Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 19
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAI 1978 51 -f smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Akureyri Reglusamt par óskar aö leigja litla íbúö eöa herb. Uppl. í síma 91-37405. Oska eftir að komast aö samning hjá húsasmíöameistara. Upplýsing- ar í síma 13064 nœstu daga. Muníð sérverzlunína meö ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. < Keflavík til sölu 3ja herb. íbúö viö Mávabraut. 3ja herb. íbúö viö Háteig meö bílskúr. 2ja og 4ra herb. íbúöir í smíöum viö Háteig. Raöhús viö Faxabraut og Máva- braut. Fasteignasala Vilhjálms, Vatnsvegi 20, sími 1263 og 2890. Vogar til sölu lítiö einbýlishús meö bílskúr. Hagstætt verö. Fasteignasala Vilhjálms, Vatnsnesvegi 20, sími 1263 og 2890. Steypum bílastæði og gangstéttar. S. 81081 — 74203. IOOF 1 = 160558% 5 9.0. IOOF 12E 160558%E Hjálpræðisherinn Samkoma kl. 20.30 í kvöld. I.O.G.T. St. Andvari no. 265 fundur i kvöld. Kosning til æöri stiga. Æ.T. Kaffisala í dag í Færeyska sjómanna- heimilinu kl. 3. Samkoma sunnudag kl. 5. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Óöinsgötu 6 A. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld uppstigning- ardag kl. 20. Nýtflíf Vakningarsamkoma kl. 20.30 í kvöld. Beðiö fyrir sjúkum. Allir veikomnir. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur. Kærleiks- fórn til trúboösins. Kvenfélag Háteigssókn- ar kaffisalan veröur í Dómus Medica sunnudaginn 7. maí kl. 3. Síöasti félagsfundur þriöju- daginn 9. maí í Sjómannaskól- anum. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 4/5 kl. 10 Hvalfell (852) — Glymur, (198 m). Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö 2000 kr. kl. 13 Glymur, hæsti foss landsins 198 m, Botnsdalur. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 2000 kr. Laugard. 6/5 kl. 13 Hrómundartindur Guómunda- aon. Varö 1500 kr. Hrómundartindur — Graen- dalur. Fararstjóri Þorleifur Guömundsson. Verö 1500 kr. Sunnud. 7/5 kl. 10 Sveifluhila. Gengiö úr Vatnsskarði til Krísuvíkur. Far- arstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1500 kr. Kl. 13 Krfauvfkurberg, landskoöun, fuglaskoöun. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Verö 1800 kr. Frítt f. börn m/ fullorðnum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Ræöumaöur Clarence Glad o.fl. Fjölbreyttur söngur. Kærleiks- fórn tekin til trúboösins. íslenzki alpaklúbburinn, Pósthólf 4186, Reykjavík, sími 21586. Farin verður verö á Botnssúlur á sunnudaginn 7. maí. Upplýs- ingar um feröina gefur Magnús Guömundsson, í síma 30214. Þeir sem ætla að fara þurfa aö Hringja í Magnús á milli kl. 18 og 20 á föstudaginn 5. maí. Frá Guðspekifélaginu A7! . Askrrftarsimi /. Á - V Ganglera er I XlA / 17520. Föstudag kl. 21 aöalfundur stúkunnar Merkur. Aöalfundar- störf og stutt erindi. Lótusfund- ur mánudag 8. maí kl. 21. Erindi Sigvalda Hjálmarssonar „Eng- inn dauði". mrn ísuwbs 0L0UG0TU 3 S+MA8.11798.0C 19533. Föstudagur 5. maí kl. 20.00 Þórsmörk. Gist í sæluhúsinu. ' Farnar veröa gönguferðir um mörkina. Farmiöasala og upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. IUHUS ;uuis OIOUGOTU 3 SÍMAR. 11798 ot 19533. Jarðfræðiferð Farið veröur um Hafnir-Reykja- nes-Grindavík og víöar. Leiö- beinandi: Jón Jónsson, jarö- fræöingur. Skoöaö veröur hverasvæðiö á Reykjanesi, gengiö á Valahnúk, og fl. og fl. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Fariö frá Umferöamlöstöðinni aö austan veröu. Feröafélag íslands. 0L0UG0TU3 StMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 7. maí 1. Kl. 10. Fuglatkoóunarferð. Fariö verður um Garöskaga-Sandgeröi-Hafnar- berg-Grindavík og víöar. Leiö- sögumenn: Jón Baidur Sigurös- son líffræöingur og Grétar Eiríksson. Hafiö meö ykkur fuglabók og sjónauka. Verö kr. 2500 gr. v/ bílinn. 