Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 í DAG er miðvikudagur 31. maí, sem er 151. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 01.58 og síðdegisflóð kl. 14.36. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.26 og sólarlag kl. 23.27. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.39 og sólarlag kl. 23.45. Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl. 13.25 og tunglið er í suöri kl. 09.21. (Islandsalmanakiö). En ef pér trúið ekki ritum hans, hvernig ættuö Þér Dá að trúa orðum mín- um? (Jéh. 5, 47). ORÐ DAGSINS — Reykja- vfk sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 U ■ 6 7 8 U" 13 14 -.--..f. - M , J LÁRÉTTi 1. fiskur, 5. nafnhátt- armerki, 6. jurtina. 9. glöð, 10. fþróttafélag, 11. greinir, 12. látæði, 13. bæta, 15. songrödd, 17. sýgur. LÓÐRÉTT. 1. hvefsið, 2. staur, 3. skel, 4. sjá um. 7. stjórna, 8. spil, 12. til siilu. 14. op, 16. fanga- mark. LAUSN SÍÐUSTU KROSS GÁTU. LÁRÉTTi 1. húfuna. 5. er, 6. lindin, 9. jair, 10. tjá, 11. lá, 13. lóan, 15. nagg, 17. asnar. LÓÐRÉTT. 1. helftin, 2. úri, 3. unda. 4. ann, 7. njálgs, 8. igla, 12. ánar, 14. ógn, 16. aa. 1 FRÉTTIFI_______1 SKÓGRÆKTARFÉLAG Mosfellshrepps heldur aðal- fund sinn á fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Hlégarði. Þess er m.a. vænst að félagsmenn komi með nýja félaga á aðalfundinn. KVENNADEILD Styrktar fél. fatlaðra og lamaðra fer sumarferð sína laugardaginn 10. júní næstkomandi. Nán- ari uppl. um ferðina gefur Helga Vals í síma 16727 og Svava Sigurjóns í síma 19485. HAPPDRÆTTI. Dregið hefur verið í happdrætti Hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi. — Aðalvinningur- inn, reiðhestur, kom á miða nr. 4421. — Aðrir vinningar komu á þessi númer: 3418 — 3367 - 4463 - 3413 - 3099 — 2571 — og númer 698. Á VEÐURSTOFUNNI. Sam- kvæmt augl. í Lögbirtinga- blaðinu mun verða ráðinn náttúrufræðingur til starfá við jarðeðlisfræðideild Veðurstofunnar. Það er sam- gönguráðuneytið sem stöðu þessa augl. með umsóknar- fresti til 16. júní næstkom- andi. FRÁ HOFNINNIl j í FYRRINÓTT kom Ljósafoss til Reykjavíkur- hafnar frá útlöndum. í gær, um hádegisbilið, kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom Selfoss af ströndinni í gærdag og Dettifoss að utan í gærkvöldi. Árdegis í dag, fimmtudag, er Fjallfoss væntanlegur frá útlöndum, svo og Hvassafell. BLðO 0(3 TÍIVIAWIT SÁTT VIÐ GUÐ - Skriftir og iðrun nefnist 60 blaðsíðna bæklingur sem kaþólska kirkjan hefur gefið út. Bækl- ingurinn fjallar, eins og nafnið bendir til, um skriftir í kirkjunni. Honum er skipt niður í 6 kafla og er rætt í þeim um íhugun lífsins, synd, fyrirgefningu og yfirbót, skriftirnar sjálfar, sjálfs- skoðun og loks er að finna í Geir epnar ný/a leið Geir Hallgrímsson sagði uðu. Ef aðilar vinnu- á aðalfundi Vinnuveit- markaðarins finni aðra endasambandsins í gær leið að þvi marki muni að tilgangurinn með ann- rikisstjórnin ekki standa arri grein laga um efna- gegn því. hagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar hefði verið að ná til hinna lægst laun- ^ÍGcrtúKJD Svona — Svona. — Þetta er nú bara fyrir þá lægstlaunuðu, góði! bæklingnum bænir og sálma- vers. Prestnemar kaþólsku kirkjunnar á íslandi tóku saman efni bæklingsins og hann er prentaður í prent- smiðju St. Franciskussystra í Stykkishólmi. Kristján Jó- hannsson gerði káputeikn- inguna. [ PEtMM AVIIMIR í JAPANi Japönsk stúlka, sem skrifar á ensku, óskar eftir ísl. pennavini. Nafn hennar og heimilisfang er: Miss Kimiko Watanabe, 322-1, Iwatsu, Takada-m, Miike-g, Fukuoka, 839-02 Japan. í PÓLLANDIi Elise Söder, skrifar á þýzku. — Heimilis- fang: Institut, Pl. 44-240 ‘ Zory, P.O. Box 33, Poland. Pennavinur sé eldri en 18 í BRETLANDIi 16 ára pilt- ur, nafn og heimilisfang hans er: John Hall, 1030 Harrow Rd., Wembley, Middlesex, HAO 2 QT, England. í V-ÞÝZKALANDI. 