Morgunblaðið - 24.05.1978, Side 11

Morgunblaðið - 24.05.1978, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 11 Listahátíð í Reykjavík 3.-16. júní 1978 Listsýningar ASMUNDARSALUR viö Freyjugötu: Höggmyndasýning Myndhöggvara- félagiö i Reykjavík heldur samsýningu, sem opnar sunnud. 4. júnl kl. 16.00 og veröur sföan opin daglega frá kl. 16.00 til 22.00 meöan á Listahátfö stendur. BOGASALUR I húsi Þjóöminjasafnsins: Myndvefnaöarsýning. Frönsk sýning á ofnum myndverkum, ásamt frumdrögum og frjálsri myndlist sem er tengd mynd- vefnaöi. Verkin eru eftir listamenn frá ýmsum þjóöum. Franska sendiráðiö á fslandi hefur haft milligöngu um komu sýningarinnar á Listahátlö. Sýningin opnar laugard. 3. júni kl. 18.00 og veröur siöan opin dag- lega meöan á Listahátiö stendur frá kl. 13.30 til 22.00 daglega. FlM SALURINN, Laugarnesvegi 112: Málverkasýning Kristjáns Davlössonar. Sýnishorn af verkum listamannsins frá fyrstu tlö. Verkin eru unnin úr ýmsum efnum: olíumálverk, klippimyndir, vatns- litamyndir, teikningar og verk unnin meö blandaöri tækni. Sýningin opnar laugar- daginn 3. júní kl. 16.00 og veröur siöan opin daglega til 18. júní frá kl. 14.00-22.00. KJARVALSSTAÐIR: Yfirlitssýning á málverkum Errós frá 1959-1978, auk sérsýningar á nýjum klippimyndum hans, þar sem hann bland- ar saman reykvískum viöfangsefnum og kínversku umhverfi. Sýningin opnar laugard. 3. júní kl. 14.00 og veröur slöan opin daglega til 26. júni, frá kl. 16.00 til 22.00 virka daga og kl. 14.00 til 22.00 um helgar. LISTASAFN fSLANDS v. Hringbraut: Sýningin Ameriskar teikningar 1927 - 1977. Listaverkin eru 75 aö tölu og eru eftir ýmsa af fremstu listamönnum Banda- rlkjanna. Til sýningarinnar er stofnaö af Minnesota Museum of Art I tilefni af 50 ára afmæli þess á s.l. ári. Sýningin í Listasafni fslands er úrval af áðurnefndri afmælis- sýningu og er Reykjavik fyrsti áfanga- staöur á fyrirhugaöri ferö hennar um Evrópu. Menningarstofnun Bandarlkj- anna og Bandarlska sendiráöiö á fslandi hafa veitt þá fyrirgreiöslu sem geröi þessa sýningu mögulega. Veröur hún opnuö sunnudaginn 4. júni kl. 14.00 og sföan opin daglega til 1. júli frákl. 13.30 - 22.00. NORRÆNA HÚSIÐ, bókasafn Sýning á vatnslitamyndum eftir Vigdlsi Kristjánsdóttur, fslenskar jurtir og blóm ■ Sýningin opnar laugard. 3. júni kl. 17.00 og veröur opin meöan á Listahátfö stendur frá kl. 14.00-19.00 daglega. NORRÆNA HÚSIÐ, kjallari: Mattinen sýningin. Sýning á málverkum og grafikmyndum hjónanna Helle-Vibeke Erichsen og Seppo Mattinen. Seppo Mattinen er fæddur I Helsinki, en er nú búsettur i Danmörku. Hann er félagi I listahópnum „Koloristerne" og „Den blá citron". Hann hefur haldiö einka- sýningar og tekiö þátt i samsýningum víöa í Evrópu og Bandarlkjunum. Helle- Vibeke Erichsen er fædd 1940 I Kaup- mannahöfn. Hún er félagi I listahópunum „PRO" og „Kammeraterne '. Helle-Vibeke hefur tekið þátt i grafiksýningum og mál- verkasýningum i Danmörku og víða um Evrópu Sýningin opnar laugard. 