Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 + Faðir okkar, EYSTEINN BJÖRNSSON, fré Guörúnarstööum lézt í Landakotsspífala 2. maí Börnin. Estrid Falberg Brekkan —Minning t lést 30. apríl s.l. Fyrir hönd vandamanna. JÚLÍUS INGIMARSSON, bilreiðastjóri Irá Akureyri, Olga Elíasdóttir, Ragnar Júlíusson. t Systir okkar. BJARNFRÍOUR SIGRÍKSDÓTTIR, Vesturgótu 76, Akranesi, er látin. Fyrir hönd vandamanna, Sigríkur Sigríksson, Jón Z. Sigríksson. Móðir okkar, + HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR, Melgeröi 31, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala 2. maí s.l. Harladur Sveinbjörnason, Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, Hjördís Sveinbjörnsdóttir. t Fööursystir mín, PÁLÍNA ÞORLÁKSDÓTTIR, Vesturgötu 44, er látin. Útför hennar hefur fariö fram í kyrrþey, aö ósk hinnar látnu. Fyrir hönd aöstandenda, / Þorlákur Runólfsson. Estrid Brekkan er látin. Hún var orðin 85 ára þegar hún kvaddi þennan heim eftir viðburðaríka ævi. Estrid fæddist í Gautaborg 17. september 1892 en andaðist í Reykjavík 26. apríl 1978. Foreldrar hennar voru Anders Falberg skipstjóri og Jenny kona hans. Faðir hennar stýrði stórum skip- um, sem voru í ferðum á milli heimsálfa. Slíkar skipstjórastöður hlutu eingöngu afburðamenn. Þurftu þeir að hafa góða menntun á mörgum sviðum. Meðal annars sáu sumir þeirra um guðsþjónustu á skipum sínum bæði á hafi úti og í erlendum höfnum, og var hann einn þeirra. Frú Jenny var kennari að mennt. Var hún skörungur mikill og hafði allan veg og vanda af uppeldi barna þeirra. Þau voru fjögur, þrjár dætur og einn sonur. Falberg skipstjóri var oft að heiman í siglingum, stundum meir en ár i senn. Dæturnar voru allar myndarlegar og afburðavelgefnar. Móðir þeirra, sem hafði mikið dálæti á sögu lands síns, réð því að þær voru skírðar sænskum drottningarnöfnum, Ingegerd, Estrid og Ragnhild. Estrid tók kennarapróf ung að aldri og stundaði kennslu í tíu ár við barnaskóla í Gautaborg. Fór hún líka margar kynnisferðir til annarra landa til þess að bæta við þekkingu sína. Estrid var mjög vinsæl af nemendum sínum, sumir héldu tryggð við hana alla tíð. Sá ég á síðastliðnum jólum bréf frá manni, sem hún hafði kennt fyrir meira en sextíu árum; aldrei hafði fallið niður jólakveðja frá honum öll þessi ár. í Danmörku kynntist hún Is- lendingnum Friðriki Á. Brekkan. Hann var gáfaður hugsjónamaður og hugðist gerast rithöfundur, gaf hann út á þeim árum nokkur verk sín bæði í bundnu og óbundnu máli, voru þau skrifuð á dönsku eins og þá var títt. m. . \ 1 k Þau áttu mörg áhugamál sam- eiginleg, og felldu þau hugi saman. Þó var það fyrst og fremst hið draumlynda skáld, sem hún hreifst af. En Estrid var raunsæ kona. Hún tókst á hendur langa og erfiða ferð til íslands, til þess að sjá landið hans með eigin augum áður en hún gæfi loforð um að standa við hlið hans „í blíðu og stríðu" eins og það heit var orðað áður fyrr. Ferðin gekk vel og framtíðar- áætlanirnar sömuleiðis. Estrid og Friörik Brekkan giftust í Dan- mörku árið 1925. Friðrik Brekkan var á þeim árum kennari við lýðháskólann í Askov, fæddist þeim þar elsti sonurinn, Ásmund- ur. Þau flytjast til íslands árið 1928 og settust að á Akureyri, þar sem Friðrik Brekkan var ráðinn rit- stjóri „Dags“ og var auk þess erindreki Framsóknarflokksins. Á Akureyri fæddust þeim hjón- um tveir synir, Hugo og Eggert. Þau hjónin höfðu bæði sterk og góð einkenni þjóðernis síns, og varð úr því hin besta blöndun. Synirnir þrír hlutu þar stóran arf frá foreldrum sínum. Hugo lést Eiginkona min og móöir. Faöir okkar og tengdafaöir, RANNVEIG J. EINARSDÓTTIR, JÓHANNES LAXDAL, Iré Bolungarvík, fyrrum fisksali, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudáginn 5. maí kl. 14.00. Þeim er andaðist 24. apríl s.l. verður jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag 3. maí n.k. kl. 3 e.h. islands. Fyrir hönd annarra ættingja. Matthias E. Jónsson, Guörún Laxdal, Magnús Arnfinnsson, Leilur A. Símonarson, Guömundur Laxdal Sigriöur Siguröardóttir, Ingibjörg E. Kristjánsdóttir. Sesselja Laxdal, Höröur S. Guðmundsson. + Innilegar þakkir til allra er sýndu samúö og vináttu viö andlát og jaröarför, + BJÖRNS SIGURÐSSONAR, Útför móður okkar, Vötnum UNU SIGURÐARDÓTTUR, Guöný Gísladóttir sem lézt þann 30. apríl s.l. fer fram frá Hafnarfjaröarklrkju, föstudaginn 5. maí kl. 16. Ragnheióur