Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 LOFTLEIDIfí lawBÍLALEI6A MALLORCA Dagflug á sunnudögum. Eftirsótt- asta paradís Evrópu. Sjórinn, sól- skinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Tvær Sunnu- skrifstofur og hópur af íslensku starfsfólki, barnagæsla og leik- skóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og íbúðir, sem hægt er að fá, svo sem: Royal Magaluf, Royal Torrenova, Portonova, Antillas, Barbados, Guadalupe, Helios hótel og íbúðir, og Hótel 33 fyrir unga fólkið (Klúbb 32). Farið verður: 3. og 21. maí -1.-11. 18. júní -2.-9.-23.-30. júlí 6.-13.-20. 27. ágúst 3.-10.-17.-24 sept. 1.-8.-15. okt. SVNNA Bankastræti 10. Símar 29322. Þakka öllum, sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu. Kr. Guðmundur Guðmundsson. Skuldabréf fasteignatryggð og spariski'rteini til sölu. Miðstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. Útvarp Reykjavík yfilDMIKUDKGUR 31. mai MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 8.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15. Sigríður Eyþórsdóttir lýkur lestri sögunnar um „Salómon svarta“ eftir Hjört Gíslason (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Páll ísólfsson leikur á orgel AUrasálnakirkju f Lundún- um tónverk cftir Jóhann Sebastian Bach. Morguntónleikar kl. 11.00. Kammersveitin í Brno leik- ur Concerto grosso op. 6 nr. 8 eftir Corellii Bohdan Warchal stj. / Hermann Baumann og Konserthljóm- sveitin í Amsterdam leika Hornkonsert í d-moll eftir Rosetti; Jaap Schröder stjórnar. / Isaac Stern, Punchas Zukermann og Enska kammersveitin leika Sinfóníu concertante í D-dúr fyrir fiðlu, víólu og hljóm- sveit eftir Stamitz. Daniel Barenboim stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 14.30 Miðdegissagan. „Gler- húsin“ eftir Finn Söeborg. Halldór S. Stefánsson les þýðingu sína (8). 15.00 Miðdegistónleikar Danska útvarpshljómsveitin leikur „Helios“ — forleik eftir Carl Nielsen, Erik Tuxen stjórnar. Leon Goossens og hljóm- sveitin Fflharmonía leika Konsert fyrir óbó og strengjasveit eftir Vaughan Williams. Walter Susskind stjórnar. Nýja sinfóníuhljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 2 op. 19 eftir Samuel Barber. höfund- ur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Gísli Ásgeirsson stjórnar tfmanum. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ MIÐVIKUDAGUR 'J 31. maf 19.00 On We Go. Enskukennsla. 29. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Smokie (L). Hljómsveitin Smokie sem skemmta mun á listahátfð 7. júní flytur þrjú lög. 20.40 Nýjasta tækni og vír indi. Regnörvun. Tæknivæðing frumstæðs búskapar. Sífrerinn. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Charles Dickens (L). Breskur myndaflokkur. 9. þáttur. Draumar. Efni áttunda þáttar. Charles Dickens laðast æ meir að mágkonu sinni, Mary Hogarth. Hann hefur samið ieikrit, sem tekið er til sýningar, en leikhús- stjórinn neitar að greiða ritlaun, nema Charles semji annað ieikrit. Fjölskylda Dickens fer stækkandi, og hann festir kaup á íbúðar húsnæði. En nú dynur ógæf- an yfir. Mary Hogarth deyx. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Verndarvættir fiski- mannanna (L). Bresk fuglamynd. Á Hjaltlandi er einhver mesta byggð sjófugla í Evrópu. Þar búa lundar, teistur, álkur, skarfar, súl- ur og fleiri tegundir saman í sátt og samiyndi. En nú er hafið umhverfis eyjarnar tekið að mengast og ekki bætir úr skák, að olía hefur fundist á hafsbotni f grenndinni. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Spor í rétta átt. Ymsir dansar, sem Henný Hermannsdóttir hefur sam- ið sérstaklega fyrir sjón- Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 8. maí 1977. 22.35 Dagskrárlok. 19.35 Gestur í útvarpssal. Ritva Auvinen syngur lög eftir Yrjö Kilpinen. Agnes Löve leikur á píanó. 20.00 Hvað á hann að heita? Hjálmar Árnason og Guð- mundur Árni Stefánsson hleypa af stokkunum nýjum þætti fyrir unglinga. 20.40 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.00 Sænsk tónlist Sinfóníuhljómsveitin f Berlín leikur tónlist eftir Adolf Wiklund, Áke Uddén, Nils Björkander o.fl.i Stig Rybrant stjórnar. 21.30 Dómsmál. Björn Helgason hæstarétta- ritari segir frá. 21.50 Gftarleikur Louise Walker leikur tón- verk eftir Fernando Sor og Guido Santorsola. 22.05 Kvöldsagan. Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les sfðari hluta (15). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjófuglabyggð á Hjaltlandi „Verndarvættir fiski- manna" nefnist brezk fuglamynd sem sýnd verður í sjónvarpi klukk- an 21.50. í kvöld. í myndinni er sagt frá sjófuglabyggð á Hjalt- landi, en byggðin þar er einhver sú mesta í Evrópu. Lundar, teistur, álkur, skarfar og súlur búa þar í sátt og samlyndi og hefur svo verið frá örófi alda. En nú ógnar olíu- mengun eyjunum og til að bæta gráu ofan á svart hefur olía fundizt í nágrenni Hjaltlands. Framtíð fuglabyggðar- innar stafar mikill hætta af olíunni og víst er að umhverfis- verndunarsinnar mun gera sitt til að fugla- byggðin verði ekki með öllu lögð í rúst. Á eftir fréttum og auglýsingum í kvöld skemmtir hljómsveitin Smokie í sjónvarpi. Pop-hljómsveitin flytur þrjú kunn lög, en þátturinn er 10 mfnútna langur. Eins og kunnugt er kemur hljómsveitin á listahátfð og þvf gefst pop-áhugamönnum hér gott tækifæri til að sjá hljómsveitina á sviði. Ætti því enginn að þurfa að kaupa köttinn f sekknum, þegar að hljómleikahaldi Smokie kemur. „Hvað á hann að heita“. Þessu einkennilega nafni nefnist nýr þáttur fyrir börn og unglinga sem hefur göngu sína í útvarpi í kvöld klukkan 20.00. Hjálmar Árnason og Guðmundur Árni Stefánsson stjórna þætt- inum sem er 40 mínútna langur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.