Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAI 1978 IFRÉTTTR í DAG er miövikudagur 31. maí, sem er 151. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 01.58 og síödegisflóö kl. 14.36. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.26 og sólarlag kl. 23.27. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.39 og sólarlag kl. 23.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö er í suori kl. 09.21. (Islandsalmanakiö). En ef pér trúið ekki ritum hans, hvernig ættuð Dér Þó ao trúa orðum mín-um? (Jóh. 5, 47). DRD DAGSINS — Reykja-vtk sími 10000. — Akiur-eyrisími 96-21840. i 2 3 4 mz ¦ 6 7 8 9 -¦'" II ¦ 13 14 ¦ ¦H " ¦ 17 LÁRÉTT. 1. fiskur, 5. nafnhátt- armfrki. 6. iurtina, 9. glöð, 10. íþróttafélag, 11. greinir, 12. látæði, 13. bæta, 15. söngrödd, 17. sýgur. LÓÐRÉTT. 1. hvefsið, 2. staur, 3. skel, 4. sjá um, 7. stjórna, 8. spil, 12. til siilu. 14. op, 16. fanga- mark. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1. húfuna. 5. er, 6. lindin. 9. jag. 10. tjá, 11. lá, 13. lóan, 15. nagg, 17. asnar. LOÐRÉTT. 1. helftin, 2. 6ri, 3. unda, 4. ann, 7. njálgs, 8. igla, 12. ánar, 14. ógn, 16. aa. SKOGRÆKTARFÉLAG Mosfellshrepps heldur aðal- fund sinn á fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Hlégarði. Þess er m.a. vænst að félagsmenn komi með nýja félaga á aðalfundinn. KVENNADEILD Styrktar- fél. fatlaðra og Iamaðra fer sumarferð sína laugardaginn 10. júní næstkomandi. Nán- ari uppl. um ferðina gefur Helga Vals í síma 16727 og Svava Sigurjóns í síma 19485. HAPPDRÆTTI. Dregið hefur verið í happdrætti Hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi. — Aðalvinningur- inn, reiðhestur, kom á miða nr. 4421. — Aðrir vinningar komu á þessi númer: 3418 — 3367 - 4463 - 3413 - 3099 — 2571 — og númer 698. Á VEÐURSTOFUNNI. Sam- kvæmt augl. í Lögbirtinga- blaðinu mun verða ráðinn náttúrufræðingur til starfa við jarðeðlisfr'æðideild Veðurstofunnar. Það er sam- gönguráðuneytið sem stöðu þessa augl. með umsóknar- fresti til 16. júní næstkom- andi. FRÁ HOFNjNNIi | í FYRRINÓTT kom Ljósafoss til Reykjavíkur- hafnar frá útlöndum. í gær, um hádegisbilið, kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom Selfoss af ströndinni í gærdag og Dettifoss að utan í gærkvöldi. Árdegis í dag, fimmtudag, er Fjallfoss væntanlegur frá útlöndum, svo og Hvassafell. | BLQO OO TÍMARIT | SÁTT VIÐ GUÐ - Skriftir og iðrun nefnist 60 blaðsíðna bæklingur sem kaþólska' kirkjan hefur gefið út. Bækl- ingurinn fjallar, eins og nafnið bendir til, um skriftir í kirkjunni. Honum er skipt niður í 6 kafla og er rætt í þeim um íhugun lífsins, synd, fyrirgefningu og yfirbót, skriftirnar sjálfar, sjálfs- skoðun og loks er að finna í Geir opnar fiýfa leið jB B ...... Geir Hallgrímsson sagði á aðalfundi Vinnuveit- endasambandsins i gær að tilgangurinn með ann- arri grein laga um efna- hagsráöstafanir ríkis- stjórnarinnar hefði verið að ná til hinna lægst laun- ilTll uðu. Ef aðilar vinnu markaðarins finni aðra leið að því marki muni rikisstjórnín ekki standa gegn því. ; •^y^^'G^OKJD bæklingnum bænir og sálma- vers. Prestnemar kaþólsku kirkjunnar á íslandi tóku saman efni bæklingsins og hann er prentaður í prent- smiðju St. Franciskussystra í Stykkishólmi. Kristján J6- hannsson gerði káputeikn- inguna. PEIMNAVINIR 3 í JAPANi Japönsk stúlka, sem skrifar á ensku, óskar eftir ísl. pennavini. Nafn hennar og heimilisfang er: Miss Kimiko Watanabe, 322-1, Iwatsu, Takada-m, Miike-g, Fukuoka, 839-02 Japan. í PÓLLANDI. Elise Söder, skrifar á þýzku. — Heimilis- fang: Institut, Pl. 44-240 Zory, P.O. Box 33, Poland. Pennavinur sé eldri en 18 ára. í BRETLANDI. 16 ára pilt- ur, nafn og heimilisfang hans er: John Hall, 1030 Harrow Rd., Wembley, Middlesex, HAO 2 QT, England. í V-ÞÝZKALANDI, 27 ára gömul, skrifar á ensku: Miss Renate Steininger, Trivastr. 5/1, D-8000 Munchen 19, F.R. Germany. *>••* ./VVs. Svona — Svona. — Þetta er nú bara fyrir þá lægstlaunuðu, góði! Veðrið í GÆRMORGUN hljóðaði veðurspárinngangurinn á þá ieið að hiti myndi lítið breytast á landinu. Hann var þá á láglendi frá 2-10 stig. Veðurhæð var hvergi teljandi mikil. Hér í Reykjavfk gekk á með skíírum og bjart á milli. Hitinn var 7 stig f útsynningi. í fyrrinótt hafði snjóað f Esjuna. Uppi í Borgarfirði var 4ra stiga hiti, en á Horn- bjargi og Reyðará var 2ja stiga hiti, slydduhrfð var á Horni. Hitinn var 6 stig á Sauðárkróki, en á Akureyri var skýjað, 4ra stiga hiti. Á Vopnafirði var G stiga hiti, en er komið var austur á Dala tanga var kominn 9 stiga hiti. En