Björnsdóttir Hilmar Andrésson Eyjóllur Björnsson Vigdís Viggósdóttir, Aldís Björnsdóttir og barnabörn. + Innllegar þakkir lyrir auösýnda samúö og vinsemd viö andlát og jaröarlör, KARLS JÓNSSONAR Iré Mörk, Sörlaskjóli 94. Sérstakar þakkir til starlsfólks heimahjúkrunar Fyrir hönd aöstandenda, Kristjana Baldvinsdóttir. t Innilegar þakkir til allra þeirra er auösýndu okkur samúö og vináttu vegna andláts og jaröarfarar, BRAGA HAUKS KRISTJÁNSSONAR Guö blessi ykkur öll. Guðrún Bjarnadóttir Sigurlaug Bragadóttir Unnur K. Thomson og barnabörn, Kristjén Sveinbjörnsson Kristjana Bragadóttir Thomas Thomson œttíngjar og vinir. ungur, aðeins fimm ára. Var hann óvenjulega gáfað og elskulegt barn, sem foreldrar hans bundu miklar vonir við — var hans sárt saknað af öllum. í hjónabandi sínu gafst Estrid tækifæri til þess að þroska all’a sína bestu hæfileika. Þegar hún flytur til íslands hefst aðalþáttnr ævistarfsins, hún helgar sig móð- urhlutverkinu upp frá því. Flytjast þau hjónin með synina til Reykja- víkur árið 1931 og bjuggu þar síðan. Heimili þeirra hjónanna var með myndar- og menningarsvip, prýtt góðum bókum og fallegum málverkum. Og ekki síst heima- unnum gripum, ofnum dúkum og hnýttum teppum, sem Estrid hafði unnið í frístundum sínum. Hún lærði ung að beita hönd og huga — margt hennar fólk var óvenju listhneigt. Allt hennar líf ein- kenndist af mikilli starfsgleði og hugkvæmni. Heimilið bar líka sterkan svip sænskrar híbýla- prýði. Ég undraðist það oft, hversu útsjónarsöm hún var um öll störf. Hún gat unnið sér heimilisstörfin svo létt, að lærdómsríkt var og myndi slíkt vera kallað vinnuhag- ræðing nú á dögum. Eins og flestar fyrri tíma mæður annaðist hún drengina sína sjálf, saumaði á þá fötin og síðast en ekki síst, kenndi hún þeim allan barnaskólalærdóm. Estrid var kennari af lífi og sál og nutu þeir, sem voru samvistum við hana, þess alla tíð. Hjá henni varð námið að leik og leikur að námi. Estrid sá yfirleitt um allt sitt heimilishald sjálf. Heimilið var gestkvæmt. Húsbóndinn hafði sína skrifstofu þar. Friðrik Brekkan var stórtemplar í mörg ár og kennari við Gagnfræðaskólann við Lindargötu auk þess sem hann fékkst við ýmiss konar ritstörf. Síðustu æviárin var hann starfs- maður Þjóðminjasafnsins. 'Var hann þar mikilsmetinn starfsmað- ur svo margfróður um líf og starfshætti íslensku þjóðarinnar. Það þurfti bæði góða stjórn og reglusemi til þess að skapa heim- ilisföðurnum þann vinnufrið og virðingu, sem störf hans kröfðust á þessum árum. Það var undravert, hvað Estrid náði góðu valdi á íslenskri tungu. Hún hafði svo mikinn og góðan orðaforða, að innbornir hefðu getað verið hreyknir af. Hún gat hnitmiðað mál sitt og frásögn þannig, að manni fyndist að svo ætti það að vera og ekki öðruvísi. Estrid var líka mjög vel ritfær kona. Skrifaði hún nokkrar smá- sögur í sænsk tímarit fyrr á árum og landkynningargreinar um ís- land. Móðurmál sitt dáði hún og talaði alla tíð lýtalausa sænsku, þó að hún hefði verið búsett hér í hálfa öld. Estrid var stálminnug og stórfróð. Var það vinum hennar alltaf jafn mikið undrunarefni. Mér er næst að halda að hún hefði getað gengið að prófborði og tekið öll sín próf upp aftur hvenær sem var. Hún var alla ævi miðlandi af þekkingu sinni og visku, og víst er um það, að hún kom öllum, sem voru samvistum við hana, til nokkurs þroska. Sænsku kenndi hún við Kenn- araskólann í Reykjavík um mörg ár. Sömuleiðis kenndi hún sænsku í einkatímum í áratugi, og munu flestir, sem lögðu leið sína til Svíþjóðar, um árabil hafa notið leiðsagnar hennar. Voru þau hjónin bæði vinsælir kennarar og veit ég til þess, að góðum en efnalitíum nemendum buðu þau oft ókeypis kennslu. Og auk alls þess, sem upp hefur verið talið, var hún sænskur skjalaþýðari. Ég hefi verið þeirrar gæfu Framhald á bls. 19 + + Minningarkort Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför eiginmanns míns, Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför, Minnisvaröasjóös foöur og sonar, EINARS ÞORSTEINSSONAR, ÞÓRARINS HELGASONAR, drukknaðra rakarameistara. Iré Þykkvabæ. manna í Grindavík eru Henný Dagný Sigurjónsdóttir Halldóra J. Eyjólfsdóttir, börn tengdabörn og barnabörn. seld hjá Kristínu Péll Heimir Einarsson Arnfríður Einarsdóttir Arnfríóur Sigurbergsdóttir Þorsteinn Kristjénsson Thorstensen, Víkur- braut 54, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.