3. júní kl. 17.00 og verður síöan opin daglega til 18. júni frá kl. 14.00 til 19.00. 3 Laugardagur KL. 14.00 KJARVALSSTAÐIR: Setning Listahátlöar. Lúörasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Brian Carlile. Borgarstjóri, Birgir fsleifur Gunnarsson setur Listahátiö. Ragtime, Jóhann G. Jóhannsson pianó. Opnun yfirlitssýningar á verkum Errós. KL. 16.00. FfM SALURINN, Laugarnesvegi 112: Opnun málverkasýningar Kristjáns Davlössonar. KL. 17.00 NORRÆNA HÚSIÐ, bókasafn: Opnun sýningarinnar fslenskar jurtir og blóm. Vatnslitamyndir eftir Vigdisi Kristjánsdóttur. KL. 17.00 NORRÆNA HÚSIÐ, kjallari: Mattinen sýningin opnar. Málverk og grafikmyndir eftir hjónin Seppo Mattinen og Helle-Vibeke Erichsen. KL. 18.00 BOGASALUR I húsi Þjóöminja- safnsins: Opnun frönsku sýningarinnar á mynd- vefnaöi og listaverkum sem tengd eru myndvefnaöi, KL. 21.00 LAUGARDALSHOLL: Jasstónleikar Oscar Peterson trio meö Joe Pass og- Niels-Henning örsted Petersen. 4 Sunnudagur KL. 14.00 LISTASAFN ISLANDS v/Hringbraut: Opnun sýningarinnar Amerískar teikn- ingar 1927-1977. Á sýningunni eru verk eftir ýmsa af fremstu listamönnum Banda- rlkjanna. KL. 15.30 ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ, stóra sviöiö: Tónleikar pianóleikaranna Gísla Magnús- sonar og Halldórs Haraldssonar. Efnis- skrá: Stravinsky: Vorblót (Le Sacre du Printemps), útsetning höfundar. B. Bár- tók: Sónata fyrir tvö píanó og ásláttar- hljóöfæri. f sónötu Bartóks leika auk Gisla og Halldórs, þeir Reynir Sigurösson og Oddur Björnsson á slagverk. KL. 16.00 ASMUNDASALUR viö Freyjug: Opnun höggmyndasýningar. Samsýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. ÚTILEIKSÝNING A STULTUM, staöur og timi veröa auglýstir sérstaklega með tilliti til veöurfars. Leikflokkur Freies Theater, Munchen, leikur á stultum. KL. 20.00 ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ, stóra sviöiö: fslenski dansflokkurinn og hljóöfæra- leikarar. KL. 20.30 NORPÆNA HÚSIÐ: Tónleikar Strokkvartetts Kaupmanna- hafnar. Tutter Givskov 1. fiöla, Mogens Durholm 2. fiöla, Mogens Bruun viola og Asgeir Lund Christensen selló. Efnisskrá: W.A. Mozart: Strokkvartett nr. 19 (C-dur. Þorkell Sigurbjörnsson: Kaupmanna- hafnarkvartett (1977-78) frumflutningur. Franz Schubert: Strokkvartett nr. 13 i a-moll. 5 Mánudagur ÚTILEIKSÝNING A STULTUM, staöur og timi veröa auglýstir sérstaklega meö tilliti til veöurfars. Leikflokkur Freies Theater, Munchen, leikur á stultum. KL. 20.00 ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ, stóra sviöiö fslenski dansflokkurinn og hljóöfæra- leikarar. KL. 20.30 NORRÆNA HÚSIÐ: Tónleikar Grieg-duo. Ole Böhn, fiöla. Einar Steen-Nökleberg, pianó. Efnisskrá: Jón Nordal: Sónata fyrir fiölu og planó. Edv. Grieg: Sónata nr. 2 í G-dúrfyrirfiölu og pfanó. op. 13. Beethoven: Sónata nr. 9 i A-dúr fyrir fiölu og pianó, op. 47. 