Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 Verðlækkunl vegna hagstæðs gengis. SÉRTILBOÐ í maíjtíSSBK- Nö FEB HVER AO VEBÐA nordÍTIende mest seldi litasjónvörp á síöasta ári og þaö sem af er árinu 150 Þús. út mán. á öllum stæröum STANZ Klú gífdír aö jgnpa gulliö tækifæri og hafa hraðan á» i ¦->¦ s < O K < z > UJ X X Regla: best er aö sitja 2 m frá 20" litasjónvarpi, 2Vz m frá 22" litasjónvarpi, 3 m frá 26" litasjónvarpi. Þessi regla á einungis viö um litasjón- vörp, en þaö má sita töluvert lengra frá svart/hvítu sjónvarpi. Rétt stærð er mikilvægl Viltu fjarstýringu eöa ekki? ? Af hverju er nordÍÍIende betra? NordMende litasjónvörpin eru landskunn vestur-oýzk gæða vara. NordMende tækin haffa: 1. Sjálfvirkan litaleiöréttingabúnaö sem leiöréttir litina 50 sinnum á sekúndu, þannig aö jafnvel þó ein byssan trufli hinar tvær eöa öfugt, þá leiöréttir tækiö litbrenglunina áöur en hún kemur fram á skerminum, sem slikja af rauöum, bláum eöa grænum lit. Einnig getur komiö litblettur á skerminn, en hann sést aldrei á NordMende því þau leiörétta sig sjálf 50 sinnum á sekúndu. Önnur tæki geta þetta ekki og veröur aö stilla þau á verkstæöi af fagmanni. Sjáifvirki litaleiöréttingabúnaðurinn tryggir einnig varanleg litgæöi, þannig aö litirnir dofna ekki meö aldrinum. 2. System kalt 2 kælikerfið tvöfaldar endínguna. 3. 100% einingakerfi tryggir örugga þjónustu. 4. Kraftmiklir hátalarar tryggjagóðan hljóm. 5. Sjálfvirk miöstýring tryggir aö tækiö sé rétt stillt á stööina, sem tryggir beztu gæöi. Er þaö nauösynlegt, aö kaupa köttinn í sekknum? NEI! 7 daga skilaréttur án skilyrða kemur í veg fyrir það ÞÉR HAFIÐ VAÐIÐ FYRIR NEÐAN YÐUR Skipholti 19. Rvk., sími 29800 27 ár í fararbroddí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.