Morgunblaðið - 24.05.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 24.05.1978, Síða 4
4 LOFTLEIDIR IskBÍLALEIGAl C 2 11 90 2 11 88 TRÉKLOSSAR Dömu-, herra- og barnatré- klossar komnlr aftur. Nýjar geröir. PÓSTSENDUM V E R Z LU N I N GEÍ5IPP Útvarp Reykjavlk yfilÐNIKUDIkGUR 24. mai MORGUNNINN 7.00 MorKunútvarp VcðuríreKnir kl. 7.00. 8.15 ok 10.10. MorKunlcikfimi kl. 7.15 ok 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Morgunbam kl. 7.55. Morgunstund harnanna ki. 9.15t Sigríður Eyþórsdóttir les „Salómon svarta“. sögu eftir Iljört Gíslason (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25t Frá Bach-vikunni í Anshach í fyrra Felicity Palmer, Anna Reynolds. Kurt Equiluz og Philippe Iluttenlocher syngja með Lausanne-kórn- um. blásurum úr Fflhar- moníusveit Berlínar og Bachhljómsveitinni f Ans- bach. Stjórnandi Michel Cor- boz. a. Tveir þættir úr Messu í F-dúr. b. „Preise. Jerusalem, den Herrn“ kantata nr. 119. Morguntónleikar kl. 11.00» Kammersveit undir stjórn August Wenzinger leikur Hljómsveitarkonsert í A-dúr eftir Telemann / Sanssouci flautuflokkurinn leikur Konsert fyrir fimm flautur í Ddúr eftir Boismortier / Ilátíðarhljómsveitin f Bath leikur Hljómsveitarsvítu nr. 3 í D-dúr eftir Bachi Yehudi Menuhin stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og íréttir. Tilkynningar. Við vinnuna> Tónleikar. 14.30 Miðdegissagant „Gler húsin“ cftir Finn Söcborg Halldór S. Stefánsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar La Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Gullhanann“ hljómsveitarsvítu eftir Rimsky-Korsakovi Ernest Ansermet stjórnar. Jascha Heifetz og Sinfóníu- hljómsveitin f Dallas leika Fiðlukonsert f þrem þáttum eítir Miklos Rózsat Walter Hende stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einleikur í útvarpssali Ilaildór Haraldsson leikur Píanósónötu í f-moll op. 57 „Appasionata“ eftir Beet- hoven. 20.00 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn og flytur ásamt Pétri Guðbjartssyni. Fjallað um eskimóa og m.a. rætt við Ása í Bæ. (Áður á dagskrá í feb. 1976). 20.45 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.05 Dúettar úr óperum Placido Domingo og Sherrill Milnes syngja dúetta eftir Bizet, Verdi og Ponchielli. 21.25 Hammúrabí og heimsríki Babýlonfumanna Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri flytur erindi. 21.50 Tríósónata í e-moll eftir Bach Leopold Stastny leikur á þverflautu, Nikolaus Har noncourtá selló og Herbert Tachezi á sembal. 22.05 Kvöldsagan. Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson les sfðari hluta (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjóni Gerard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. maí 19.00 On We Go Enskukennsla. 28. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kvikmyndaþátturinn í þessum þætti verður m.a. f jallað um sviðsetningu með dæmum úr bíómyndum. Þá verður kannað, hvað verður um kvikmyndir, þegar leigutfmi þeirra er útrunn- inn hjá kvikmyndahúsum. Umsjónarmenn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.15 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 8. þáttur. Eignir Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Nytjaskógur f hafinu (L) Bresk heimildamynd um þangvinnslu við strendur Kalifornfu. Þangskóginum stafar mikil hætta af ígul- kerum, og því reyna menn að rækta þang annars stað- ar. j Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok „Nytjaskógur í hafinu" nefnist brezk heimildamynd um þangvinnslu sem sýnd verður í sjónvarpi í kvöld klukkan 22.05. Þýðandi myndarinnar og þulur er Óskar Ingimarsson, og sagði hann að þangskurður- inn sem myndin fjallaði um væri við strendur Suður-Kali- forníu. Kvað Óskar þang- skurðinn vera mikla atvinnu- grein þar um slóðir, en ýmis efni í þanginu væru notuð í mat- og snyrtivörur. Nefndi hann sem dæmi efnið algín, en það er mjúkt efni og er notað í snyrtivörur, málningu og til að gera rjómaís mjúkan. Oskar sagði að meginefni myndarinnar væri eyðing þangsins við Kaliforníu- strendur en því stafar töluverð hætta af ígulkerum sem í sjónum eru. Erinfremur mun hækkandi sjávarhiti hafa haft slæm áhrif á þangskóginn. Að sögn Óskars hefur verið gripið til þess ráðs að flytja þang- plöntur annars staðar frá til Suður-Kaliforníu og gera menn sér vonir um að þannig verði hægt að koma í veg fyrir eyðingu skógarins. Að lokum sagði Óskar að árlega væru skorin um 150 þúsund tonn af þangi í þessum þangskþgi, og væri öll vinna þar vestra í mun stærri stíl en í þörungaverksmiðjnnni að Reykhólum, þó honum virtist sem svipuð tæki væru notuð þar og hér. Klukkan 20.00 í kvöld verður endurfluttur f útvarpi þátturinn „Að skoða 0g skilgreina“, sem fluttur var fyrir tveimur árum. 1 þessum þætti er fjallað um eskimóa og einnig er m.a. rætt við Ása f Bæ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.