6 Þriðjudagur KL. 20.30 LAUGARDALSHÖLL: Tónleikar. Mstislav Rostropovitch ein- leikari meö Sinfóníuhljómsveit fslands. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Efnis- skrá: M. Glinka: Forleikur aö óperunni Ruslan og Ludmilla J.Haydn: Selló- konsert i C-dúr. A. Dvorak: Sellókonsert í h-moll op. 104. 7 Miðvikudagur KL. 20.30. NORRÆNA HÚSIÐ: Grieg- duo, 2. tónleikar. Efnisskrá: W.A. Mozart: Sónata í B-dúr fyrir fiölu og píanó, K.378. Fr. Busoni: Sónata nr. 2 i e-moli fyrir fiölu og píanó op. 36a. Fr. Schubert: Fantasia i C-dúr fyrir fiðlu og píanb op.159. KL. 21.00 LAUGARDALSHÖLL:* Popptónleikar bresku popphljómsveitar- innar Smokie. 8 Fimmtudagur KL. 20.30. NORRÆNA HÚSIO: Strokkvartett Kaupmannahafnar 2. tón- leikar. Efnisskrá: Joseph Haydn: Strok- kvartett nr. 67 í D-dúr, Lævirkjakvartett- inn op. 64, nr. 5 Vagn Holmboe: 15. Quartetto op. 135. Beethoven: Strok- kvartett nr. 14 i cis-moll op. 131 KL. 21.00 LAUGARDALSHÖLL: Tónleikar írska þjóölagaflokksins Dubliners 9 Föstudagur KL. 20.30 LAUGARDALSHÖLL: Tónleikar. Itzhak Perlman og Lynn Harell einleikarar meö Sinfóniuhljómsveit fslands. Stjórnandi Vladimir Ashkenazy. Efnisskrá: C.M.v.Weber: Forleikur aö óperunni Euryanthe. F. Mendelssohn: Fiölukonsert i e-moll op. 64. J. Brahms: Konsert fyrir fiölu, selló og hljómsveit I a-moll op 102 10 Laugaidagur KL. 13.00 LAUGARDALSHÖLL: Maraþonhljómleikar. Kl. 13.00 Barnakórar o.fl. Kl. 15.00 Samband fsl. karlakóra, 50 ára afmælistónleikar Kl. 17.00 Blandaöir kórar Kl. 19.00 Lúörasveitir unglinga Kl. 20.00 Þjóödansaflokkur 11 Sunnudagur KL. 16.00 BÚSTAOAKIRKJA: Tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur Efnisskrá: J.S. Bach: Brandenborgar- konsert nr. 3 I G-dúr BWV 1060 Rut Ingólfsdóttir fiöla, Kristján Þ. Stephensen óbó. Brandenborgarkonsert nr. 5 i D-dúr BWV 1050 Jón H. Sigurbjörnsson flauta, Rut Ingólfsdóttir flöla, Helga Ingólfsdóttir semball. KL. 20.30. NORRÆNA HÚSIÐ: Tónleikar. Verk eftir Jón Þórarinsson tón- skáld. Efnisskrá: Einsöngslög: Söngvar- ar: Magnús Jónsson, Kristinn Hallson, Ólöf K. Harðardóttir, Ruth L. Magnússon, Siguröur Björnsson. Undirleikarar: Ólafur Vjgnir Albertsson, Guörún A. Kristinsdóttir, Jónas Ingimundarson. Sónatina fyrir pianó, ieikin af Gisla Magnússyni. Tveir þættir fyrir strengja- kvartett. Flytjendur: Strokkvartett Kaup- mannahafnar. Alla marcia fyrir píanó leikinn af Gísla Magnússyni. Sónata fyrir klarinettu og planó. Flytjendur: Siguröur I. Snorrason og Guörún A. Kristinsdóttir. 