Morgunblaðið - 24.05.1978, Síða 26

Morgunblaðið - 24.05.1978, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 RAGNHILDUR JÓNSDOTTIR, Holtsgötu 35, Reykjavík, lézt að Hrafnistu 21. maí. Systkinabörn. t Litli drengurinn okkar, GUÐBRANDUR ÓSKAR, er lézt 21. maí s.l. veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 26. maí kl. 2 e.h. Ásdís Guöbrandsdóttir, * Óskar Færseth. Eiginmaöur, faöir, tengdafaöir og afi, ÓSKAR HAFNFJÖRÐ AUÐUNSSON, lézt aö morgni þess 23. maí. Sólborg Guómundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Konan mín, móöir, dóttir og tengdamóöir, ODDNÝ SIGRÍÐUR EIRÍKSDÓTTIR, lézt í Landspítalanum aö morgni 23. þ.m. Steinar Viggósson og aóstandendur. + Utför föður okkar, PÁLMARS SIGURDSSONAR, rafvirkja, Fálkagötu 28, veröur gerö frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. maí kl. 3 e.h. Þeim, sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Halldóra, Sigfríöur, Hulda, Óskar, Helgi og Gunnar. + Eiginmaöur minn og faöir okkar, SKÚLI P. HELGASON, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. maí kl. 10.30. Svanhildur Jensen og börn. + Viö þökkum samúö og hlýhug viö andlát og útför, VALDIMARS SVEINBJÖRNSSONAR, leikfimikennara, Herdís Maja Brynjólfsdóttir, Magnús Ólafur Valdimarsson, Edda Þórz, Sveinn Haukur Valdimarsson, Elín Finnbogadóttir, Hrafn Valdimarsson, Guöbjörg Kolbrún Valdimarsdóttir, óskar Gunnar Óskarsson, Grímur Valdimarsson, + Þökkum hjartanlega öllum nær og fjær sem minntust meö samúö og viröingu eiginmanns míns, og fööur okkar, JENS GUÐBJÖRNSSONAR, við andlát hans og útför. Sérstakar þakkir viljum viö færa læknum og hjúkrunarfólki á deild B.S.P. í Heilsuverndarstööinni fyrir kærleiksríka umönnun í veikindum hans. Þórveig S. Axfjörö, Brynhíldur Jensdóttir, Jensina Jensdóttir og fjölskyldur. Adolf Berndsen D-listinn á Skagaströnd Fram boðslisti Sjálfstæðisflokks oK óháðra á Skagaströnd D—list- inn, er þannig skipaður> 1. Adolf Bcrndsen, 2. Haraidur Arnason, 3. Gunnar Sveinsson, 4. Sigrún Lárusdóttir, 5. Jón Jósefs- son, fI. Dómhildur Jónsdóttir, 7. Jón ívarsson, 8. Kári Lárusson, 9. Viggó Brynjólfsson, 10. Gylfi Sigurðsson. D—listinn hefur nú tvo af fimm hreppsnefndarfulltrúum á Skagaströnd. Jón Jósefsson Haraldur Árnason Sigrún Lárusdóttir Gunnar Sveinsson Þjóðargjöf Norðmanna: Klæðið til Islands á næstunni NORSKA blaðið Aftenposten segir frá því nýlega að vegg- klæðið, sem Norðmenn gáfu íslendingum á 1100 ára afmæli íslandsbyggðar, verði senn af- hent, en listaverkið hefur að undanförnu verið til sýnis í þjóðminjasafninu í Ósló. Áður en klæðið kemur til íslands verður það sýnt á Listahátíðinni í Björgvin. Norska stórþingið komst ný- lega að þeirri niðurstöðu, að hækka bæri þóknun vefarans, sem listaverkið gerði, Synnöve Anker Aurdal, um 200 þúsund norskar krónur, eða tæpar 10 milljónir íslenzkar. Ástæðan fyr- ir hækkuninni var meðal annars sú, segir Aftenposten, að síðan lögð voru drög að listaverkinu fyrir fimm árum hafa verðhækk- anir orðið verulegar, en einnig var, að höfðu samráði við húsa- meistara Þjóðarbókhlöðunnar, ákveðið að klæðið yrði nokkru stærra en upphaflega var ráð- gert. Norska utanríkisráðuneytið lagði til að þóknun vefarans yrði hækkuð um 100 þús. krónur, en utanríkisnefnd Stórþingsins komst síðan að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt væri að tvöfalda þá upphæð. Synnöve Anker Aurdal, vefar- inn, sem óf þjóðhátíðarklæðið. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, HALLDÓRS GUÐMUNDSSONAR, húsasmíðameistara, Grenímel 5, Guöfinna Þorleifsdóttir Jónína Halldórsdóttir Axel Siguröeson Garöar Halldóraton Lovísa Ölversdóttir Dagbjört Halldórsdóttir Kristinn Erlendsson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför móöur okkar, BJÓRNÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Lára Þorsteinsdóttir, Siguröur M. Þorsteinsson, Páll Ólafsson, og aörir vandamenn. + Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför, EYSTEINS BJÖRNSSONAR, Helga Eysteinsdóttir, Ólafur Þorláksson, Brynhildur Eysteínsdóttír, Karl Þorláksson, Hólmfríöur Eysteinsdóttir, Björn Eysteinsson, Svanhildur Eysteinsdóttir, Georg Agnarsson, Gestur Eysteinsson, Kári Eysteinsson, Fjóla Brynjólfsdóttír, Ásdís Eysteinsdóttir, Asmundur Kristjánsson. PPPÓ yfirlitssýning fcisB BB .i a. rúai LISTAHÁTÍD í RLYKJAVIK 1978 O Listahátíð í Reykjavík hef- úr látið prenta sérstakt veggspjald í tilefni af yfir- litssýningu Errós og hefur myndlistarmaðurinn sjálf- ur gert veggspjaldið, sem er með öllum hans sérkennum eins og sjá má.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.