Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 57 félk f fréttum + Margt- er sér til gamans gert. John og Jan Zweiíel (sem búa í Bandaríkjunum) haía varið 200.000 klukkustundum og 350.000 dollurum í að búa til líkan að Hvíta húsinu í Washington. Þar er allt nákvæmlega eins og í raunveruleikan um. málverk á veggjum lítil húsgögn og skrautmunir. Dóttir hjónanna er hér að koma fyrir stól í „Rauða herberginu“. Mœtti í gallabuxum og peysu + Söngkonan Melina Mercouri hefur nú tekið sæti á gríska þinginu. Við þingsetninguna hneykslaði hún flesta hina þingfulltrúana með því að mæta í gallabuxum og peysu. Og hvort sem það var þess vegna eða ekki þá var henni úthlutað sæti aftast í þingsaln- um. + 14 ára gamall drengur slasaðist alvarlega eftir að hafa dottið niður af þaki skóla nokkurs í Sydney í Astralíu. Fallið var 15 metrar. Drengurinn hafði verið uppi á þaki skólans í heilan dag og þvertekið fyrir að koma niður. Slökkvuliðsmenn reyndu að draga. úr falli drengsins með því að halda út sérstökum dúk. En mistókst sú tilraun. Ekki er vitað hvers vcgna drengurinn fór upp á þak skólans. Nú er liðið 21 síðan Tommy Steele söng sig inn í hjörtu ungmeyja um allan heim í fyrsta skipti. Hann er nú orðinn 41 árs. en þrátt fyrir það segja kunnugir að hann sé enn sami strákurinn. Ólikt flcstum stjörnum er hans sjald- an getið á slúðursíðum dag- blaðanna. Það er einfaldlega vegna þess að hann lifir kyrr- látu lífi og fer lítið út á meðal fólks. Hann vill helst eyða frfstundum sínum með fjöl- skyldu sinni. En hann og eiginkona hans eiga eina dótt- ur, sem er 8 ára gömul. Hann hefur enn nóg að gcra við að halda tónleika og vegnar vel. Ilann segir að sér detti ekki í hug að flytjast frá Englandi þrátt fyrir háa skatta. orsökin er aðallega sú að hann telur nauðsynlegt að dóttir hans gangi í enskan skóla. Þess vegna borgar hann skattana sína með hros á vör og leggur afganginn i banka. 220/12 volta spennubreytar fyrir ferðatæki — segul- bönd — talstöðvar og hvaðeina annað, ávallt fyrirliggjandi. Heildsala — smásala. Benco Bolholti 4 S: 91 21945. Eigum fyrirliggjandi Hiab-Foco 850, 4ra tonna vökvakrana. Veltir h.f. Sími 35200. ■MANNELDISFRÆÐI- Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefjast ný námskeiö í manneldisfræöi í næstu viku. NÁMSKEIÐIÐ FJALLAR MEÐAL ANNARS UM EFTIRFAR- ANDI ATRIÐI: • Grundvallaratriöi nœringarfrœdi. • Innkaup, vörulýsingar, auglýsingar. • Ráðleggingar sem heilbrígöisyfirvöld margra pjóöa hafa birt um œskilegar breytingar á mataraeöi, til aö fyrirbyggja sjúkdóma. • Fæöuval, gerö matseöla, matreiösluaöferöir (sýnikennsla) meö tilliti til áöurnefndra ráölegginga. • Mismunandi framreiösluaöferöir, dúka og skreyta borö fyrir mismunandi tækifæri. • Megrunaraðferöir. Sérnámskeiö. Kynnist bví sem niöurstööur nýjustu vísindalegra rannsókna hafa aö segja um offitu og megrunaraöferöir. MUNIO aö varanlegur árangur nasst einungis ef grundvallarpekking á vandamálinu og meöjerö pess er ffyrir Jtendi. Rangar megrunaraóferöir eru mjög skaölegar og geta valdið varartlegu heilsutjóni. VEIZT ÞÚ AD GÓÐ NÆRING HEFUR ÁHRIF Á: • Andlegan, líkamlegan og tólagslegan broska allt frá frumbernsku. • Mótstööuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. • Líkamsbyngd pína, AÐEINS RÉTT NÆRÐUR EINSTAKLINGUR GETUR VÆNST BEZTA ÁRANGURS í NÁMI, LEIK OG STARFI. Allar náneri upplýsingar eru gefnar í síma 74204 kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur. BúÓin í Bankastræti og Snyrtistofan í næsta húsi Vornámskeið Nú höldum við snyrtinámskeiö Hvert námskeiö tekur yfir 4 kvöld og er kennt í 2 tíma í einu. Kennslugreinar eru: Umhiröa húöarinnar — handsnyrting — dag- og kvöldsnyrting og hár- greiösla. Kennslan fer fram á mánudögum — þriðjudögum — miövikudögum og fimmtudögum. Kvöldnámskeið okkar henta konum á öllum aldri. Hafiö samband okkur í síma 14033 Snyrtivöruvsrskin Snyrtistofa Bankastrætí Sími 14053 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.