12 Mánudagur KL. 20.00 IÐNÚ: Flaututónleikar Manuelu Wiesler og Julian Dawson-Lyell. A efnisskrá er eingöngu flaututónlist frá tuttugustu öld: Olivier Messiaen: Le merle noir. Luciano Berio: Sequenza André Jolivet: Chant de Linos. Pierre Boulez: Sonatina. Þorkell Sigurbjörnsson: Calais (1976) Atli Heimir Sveinsson: Xanties (1975) 13 Þriðjudagur KL. 20.00 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ, stóra sviöiö: Forsýning á nýjasta leikriti Jökuls Jakobs- sonar: Sonur skóarans og dóttir bakarans. Leikritiö er eitt viöamesta verk höfundar. Leikendur eru mitli 20 og 30 talsins, en i helstu hlutverkum eru: Rúrik Haraldsson, Þóra Friöriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Arnar Jónsson og Kristin Bjarnadóttir. Letkstjóri: Helgi Skúlason. Leikmynd: Magnús Tómasson. KL. 20.30 HÁSKÓLABfÓ: Norræna barnakórakeppnin i Reykjavik. Parkdrengekoret, Danmörku. Kontulan Lapsikuoro, Finnlandi. Kór Oldutúns- skóla, Hafnarfiröi, Nöklevann Skoles Pikekor, Noregi. Musikklassernas Flickkör, Svíþjóö. Sameiginlegt keppnis- lag: Salutatio Mariæ eftir Jón Nordal. 14 Miðvikudagur KL. 20.00 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. stóra sviöiö: Sonur skóarans og dóttir bakarans, leikrit Jökuls Jakobssonar. 2 sýning. KL. 20.30. HASKÓLABfÓ: Tónleikar. Elisabeth Söderström, sópran. Undirleikari: Vladimir Ashkenazy. A efnisskrá verða lög eftir Schubert, Grieg, Copland og Rachmaninoff. 15 Fimmtudagur KL. 20.30 LAUGARDALSHÖLL: Tónleikar. Birgit Nilsson, sópran, syngur með Sinfóníuhljómsveit (slands. Stjórn- andi: Gabriel Chmura. Efnisskrá: Tchaikowsky: Forleikur aö óperunni Rómeo og Júlia. Verdí: Aríur úr óperunni Grimudansleiknum. ,Ma dall' arido stelo di vulsa" og „Ma prima in grazia" Mendels- sohn: Fingalshellir forleikur. Verdi: Forleikur aö óperunni Valdi örlag- anna. Verdi: Aríur úr Valdi örlaganna, „Madre pietosa" og „Pace, pace, o mio dio". 16 Föstudagur KL. 20.30 HATlÐASALUR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLlÐ: Norrænir barnakórasöngvar. Flytjendur: Parkdrengekoret stj: Jörgen Bremholm. Kontulan Lapsikuoro stj: Eila Lepistö Kór Oldutúnsskóia stj: Egiil Friöleifsson. Nöklevann Skoles Pikekor stj: Per Skjöldsvik. Musikklassernas Flickkör stj. Bo Johansson. KL. 20.30 HASKÓLABfÓ: Píanótónleikar Mme France Clidat. Efnis- skrá: Liszt: Etudes transcendantes no. 10, 4,og 12. Heilagur Franz gengur á vatninu. Gosbrunnur hjá Villa d'Este. Ungversk rapsódía nr. 12 Scriabine: Sex etyöur opus 8, nr. 1,2,3,5, 8, 12. Debussy: Svíta Pour le piano: Prélude, sarabande, toccata. Ravel: Gosbrunnur. Úr „Miroirs"; Hnípnir fuglar, bátur á haf- inu, morgunsöngur trúösins. Dagskrá þessi er gerö meö fyrirvara um óviöráöanlegar breytingar. UPPLÝSINGAR og MIÐASALA í GIMLI við Lækjargötu, daglega frá kl. 14.30 til kl. 20.00 Sími: 28088

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.