27 ára gömul, skrifar á ensku: Miss Renate Steininger, Trivastr. 5/1, D-8000 Munchen 19, F.R. Germany. Veðrið í GÆRMORGUN hljóðaði veðurspárinngangurinn á þá leið að hiti myndi li'tið breytast á landinu. Hann var þá á láglendi frá 2—10 stig. Veðurhæð var hvergi teljandi mikil. Hér í Reykjavfk gekk á með skúrum og bjart á milli. Hitinn var 7 stig í útsynningi. í fyrrinótt hafði snjóað í Esjuna. Uppi í Borgarfirði var 4ra stiga hiti, en á Horn- bjargi og Reyðará var 2ja stiga hiti, slydduhrfð var á Horni. Hitinn var 6 stig á Sauðárkróki, en á Akureyri var skýjað, 4ra stiga hiti. Á Vopnafirði var 6 stiga hiti, en er komið var austur á Dala- tanga var kominn 9 stiga hiti. En mestur hiti var f gærmorgun austur á Fagurhólsmýri 10 stig. í Vestmannaeyjum var gola og 7 stiga hiti. Á Hellu var 8 stiga hiti og fimm á Þingvölium. í fyrrinótt fór hitinn hvergi niður fyrir frost- mark á láglendi, en niður að frostmarki á nokkrum stöðum nyrðra, t.d. Nautabúi. Mest rigning var í fyrrinótt austur á Hæli f Hreppum, 22 millim. í fyrradag var sólskin hér f Reykjavfk f 2 klst. KVÖLD-, nætur ug helifarþjónusta apótekanna í Reykjavík. 26. maf til 1. júnf. að báðum döitum meðtöldum verður sem hér sesrir, 1 BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum og helKÍdÖKum. en hæjft er aö ná samhandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 cr hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morvni ok frá klukkan 17 á fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað i sfma 22621 eða 16597. o iiWbiui'ió heimsóknartímar. la ojuivnArlUO SPÍTALINN. Alla daga kl. 1 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILI Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. lí kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINNi Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl. 20. - SÖLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 f»Áru LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN v*ó Hverfisgötu. L^strarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFh" 2 opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfm* 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4 síðd. Rll ANAVAlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILHHHTKIVI , stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „ANNA BORG ráðin við Konung- lega leikhúsið í Höfn. — Bergþór Jósefsson bæjargjaldkeri fékk um það skeyti f fyrrakvöld frá dóttur sinni Önnu, þess efnis að hún væri nú ráðin sem leikkona við Kon- ungléga leikhúsið f Höfn. Mun þetta mörgum gleðiefni. þvf með þcssu móti hefir hinni ungu fsienzku leikkonu opnast nærri úvæntar leiðir til vegs og frama.“ .1 KVÖI.D heldur Barnavinafélagið Sumargjöf aðalfund sinn f Kaupþingssalnum og verður þar m.a. rætt um aðaláhugamál félagsins, Bygging dagheimilis. — Hefir félagið starfrækt dagheimili fyrir fátæk börn... Er í ráði að fá hentugan stað f útjaðri bæjarins og byggja þar Iftið hús sem fyrst... Formaður félagsins er Steingrfmur Arason." c A GENGISSKRÁNING NR. 95 - 29. MAÍ 1978 1 Bandárfkjadollnr 259,50 260,10 1 Sterlingspund 471,50 472,70* 1 Kanadadollar 231,80 234,40* 100 Danskar krónur 4566.40 4577,00* 100 Norskar krónur 4760,40 4771,40* 100 Sænskar krónur 5563.90 5576,80* 100 Finnsk mörk 6019,50 6033.40 100 Franskir frankar 5612,60 5625,60* 100 Belg. frankar 786,95 788,75 100 Svissn. frankar 13.463,00 13.494,20* 100 Gyllinl 11.487.40 11.513,90* 100 V.-Þýik mörk 12.298,00 12.326,40» 100 Lfrur 29,88 29,94* 100 Austurr. Sch. 1711.20 1715,10* 100 Eseudos 566,90 568,20* 100 Pesetar 32150 322,60* 100 Yen 116,15 116.41* • Breytlng írá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.