Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Steypubílar 3 KBM steypubílar til sölu ódýrt. DKr 28.000- bíllinn. Einnig steypuhrærivélar. Veröiö er frá verksmiöju vorri í Danmörku, án söluskatts. Demitas, Vævergagden 20, KD-2690 Karlslunde, sími 03-15-11-33. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöi í spenna fyrir aöveitustöövar Vesturlínu — Hrútatungu, Glerárskóga og Mjólká. Útboösgagna má vitja á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 116 gegn greiðslu á kr. 5000.-. Vordansleikur Dale Carnegie-klúbbanna veröur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, föstudaginn 19. maí 1978. Húsiö opnað kl. 7.30. Miðar seldir í Verzluninni Emmu, Skóla- vörðustíg 5. Opinn A.A. fundur veröur haldinn í Tjarnarbíói fimmtudaginn 4. maí, uppstigningardag kl. 14.30. Gestur fundarins: Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráöherra. A.A.-menn segja frá reynslu sinni og svara fyrirspurnum. Sunnudagsdeild AA samtakanna fyrir hádegi. Tilboð óskast í skilrúm, uppistööur og annaö tréverk sem notaö var á bílasýninguna Auto 78 n.a.: 2062 m af 2x5, 305 m af 2x6 og 108 m af 2x4. Efniö er til sýnis aö Bíldshöfða 20 söstudaginn 5. maí fyrir hádegi. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöi í rafbúnaö fyrir aðveitustöövar Vesturlínu — Hrútatungu, Glerárskóga og Mjólká. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 115, gegn greiöslu á kr. 5000.-. Tilboð óskast í jarðvinnu vegna byggingaframkvæmda viö Bolla- garöa Seltjarnarnesi. Útboösgögn veröa afhend hjá Verkfræðistofunni Vægi S.F. Ármúla 21 Reykjavík, gegn kr. 20.000 skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 10. maí kl. 14.00. Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn 9.—11. maí og hefst hann þriöjudaginn 9. maí í húsakynnum samtak- anna, Garöastræti 41, Reykjavík. Fundir veröa haldnir 9. og 11. maí, en miövikudag- inn 10. maí fara fram nefndarstörf. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Þá mun Geir Hallgrímsson, forsætisráö- herra, flytja erindi á fundinum. Vinnuveitendasamband íslands. Tilkynning til sjófarenda Rafstrengur Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Kleppsvík í Sundahöfn hefur veriö rofinn og fluttur um set. Unniö er aö dýpkun á svæöinu og hefur belgjum og öörum merkingum veriö komiö fyrir. Sjófarendur eru beönir aö gæta varúöar viö siglingu um svæöiö og hafa samband viö hafnsögumenn. Hafnarstjórinn í Reykjavík Veizlukaffi — Fáksheimili Árnesingakórinn í Rvk veröur meö hátíðar- kökur og heitt á könnunni í Félagsheimili Fáks í dag kl. 3—5. Söngur og góöar veitingar. Veriö velkomin. Árnesingakórinn í Reykjavík Sundfélagið ÆGIR Árshátíð í Snorrabæ föstudaginn 5. maí. Boröhald hefst kl. 19.30. Miðasala hjá Helga Sigurössyni, Skólavöröustíg 3. Hljómsveitin Kjarnar leikur. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík býöur öllum eldri Snæfellingum til kaffi- drykkju í Félagsheimili Neskirkju, sunnu- daginn 7. maí kl. 15. Stjórnin Vopnfirðingar Sumarfagnaöurinn er í Lindarbæ 5. maí kl. 21.00. Kökubazar Félag Þingeyskra kvenna heldur sinn árlega kökubazar aö Hallveigarstööum á uppstign- ingardag kl. 2 e.h. Skemmtinefndin. Nefndin. Ráðstefna um bæjarmál í Garðabæ Sjálfstæöismenn í Garöabæ boöa til ráöstefnu um bæjarmálin í Garöaskóla viö Lyngás, laugardaginn 6. maí n.k. kl. 14.00. Á ráöstefnunni veröa tekin fyrir hin ýmsu mál er varöa íbúa bæjarins og veröa þar flutt stutt framsöguerindi um 8 málaflokka. Aö framsöguerindunum loknum skipa þátttakendur í ráöstefnunni sér í umræöuhópa, þar sem málin