikur undir stjórn Arne Björhei, sýndar verða íslenzkar kvikmynd- ir, þar á meðal verðlaunamynd Listahátíðar 1978, „Bóndi“, eftir Skiphotti 37, Reykjavík. ía, pylsur, gosdrykkir. Barnaís á barnaverði. Þorstein Jónsson. Ennfremur sýn- ir Magnús F. Jónsson mynd sína „Sigurðarbúð". Að kvöldi 1. maí sýnir Islenzki dansflokkurinn und- ir stjórn Yuri Chatal á vegum Þjóðleikhússins. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verða leikhúss- og kvikmyndadagskrár auk þess sem listaverk úr listasafni alþýðu verða til sýnis í Skipavík, Þórsnesi og frystihúsi Sigurðar Ágústsson- ar. Ljósmyndir eftir Olaf H. Torfason eru sýndar í fundarsal kaupfélagsins, sögusýning verður í húsnæði skólans og munir úr byggðasafni verða sýndir í Amts- bókasafninu. Sinfóníuhljómsveit Islands leik- ur í félagsheimilinu kl. 20.30 á föstudagskvöld undir. stjórn Páls S. Pálssonar. Kl. 17 sama dag verður hljómsveitin með sérstaka barnatónleika, og mun,þá leiðbein- andi á vegum hljómsveitarinnar kynna hljóðfærin og tónlistina börnunum. Á laugardag verður sýningin „Leikbrúðuland" og um kvöldið verða sameiginlegir tónleikar. Sigurður Björnsson syngur ein- söng við undirleik Agnesar Löve, Samkór Olafsvíkur syngur undir stjórn Charlie Browne, Karlakór Stykkishólms syngur undir stjórn Jóhönnu Guðmundsdóttur. Vor- vökunni lýkur síðan á sunnudag með nemendatónleikum Tónlistar- skóla Stykkishólms. TOYOTA V/ARAHLUTAUMBOÐIÐ H/F. ÁRMÚLA 23. REYKJAVÍK SÍMI: 81733 Gæði og útlit sameinast í GROHE BLÖNDUN ARTÆK JUNUM 'ijr Grohe blöndunartækin eru þekkt fyrir tæknilega hönnun, fallegt útlit og góöa endingu. Vinsældum Grohe blöndunartækjanna er ekki sist aö þakka „hjartanu" . . . Já Grohe hefur hjarta, en svo köllum viö spindilinn sem allt byggist á. Eini spindillinn sem er sjálf- smyrjandi, auk þess sem vatnið leikur ekki um viökvæmustu staðina eins og á öörum spindlum. Þetta gefur Grohe tækjunum þessa mikiu endingu og léttleika sem allir sækjast eftir. Úrval blöndunartækja er mikiö og allir finna eitthvað við sitt hæfi. Þið eruð örugg með Grohe - öll tæki með 1 árs ábyrgð, og mjög fullkominn varahlutaþjónusta. GROHE = VATN + VELLÍÐAN • • RR BYGGINGAVORUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.