2. Kl. 13 Vífilsfell 5. feró á „Fjall ársins“ Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 gr. v/ bílinn. Gengið úr skaröinu viö Jóseps- dal. Einnig getur göngufólk komiö á eigin bílum og bæst í hópinn viö fjallsræturnar og greiöa þá kr. 200 í þátttöku- gjald. Allir fá viöurkenningar- skjal aö göngu lokinni. 3. Kl. 13.00 Lykla- fell-Lækjarbotnar. Létt ganga. Fararstjóri: Guörún Þórðardóttir. Verö kr. 1000 gr. v/bíllnn. Feröirnar eru farnar fram Umferöamiöstööinni aö austan veröu. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Feröafélag tslands. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. 0L0UG0TU 3 "SIMAR 11798 og 19533. Fimmtudagur 4.5. kl. 13.00 Geitahlíó-Eldborg-Krísuvík. Létt ganga. Fararstjóri: Ágúst Björnsson. Verð kr. 1500 gr. v/ bílinn, frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Feröafélag islands. Kristnilif í Sovétríkjunum Þýzkur trúboöi, Arnhold Rose, uppalinn í Rússlandi, mun vitna um reynslu sína og sýna kvik- myndir á eftirfarandi samkom- um: — Sunnudagur 7. mí kl. 16: Kristllegt Sjómannafélag, Fálka- götu 10, og kl. 20.30: Elím, Grettisgötu 62. Mánudagur 8. maí kl. 20.30: Safnaöarheimili Neskirkju. Þriöjudagur 9. maí kl. 20.30: Elím, Grettisgötu 62. Miöviku- dagur 10. maí kl. 20.30: Hjálp- ræðisherinn. Fimmtudagur 11. maí kl. 20.30: Safnaöarheimili Grensássóknar. Föstudagur 12. maí kl. 20.30: K.F.U.M og K. og Kristniboðs- sambandið, Amtmannsstíg 2B. Allir hjartanlega velkomnir. ■OEOVERNDARFtLAQ ISLANDSB raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar | Byggingarlóð óskast undir einbýlishús á góöum staö á Reykja- víkursvæöinu. Upplýsingar ásamt símanúmeri sendist blaöinu fyrir 8. maí, merkt: „ByggingarlóÖ — 833“. Utgerðarmenn Til sölu útbúnaöur til þorskanetaveiöa, ca. 8 trossur, lítiö notað. Upplýsingar í símum 34550 og 36262. Sérverzlun til sölu Þekkt og traust sérverzlun á góöum staö í gamla miöbænum er til sölu. Vörubirgöir eru ágætar og leigumáli á húsnæöi fylgir til nokkurra ára. Tilvaliö fyrir hjón sem hafa áhuga á handmennt. Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum, sendi nöfn sín og heimilisfang ásamt símanúmeri í umslagi merktu: „Handmennt — 3712“ til afgr. Morgunblaösins. Fiskverkendur Til sölu humarflokkunarvél og 3 garndrátt- ar. Einnig marningsvél Baader 694, sem ný. Upplýsingar í símum 35450 og 36262. Gróðurmold Okkar árlega moldarsala veröur laugard. 6. maí og sunnud. 7. maí. Pantanir í símum 40465, 42058 og 53421. Lionsklúbburinn Muninn. Sýning og kökusala Sýning á vinnu nemenda Heyrnleysingja- skólans veröur haldin í Heyrnleysingjaskól- anum 6. maí kl. 1—6 e.h. Einnig veröur þar á sama tíma, kökusala á vegum Foreldra- og styrktarfél. heyrnar- daufra. Heyrnleysingjaskólinn, Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Frá Byggingarsamvinnu- félagi Kópavogs Tekiö veröur á móti umsóknum vegna stofnunar 15. byggingarflokks. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á þátttöku þurfa aö sækja um fyrir 13. þ.m. á skrifstofu félagsins aö Nýbýlavegi 6. Stjórnin Frá foreldra- og kennarafélagi Öskjuhlíðarskóla Dregið var í happdrætti félagsins 2. maí 1978. Vinningar komu á eftirtalin númer: eftirttalin * 1. Litasjónvarp no. 13830 2. Sólarlandaferð fyrir 200.000.— rio. 15633 3. Sólarlandaferð fyrir 65.000.- no. 1238 4. Mokka-jakki fyrir 60.000- no. 2806 5. Pastel-mynd no. 15754 6. Málverk no. 16977 7. Vasatalva no. 4507 8. Vöruútekt fyrir 15.000 - Sparimarkaður s.s. no. 14664 9. Myndataka no. 11071 10. Motta no. 13505 11. Myndavél no. 1307 12. Vöruúttekt fyrir 10.000.- Tómstundahúsið no. 10525 13. Vöruúttekt fyrir 10.000- Málning h.f. no. 10768 14. Permanet og klipping no . 4442 Vinninganna má vitja í símum 71104, 73558, 40246 og 41791. Til sölu eftirtalin tæki: Loftpressa Atlas Copco 365 cubfet árg. ‘62 á Volvobíl. Grjótmulningsbrjótur 16“>«10“. Reó Studib. trukkur meö vensínvél. Hjólaskófla Weatherill ‘62 700 L skófla. Lyftari Yale 3ja tonna disel (þarfnast viögeröar). Hræruvél 350 L pönnuvél ‘62. H/F MÖL OG SANDUR, Sími 21255 Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.