Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 28
60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978
VlK>
MORÖJhí-, , <
KArtlNU '
' (H
GRANI göslari
Ilann gengur alltaf í augun á kvenfólki. skal ég scgja þér.
l>akka yður fyrir, en mér
lÍKKur ekkert á!
FluKstjúri! — Við huldum
áfram til Kúhu!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Öryggisspilamennska er venju-
lega tengd meðferð einstakra lita.
Þá er re.vnt að haga meðferð
þeirra þannig, að aðeins hæfilegur
fjöldi slaga tapist á litinn. Eða
réttur fjöldi slaga sé tryggður. En
öryggisspilamennska getur einnig
verið hluti af stöðumyndinni í
heild
Austur gefur, allir utan hættu.
Norður
S. G754
H. 765
T. Á63
L. Á63
Vestur
S. D63
H. 1043
T. KDG
L. DG98
Austur
S. K10982
H. 92
T. 10954
L. 104
Suður
I?rt alveg frá þér kona að kemba skemmtistaðina í leit að mér,
nánast ósiðlega klædd!
Um persónutölvu
framtíðarinnar
„Það var eitt sinn í þætti séra
Sveins Víkings „Um daginn ov
veginn" að hann gat um konu eina
sem bar sig upp við hann, sálu-
sorgarann, undan manninum sín-
um. Hann væri farinn að viðra
slitnar fjaðrir fyrir yngri konum.
(Orðabreyting mín). Séra Sveinn
Víkingur heitinn hafði þá þekk-
ingu til að bera á breytingaskeiði
mannsins eins og konunnar að
hann svaraði henni eitthvað á
þessa leið:
Kona góð, hafið engar áhyggjur.
Þetta eru bara síðustu fjörbrot
gamals manns!
Mig langar til að hafa þennan
formálá á fyrir því lítilræði, sem
hér fer á eftir, því nú fara i hönd
mörg og umhleypingasöm fjörbrot
í landvættunum, hvers eðlis sem
þær nú eru ög þótt með öðrum og
ólíkari hætti sé.
Nú er rithöfundaþing hið þriðja
í röðinni afstaðið með tilheyrandi
pomp og prakt. Ræðuhöldum,
kosningum, kröfugerðum, mót-
mælum og kláraveizlum.
Um leið
og ég þakka fræðimanninum á
Bessastöðum, hans ágætu húsfrú
og velgerða þjónustuliði hlýjar
móttökur, Vilhjálmi Hjálmars-
syni, sem í upphafi þings bætti
nokkrum skínandi vizkukornum
um skiptar skoðanir í malpokann
okkar, og hinum efnilega borgar-
stjóra hans hlut, langar mig,
lesendur góðir, sem gefið ykkur
tíma til að lesa Velvakanda, til að
segja ykkur meðal annars frá
tveim skemmtilegum hlutum, sem
við vorum frædd um á þessu þingi
og eigum að öllu forfallalausu í
vændum á þessari tölvu- og
framfaraöld.
S. Á
H. ÁKDG8
T. 872
L. K752
Lokasamningurinn er fjögur
hjörtu og vestur spilar út tígul-
kóng. Hann fær slaginn, spilar
aftur tígli, sem tekinn er með ás.
Níu slagir eru öruggir og lauf-
trompun í borðinu er skásti
möguleikinn á þeim tíunda. En
hvernig á að haga meðferð þessara
lita, laufs og hjarta, svo nokkurt
öryggi sé í?
Segjum að tekið sé tvisvar
tromp og síðan ás, kóng og þriðja
laufi. Vestur fær þann slaginn og
spilar þriðja trompinu. Og sé
laufinu spilað þrisvar áður en
trompin eru tekin getur austur
yfirtrompað blindan.
Besti spilamátinn liggur ekki í
augum uppi. En hann er að spila
lágu laufi frá báðum höndum
strax eftir að hafa tekið á
tígulásinn. Vörnin tekur þá eflaust
tígulslaginn og spilarinn fær
næsta slag.
Sagnhafi tekur þá tvisvar
tromp. Skilur eitt eftir í borðinu.
Og síðan ás og kóng í laufi. Og þá
vinnst spilið alltaf þegar laufin
skiptast 3—3 og einnig þegar sá
varnarspilaranna, sem á tvíspil í
láufi, á einnig aðeins tvö tromp —
eins og spilið er. Fjórða laufið er
hægt að trompa í borðinu og tíundi
slagurinn mættur.
MAÐURINN Á BEKKNUM ’zzzzzzzsr
34
— Ertu vlss um að þetta sé
rétti staðurinn?
— Þér skuluð tala við hús-
freyjuna og sjá hvað þér haldið.
Ég gekk á milli gistihúsa og
leiguherbergja og svo kom ég
allt í einu auga á auglýsinga-
spjald í giugga þar sem stóð
„Herbergi til Ieigu“. Þetta er
lítið hús og enginn dyravörður
og það eru bara tvær hæðir. Ég
hringdi og bað um að fá að líta
á herbergi. Það var húsfreyjan
sjálf sem ég talaði við, ekki
neitt unglamb. Hefur einhvern
tíma verið snotur og rauðhærð
en er farin að láta harla mikið
á sjá. Hún var klædd í himin-
bláan innislopp.
„Er það fyrir yður,“ spurði
hún áður en hún ákvað að
hleypa mér inn. „Eruð þér
einn?“
Ég heyrði að dyrum var
lokað á efri hæðinni og ég sá
einhvern teygja sig yfir hand-
riðið. Það var snotur stúlka að
sjá og hún var fáklædd líka.
— Er þetta þá hóruhús?
— Nei, ekki er ég viss um
það. Ég gæti þó ímyndað mér
að húsfreyjan hefði stundað þá
iðn hér áður fyrr.
— Viljið þér leigja í mánuð?
Og hvar vinnið þér? spurði hún
mig.
Loks vísaði hún mér upp á
efri hæðina, í herbergi sem
snýr út að garðinum og er bara
þokkalega búið húsgögnum. Að
vísu einum of bólstruðum fyrir
minn smekk og mikið aí plussi
og silki og stóreflis brúða sem
sat á rúminu. Mér fannst ég
enn finna konulykt þar inni.
— Hver lét yður fá heimilis-
fangið mitt?
Ég ætlaði að segja að ég hefði
séð auglýsinguna í glugganum.
Allan tímann sem ég talaði við
hana fór það f taugarnar á mér
að mér fundust brjóstin á henni
vera í þann veginn að detta út
af því sloppurinn var svo
fiakandi.
— Einn af vinum mfnum,
svaraði ég.
Og bætti við án þess eigin-
lega að hugsa mig um>
— Hann sagðist búa hér hjá
yður.
— Hver er það?
— Ifr. Louis.
Á sama andartaki skildi ég
hún þekkti hann. Andlitssvip-
urinn snöggbreyttist og röddin
líka.
— Hann þekki ég ekki!
hreytti hún út úr sér. — Eruð
þér vanur að koma seint heim
á kvöldin?
Hún rcyndi eftir föngum að
losna við mig.
— Það vill víst ekki svo vel
til að hann sé heima núna? hélt
ég áfram og reyndi að láta eins
og ég tæki ekki eftir breyting-
unni sem á henni var orðin. —
Hann vinnur ekkert á daginn
og fer oft seint á fætur.
— Ætlið þér að taka her-
bergið eða ekki?
— Jú, ég vil það, en ...
— Leiguna á að borga fyrir
fram.
Ég tók veskið mitt fram og
eins og af tiiviijun tók ég
myndina af Louis Thouret
fram.
— Nú. þarna er ég einmitt
með mynd af vini mfnum! sagði
ég.
Hún leit snöggt á myndina
og sagði svo>
— Ég held að við náum ekki
samkomulagi.
Og þar með rigsaði hún í
áttina til dyra.
— Já, en...
— Ef yður væri sama vildi
ég biðja yður að fara núna.
Maturinn íer að brenna við hjá
mér.
Ég er hundrað prósent viss
um hún þekkir hann. Þegar ég
fór varð ég þess var að hún stóð
í glugganum og fylgdist mcð
mér. Ilún er á verði.
— Komum þangað! sagði
Maigret.
Þeir tóku bílinn, þótt ekki
væri langt að fara og létu hann
bíða fyrir utan húsið. Aftur
sást einhver hreyfing bak við
gluggatjöldin. Konan sem kom