Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 5 FÖSTUDIkGUR 5. MAÍ MORGUNNINN 7.00 MorKunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15> Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sína á sögunni „Gúró“ eftir Ann Cath. Vestly (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Það er svo margt kl. 10.25> Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00> Péter Pongrécz, Lajos Tóth og Mihály Einsenbacher leika Tríó í C dúr fyrir tvö óbó og cnskt horn op. 87 eftir Beethoven /Lazer Ber- man leikur Píanósónötru í h-moll eftir Franz List. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna> Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan> „Saga af Bróður Ylfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan Bolli Þ. Gústafs- son les (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Leontyne Price og Nýja fílharmónusveitin flytja „Knoxville, sumarið 1915“, tónvcrk op. 24 fyrir sópran- rödd og hljómsveit eftir Samuel Barber> Thomas Schippers stjórnar. Clifford Curzon og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Píanó- konsert nr. 2 eftir Alan Rawsthornei Sir Malcolm Sargent stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna> „Stúlkan Fríða og skrímsl- ið“, franskt ævintýri í endursögn Alans Bouchers, þýtt af Ilelga Hálfdanars- syni. Þorbjörn Sigurðsson les. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um mannréttindadóm- stól Evrópu. Þór Vilhjálms- son hæstaréttardómari flyt- ur erindi. 20.00 Sinfónískir tónleikar. Sinfónía nr. 3 í a moll op. 44 eftir Scrgej Rakhmaninoff> FíladelfíuFíladelf íuhl jómsveii leikun Eugene Ormandy stjórnar. 20.40 Um suðurhluta Afríku Örn Ólafsson menntaskóla- kennari flytur siðara erindi sitt. 21.10 Óperutónlist> Mario dcl Monaco syngur aríur úr óperunni eftir Verdi, Illjómsveit óperunnar í Monte Carlo leikur með, Micola Rescigno stjórnar. 21.25 „Saga úr þorskastríði“ eftir Anton Ilelga Jónsson Ilöfundur les. 21.45 íslenzk tónlist> Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ólafur Vignir Albertsson á pfanó. 22.05 Kvöldsagan> Æfisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor • steinsson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund Umsjónarmenn> Guðni Einarsson og Sam Daniel 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Haukur Björnsson, framkvæmdarstjóri FÍI; Verðjöfmmargjaldið ekki verndartollur í TILEFNI ummæla Þorvards Elías- sonar, Iramkvæmdastjóra Verzlunarráðs íslands, hefur Haukur Björnsson, framkvæmdastjóri Félags íslenzkra iönrekenda, óskaö Þess getiö að 3% veröjöfnunargjald á innfluttar vörur geti á engan hátt talizt verndartollur. Haukur Björnsson sagði að um væri að ræða gjaldtöku á innflutta erlenda vöru, þá sömu og sé á innlendri vöru og hafi lengi verið. „Þannig er það hrein fjarstæða," sagði Haukur, „að tala um verndartolla í þessu sam- bandi. Þar af leiðir að þetta hefur ekkert með fríverzlunarstefnu íslend- inga að gera. Um er að ræða aö við sem framleiðum vörur í samkeppni við innflutta vöru, fáum að sitja við sama borö og innflutningurinn. Ég held að Verzlunarráð íslands eigi að geta skilið þetta sem aðrir.“ Þá kvað Haukur Björnsson verð- Framhald á bls 18. \ Á laugardaginn kcmur verður 16. og síðasta sýning á Galdralandi eftir Baldur Georgs hjá Leikíélagi Akureyrar. Leikarar eru að leggja í ferð um Norðurland í næstu viku. þar sem þeir munu sýna á nokkrum stöðum. Myndin er af trúðunum tveimur. Malla og Skralla. Gesti E. Jónassyni og Aðalsteini Bergdal. Kaupa hús fyrir þroskaheft börn FORELDRAFÉLAG þroska- heftra á Suðurlandi hefur nú ráðist í að kaupa hús það sem skóli fyrir þroskaheft börn hefur verið starfrækt- ur í að undanförnu á Sel- fossi. Af þessu tilefni hefur félagið ákveðið að standa fyrir bingói í Selfossbíói í kvöld klukkan 21.00 til fjár- öflunar. Vinningar verða með tilliti til árstíðarinnar, ferða- lög, ferða- og sportvörur ýmiss konar, segir í frétt frá Foreldrafélagi þroskaheftra barna á Suðurlandi. Hvert sem ferðinni er heitið eruð þið vel klœddí sumarfötum frá OKKUR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR Laugaveg 20 Laugaveg 66 Austurstræti 22 Glæsibæ Simi 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.