Morgunblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 í DAG er miövikudagur 24. maí, sem er 144. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 07.27 og síödegisflóð kl. 19.51. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.46 og sólar- lag kl. 23.06. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.05 og sólarlag kl. 23.16. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 02.59. (íslandsalmanakiö) Á honum grundvallast nú djörfung vor og hinn öruggi aðgangur aö Guöi, sem vör eigum fyrir trúna á hann. (Efea. 3, 12.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vfk sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 6 2 3 ■ : 7 4 ■ 8 9 1 1 U m 13 14 ■ 17 U" _ :=3 LÁRÉTT, — 1 hindrar, 5 tveir eins, 6 blómið, 9 mannsnafn, 10 ósam.stæðir, 11 rómversk tala. 12 þvottur, 13 kvendýr, 15 iðka. 17 pinnar. LÓÐRÉTT, - 1 í illu skapi, 2 gælunafn. 3 sefi, 4 ofsinn lægð- ur, 7 skrúfan, 8 spil, 12 skák. 14 yfrin, 16 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT, - 1 grotti, 5 lá, 6 Esjuna. 9 óma, 10 sár, 11 gá, 13 uggs, 15 ræna, 17 unnur. LÓÐRÉTT, - 1 glefsar, 2 rás, 3 taum, 4 iða, 7 Jórunn, 8 nagg. 12 ásar, 14 gan, 16 æu. Hvað er verðbólga? I kvöld og fimm næsiu þriðjudags kvöld vcrða sýndir í sjönvarpinu , fræösluþæltir um efnahagsmál scm hag fræðingarnir Ásmundur Stefánsson og dr Þráinn Eggcrtsson hafa gcrt fyrir | sjónvarpiö. Skýra þcir sjálfir efnið ihvcrju sinni og upplýsa með myndum og | liinuritum. . Tilgangurinn með þessari dagskrár gcrð er sá að auðvelda almenningi að átta sig á ýmsum hugtökum og þáttum efnahagslifsins sem oft er talaö og deilt um en sjaldan reynt að útskýra fraeði- lega. Vonandi gengur okkur betur að losna við bólguna, þegar við skiljum hvers eðlis hún er! Veðriö VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun í veðurspár inngangii Víðast á land- inu verður hitinn 4—8 stig. Hér í Reykjavík var þá bjart veður í hægri SV-átt, hiti 4 stig. Hafði farið niður í 1 stig um nóttina. Minnstur hiti á láglendi í gærmorgun var á Síðumúla í Borgar firði, 2 stig í hagléli. Hitinn var víðast 4—5 stig. í Búðardal, f Æðey, á Þóroddsstöðum og á Sauðárkróki var 5 stiga hiti og vindur hægur þar, sem og á öðrum stöðum á landinu. A Akureyri var logn, skýjað og hitinn 4 stig, sami hiti var víðar nyrðra og eystra, t.d. á Staðarhóli og Raufar höfn, á Vopnafirði og austur á Dalatanga. Hlýj- ast var f gærmorgun á Höfn í Hornafirði, 8 stig og léttskýjað. Þá var 5 stiga hiti í Vestmannaeyj- um. Á Hellu var snjó- koma og 3ja stiga hiti. Þar var næturfrost í fyrrinótt 3 stig, svo og á Þingvöllum. ■FRÉTTIR | KIROPRAKTOR. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu þess efnis að ráðuneytið hafi veitt Tryggva Jónassyni takmarkað lækn- ingaleyfi, til þess að mega starfa sem hnykkir (Kiro- praktor) hér á landi. FORSTJÓRASTAÐA. Iðnaðarráðuneytið augl. í nýlegu Lögbirtingablaði stöðu forstjóra Iðntækistofn- unar íslands. Umsóknar- frestur er til 16. júní. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju hefur árlega kaffisölu sína í félagsheimili kirkjunn- ar á sunnudaginn kemur 28. maí og hefst hún kl. 3 síðd. Félagskonur heita á alla velunnara kirkjunnar að styrkja félagið. Þess er vænst að félagskonur gefi kökur. Verður þeim veitt viðtaka frá kl. 10 árd. í félagsheimilinu. FJÁRSÖFNUN. Fimm ung- ar stúlkur á Eyrarbakka efndu til hlutaveltu til styrktar vangefnum börnum. Inn komu kr. 4.200.00 og var Styrktarfél. vangefinna send þessi fjárhæð. Stúlkurnar heita Guðríður Dorrit Levi 7 ára, Helga S. Helgadóttir 9 ára, Margrét Kristjánsdóttir 9 ára, Drífa Valdemarsdóttir 10 ára og Kolbrún Magnús- dóttir 11 ára. FRÁ HOFNINNI | í FYRRADAG kom Oðafoss af ströndinni til Reykjavík- urhafnar og í fyrrakvöld kom Mánafoss frá útlöndum, svö og Lagarfoss. Þá fór írafoss á ströndina og hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. í fyrri nótt kom Kyndill. í gærmorgun fóru Bæjarfoss og Háifoss á ströndina. Álafoss kom frá útlöndum og af ströndinni, þá kom hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson úr leiðangri. í gærkvöldi fór Mælifell á ströndina. í dag kemur fyrsta skemmtiferðaskipið á sumr- inu, en það heitir Britanis og er það stórt að það varpar akkerum á ytri höfninni. Iheimilisoýr Þessi hundur hefur tapazt frá heimili sínu suður í Keflavík, hvarf á föstudaginn var. Hann er hvítur með brúnt höfuð og einnig brúnan blett á vinstri lend. Hann var merktur K-20 og gegnir nafn- inu Snúlli. Heimasíminn í Keflavík er 99-2203, ef ein- hver gæti gefið uppl. um verustað Snúlla. HÆTTA. Dýraverndunar- félag Reykjavíkur hefur beð- ið Mbl. að minna kattaeig- endur