veröa nánar rædd og hugmyndir kynntar og skráöar. Lokaþáttur ráöstefnunnar veröur síöan frjálsar umræöur um helztu niöurstööur hinna ýmsu umræöuhópa. — Ráöstefnu þessari er ætlaö aö leggja drög aö starfi og stefnu Sjálfstæðismanna í Garöabæ á næsta kjörtímabili. Allt stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins í Garöabæ er eindregiö hvatt til aö taka þátt í ráöstefnunni og koma á framfæri hugmyndum sínum og skoöunum á málefnum bæjarfélagsins. Kaffiveitingar veröa á staönum. Framsögumenn: Atvinnumál — Davíö Sch. Thorsteinsson Félagsmál — Arthur Farestveit Fræöslumál — Benedikt Sveinsson Heilbrigöismál — Jóna Höskuldsdóttir Skipulagsmál — Pálmar Ólason Umhverfismál — Jón Jónsson Verklegar framkvæmdir — Einar Þorbjörnsson Æskulýösmál — Bergþór Úlfarsson Umræöustjórar: Atvlnnumál — Jón Sveinsson Félagsmál — Guðfinna Snæbjörnsdóttir Fræöslumál — Hjalti Einarsson Heilbrigöismál — Fríöa Proppé Skipulagsmál — Helgi Hjálmsson Umhverfismál — Markús Sveinsson Verklegar framkvæmdir — Siguröur Sigurjónsson Æskulýösmál — Ágúst Þorsteinsson Ráöstefnustjórar: Brynjólfur Björnsson og Geir Ingimarsson Fulltrúaráó Sjálfstæóisfélaganna í Garöabæ Hverfisskrifstofur sjálf- stæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrif- stofur: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1a, sími 25635. Vestur- og Mióbæjarhverfi Ingólfsstræti 1a, sími 20880. Austurbær og Noróurmýri Hverfisgata 42, 4. hæö, sími 19952. Hlíða- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 82098 — 82900. Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langho|tsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900. Smáíbúða-, Bústaöa- og Fossvogshverfi Langageröi 21, kjallara, sími 36640. Árbœjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102b (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74553. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653 Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eu opnar alla virka daga frá kl. 16.00 og fram eftir kvöldi og laugardaga frá kl. 14—16. Aö jafnaöi veröa einhverjir af frambjóöendum Sjálfstæöisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar til viðtals á skrifstofunum milli kl. 18—19 síðdegis frá og meö 9. maí. Jafnframt er hægt aö ná sambandi viö hvaöa frambjóöanda sem er, ef þess er sérstaklega óskaö, meö því aö hafa samband viö hverfisskrifstofurnar, Stuöningsfólk D-listans er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komiö í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa veröur fjarverandi á kjördag o.s.frv. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boöar til rabbfundar laugardaginn 6. maí n.k. kl. 13:30 aö Kaupvangsstræti 4. Fundarefni: Staöa íþróttamála á Akureyri í dag. Forráöamenn íþróttafélaga á Akureyri og Hlíöarfjalls. sérstaklega boönir á fundinn. Allt áhugafólk um þetta efni hvatt til aö koma á fundinn og taka þátt í umræöum. Stjórnin Kappræðufundur á Egilsstöðum Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins ganga fyrir kaþpræöufundl á Egilsstöðum sunnudaginn 7. maí n.k. kl. 14 um efniö: Höfuöágreiningur íslenskra stjórnmála. Efnahagsmál — Utanríkismál. Ræöumenn af hálfu S.U.S veröa: Haraldur Blöndal, Anders Hansen og Theodór Blöndal. Sjálfstæöisfólk á Austurlandi er eindregiö hvatt til aö fjölmenna en fundurinn veröur nánar auglýstur síöar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 91. tölublað - II (04.05.1978)
https://timarit.is/issue/117109

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

91. tölublað - II (04.05.1978)

Aðgerðir: