Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FJMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 í DAG er fimmtudagur 4. maí, UPPSTIGNINGARDAGUR, 124. dagur ársins 1978, 3. VIKA sumars. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 04.27 og síðdegisflóð kl. 16.15. Sólar- upprás er í Reykjavík kj. 04.51 og sólarlag kl. 22.01. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.22 og sólarlag kl. 21.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 11.23. (íslandsal- manakið). Og hann sagði við pá: Farið úl um allan heiminn og prédikið gleðiboð- skapinn, allri skepnu. Sá sem trúir og verður skírður, mun hólpinn verða, en sá sem ekki trúir mun fyrirdœmdur verða. (Mark. 16,15.) ORÐ DAGSINS — Keykja vfk sfmi 10000. — Akur eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 UlO n 13 |MB| ■ LÁRÉTTt 1. hleður 5. tónn 6. vísan 9. rnissir 10. tónn 11. rás 12. ambátt 13. mæla 15. snák 17. tröllin. LÓÐRÉTT. 1. Ijúffengur 2. samsull 3. verkur 4. drykkju- mennina 7. hey 8. skyldmenni 12. óvættur 14. umrót 16. sam- hljóðar. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT. 1. laxinn 5. cð 6. Rafnar 9. eir 10. inn 11. me 13. nesi 15. urin 17. árnið. LÓÐRÉTT. 1. lerkinu 2. aða 3. iðni 4. nýr 7. fennir 8. arms 12. eirð 14. enn 16. rá. I ÁRrMAO HEILLA ÁTTRÆÐ er í dag, 4. maí, Elísabct Jónsdóttir fyrrum húsfreyja í Fagradal í Dala- sýslu. — Hún tekur á móti ættingjum og vinum í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Gnoðarvogi 56, Rvík. VEÐUR VÍÐAST hvar á landinu var hiti um eða undir frostmarki í gaermorgun. Var pá mestur hiti tvö stig, en mest frost 4 stig. Veðurhæð var hvergi telj- andi nema í Vestmanna- eyjum. Veðurfræðingar sögöu horfur á að veður myndi fara hlýnandi á landinu. Hér í Reykjavík var heiðríkt í gærmorgun A-2 og hitinn 1 stig. Hiti var um frostmark í Borgar- firöi, eins stigs hiti á Snæfellsnesi, en síðan gaf hver einasta veðurat- hugunarstöð frost vestur um land, norðanlands og austan unz komið var að Mýrum í Álftaveri. Var frostið 1—4 stig. Á Akur- eyri var A-gola, frost 2 stig. Frostið var fjögur stig á Raufarhöfn, í Vopnafirði, Eyvindará og Dalatanga. Á Mýrum var hiti 1 stig, en í Eyjum var A-8 og hitinn 2 stig og var pað hlýjasti bletturinn á landinu í gærmorgun. |f=RÉ "l IIFI | SKOTVOPN. í Lögbirt- ingablaðinu er birt tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu um endur- skráningu og innköllum skotvopnaleyfa. Skal nú endurnýja öll skotvopna- leyfi í landinu. sem gefin hafa verið út fyrir 13. maí 1977. Skulu skotvopnaleyfi hafa verið endurnýjuð fyr- ir 1. júlí næstkomandi hjá lögreglustjórum. „NÆST BJÓÐA ÞEIR 7 leið mundi UPP 4 VIÐRÆDUR -•=» KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar heldur síðasta fundinn á vorinu n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Tízkusýning verður. Leikhús- ferð hefur verið ákveðin 11. maí n.k. og verða miðar seldir á fundinum. Félagskonum er bent á að taka með sér gesti á þennan síðasta fund. - O - KVENSTÚDENTAFÉLAG íslands heldur kökubasar á laugardaginn kemur að Hall- veigarstöðum og hefst basar- inn kl. 2 síðd. Tekið verður á móti kökum að Hallveigar- stöðum frá kl. 12 á hádegi þann sama dag. - O - BÚSTAÐASÓKN. í dag, uppstigningardag, efna kon- ur í Bústaðasókn til handa- vinnusýningar og kaffisölu í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst sýningin klukkan 3 síðd. - O - SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur síðasta fund sinn á þessu vori á sunnudaginn kemur, 7. maí, að Norðurbrún 1, að lokinni messu, sem hefst kl. 2 síðd. Klukkan 15.30 verður spilað bingó. | FRÁ HOFNINNI | TOGARINN Ásbjörn kom af veiðum til Reykjavíkurhafnar í fyrradag og landaði aflanum. í gær komu Tungufoss og Kljáfoss frá útlöndum og Fjallfoss kom af ströndinni. Þá kom togarinn Snorri Sturlu- son af veiöum í gær og landaöi aflanum. • Kyndill kom úr ferð og Breiðafjarðarbáturinn Baldur kom í gær og fór vestur aftur í gærkvöldi. Þá kom danskt leiguskip á vegum S.I.S. Árdegis í dag er togarinn Ögri væntanlegur af veiðum og hann landar aflanum hér. HELGIDAGSVÖRÐUR I daK er í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. en auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 í kvöld. Daxana 5. mai' til 11. maí. að báðum döirum meðtöldum, er kvöld-. nætur og helaarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir, I APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þcss er LYFJABÚÐ BREIÐIIOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar, nema sunnudagskvöld. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helKÍdöitum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GnnKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi vlð lækni í sima L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins -ð ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á fostudÖKUm til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKidöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. c iiWdauhc heimsóknartímar. land- OJUM1 Anuo SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. KI. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 tii kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. CÖCU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OvrN við IIverfisKötu. Iæstrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, I>inKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binKholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASOFN - AfKreiðsla í Þinr holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólahókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN ~ Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSÁFN, BerKstaðastr. 74, er opið sunnudaKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—1 sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daKa nema mánudaita kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14—22 oK þriðjudaKa — föstudaKa kl. 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSÁFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan oK hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum döKum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. V AKTÞJÓNUST A borKar stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKis til kl. 8 árdeKis og á helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi horKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. DANSKl landkönnuðurinn dr. Knud Rasmussen kom til Reykja- víkur í annað skipti á ævinni. til að flytja hér fyrirlestra í Kaup- þinKssalnum á veKum háskólans. ( j,aer hitti Mbl. Knud Rass- mussen á Hótel Island ... í 26 ár hefi éK laKt stund á rannsóknir á lífi Eskimóa. einkum Itefið miK að andleKu lffi þeirra. menninKarstiKi. trú. siðum oK þruska þeirra er ósnortnir hafa verið af Evrópumrnninitunni... I fyrsta fyrirlestrinum Kef éK yfirlit um þjóðhættl Eskimóa. t.d. fjalla eK um þjóðsiði þá sem einkenileKastir eru. - 1 næsta fyrirlestri fjalla éK um -oitur þeirra oK kvæði. En í hinum sfðasta ætla éK að tala um landnám íslendlnKa á Grænlandi oK viðureiKn þeirra við skra linnja .. GENGISSKRÁNING NR. 78 - 3. maí 1978. Einimt Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 256.20 256,80 1 SterlinKspund 468.60 469,80* 1 Kanadadollar 226.90 227,50* 100 Danskar krónur 4507,60 4518,10* 100 Norskar krónur 4736,30 4747,40* 100 Sænskar Krónur 5532.30 5545,20* 100 Finnsk mörk 6055,30 6069.50* 100 Franskir frankar 5539.50 5552,40* 100 BclK. frankar 791,70 793.60* 100 Svissn. frankar 13046.50 13077,00* 100 Gylllni 11531.20 11558,20* 100 V.-Þýzk mörk 12315,50 12344.40* 100 Lfrur 29,52 29,59 100 Austurr. Sch. 1709.15 1713,15* 100 Escudos 606,40 607,80* 100 Pesetar 315.65 316,35* 100 Yen 113.18 113,44* * Breytinx írá síðustu skráningu. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.