á að fylgjast nú vel með ferðum katta sinna um húsagarðana. Nú liggja þrestirnir á hreiðrum sínum, og nauðsynlegt að kattaeig- endur geri sitt til þess að koma í veg fyrir slys, sem orðið geta í görðunum. PEIMMAVIIMIR | í BELGÍUi Mrs. Katrin Van Cauter, Luxemburgerstrasse 54, B-4780 St. Vith Belgium. — Skrifar á þýzku, frönsku eða ensku. Oskar, eftir að væntanlegur pennavinur sé kona, en sjálf er hún fædd árið 1951. — Safnar líka þjóðbúninga-dúkkum, frí- merkjum m.m. 1 AHEIT OG C3JAFIFI | SNÓKSDALSKIRKJA í Dalasýslu hefur reynst góð til áheita eins og þeir fjöl- mörgu sem á hana hafa heitið hafa reynslu af. Undanfarið hafa henni borist eftirtalin áheit og gjafir: D.K. (áheit) kr. 1.000.-, H. Ögmundsson (áheit) 10.000.-, Hugborg Þorsteinsdóttir (áheit) 5.000.-, Halldór Ólafs- son frá Vífilsdal (áheit) 10.000.-, Kristín Eysteins- dóttir, Snóksdal, kr. 10.000.-, Guðmundur Guðbrandsson, Hóli, kr. 5.000.-, Gjöf frá Grundarfirði kr. 1.000.-. Öllum þessum aðilum eru færðar blessunaróskir. Sr. Skírnir Garðarsson. KVÖLD-. nætur* ok hfÍKarþjónu.sta ap<>tckanna í Rcykja- vík. 19. maí til 25. maí. aö báóum döeum meótöldum. ycröur scm hér scKÍr. í LAtJGARNESAPÖTEKI. En auk þcss er INGÓLFS APÓTEK opid til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaK- LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daxa kl. 20—21 ok á lauxardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Gönxudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinttar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. ,17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænuHÓtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspitalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alia virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. Hjálparstöðin verður lokuð dagana frá og með 13.—23. m ll'll/náUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. LA bJUbnAnUO SPÍTALINN. Alladagakl. 1 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILI Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 1 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga ki. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 eÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOrN v'ó Hverfisgötu. L^strarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYRJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASOFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakgssar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sóiheimum 27, sími $3780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. ki. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. ki. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Féiagsheimilinu opið mánudaga til löstudsaga kl. 14-21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opid alla virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFN D opiA kl. 10-19. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga _ og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opiö þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dö^um. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTbJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „STEFÁN Hannesson kennari í Litlahvammi. hefur farið tvisvar á þessu vori í bfi sinum alla leið austan úr Mýrdal og vestur fyrir Scljalandsmúla undir EyjafjöII- um. að Markarfljóti. Síðari íer& ina fór Stefán á uppstigningar dag. Sýnir þetta hve lítið þarf að lagfæra veginn á þessari leið svo greiðfært verði fyrir bfla. En strax og vex í vötnum verður þessi leið óíær, því tvær ársprænur. Bakkakotsá undir Eyjafjöllum og Hafursá í Mýrdai. eru á leiðinni og verða þá ófærar bfium.“ - 0 - „Á MORGUN verða boðnar upp nokkrar mjólkurkýr á Sunnuhvoli. Eru sumar þeirra afbragðs mjólkurkýr. sagt að sumar hafi mjólkað 6000 lítrum á ári. Ætlar Pétur að fækka við sig gripum vegna örðugleika við að fá hagagöngu fyrir stóran kúahóp." GENGISSKRÁNING NR . 90 — 23. maí 1978 eining kl.12.00 kuup sala 1 Bandarfkjadollar 259,50 260.20 1 Sterlingspund 170.30 171.50* 1 kanadadoilar 233.20 233.80* 100 Danskar krónur 1538.10 4518.60* 100 Norskar krónur 4741.20 4752.20 100 Sa nskar krónur 5563.60 5576,50 100 Finnsk mörk 6029.30 6043.20 100 Franskir frankar 5552.00 5564.80* 100 Belg. frankar 783.00 784.80* 100 Svissn. frankar 13182.60 13213.10* 100 Gyllini 11421.10 11447.60* 100 V. þýzk mörk 12221.80 12250.10* 100 l-írur 29.73 29.79 100 Austurr. seh. 1699.10 1703.30* 100 Escudos 566,10 567.70* 100 Pesetar 318.90 319.60* 100 Yen 113.44 113.70* *Breyting frá síðustu skráningu. ................................................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.