mestur hiti var / gærmorgun austur á Fagurhólsmýri 10 stig. f Vestmannaeyjum var gola og 7 stiga hiti. Á Hellu var 8 stiga hiti og fimm á Þingvöllum. í fyrrinótt fór hitinn hvergi niður fyrir frost- mark á láglendi, en niður að frostmarki á nokkrum stöðum nyrðra, t.d. Nautabúi. Mest rigning var í fyrrinótt austur á Hæli í Hreppum, 22 millim. í fyrradag var sólskin hér i Reykjavfk í 2 klst. KVÖLD-, natur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk. 26. maf til 1. júní. aA báðum db'gum meðtö'idum verður sem hér segir. t BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK uplð til kl. 22 iill kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardbgum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni i GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og a laugardb'gum fri kl. 14-16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð i helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 cr hægt að ni sambandi við lækní f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki niist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i föstudðgum til klukkan 8 ird. i minudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Ninari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardogum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJA- VÍKUR i minudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ðnæmisskfrteini. HÁLPARSTOÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fíksvöll f Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. p n'ii/niljÚO HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND O JUI\ H AHUO SPÍTALINN. Alladaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Minudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudbgum. kl. 13.30 tfl kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSASDEILD. Alla daga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mínudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 1930 — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl' 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 i helgidbgum - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Minudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 '"*'_* LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS saínhúsim. SOFN vifl Hverfisgötu. I^strarsalir eru npnir minudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlinssalur (vegna heimalina) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f utlinsdeild safnsfns. Minud. - föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aoalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla f Þing- holtss'træti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar linaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Minud. - föstud. kl. 14-21. laugard. -I. 13-16. BOKIN HEIM - Sðlheimum 27, sfmi 83780. Minud. — föstud. kl. 10-12. - Bðka- og talbókaþjðnusta við fatlaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKOLA - Skólabðkasafn sfmi 32975. Opið til almennra tttlina fyrir biirn Minud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - BúsUða- kirkiu, sfmi 36270. Minud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FéiagsheimlHnu opið minudaga til föstudsaga ki. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFN 2 opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN. BergstaAastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga fri kl. 1.30 tii kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema minudaga kl. 1.30 til kl. 4 síftd. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið minu- daga til rdstudags frí kl. 13-19. Sfm< 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNID. MivahlfA 23, er oplð þriðjudaga og föstudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærínn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 ird. i virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Svelnssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. I Mhl. BILANAVAKT VAKTWÓNUSTA borgar- [ stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfodegis til kl. 8 irdegis og i helgidiigum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum Sðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. 50 árum „ANNA BORG raðin við Konung- lega leikhusið f Röfn. - Bergþór JiWfsson bæjargjaldkeri fékk um það skeyti f fyrrakvSld fri dóttur sinni önnu. þess eínis að hún væri nú riðfn sem leikkona við Kon- unglega leikhúsið f Hðfn. Mun þetta mörgum gleðiefni. þvf með þessu móti hefir hinni ungu fslenzku leikkonu opnast nærri óvæntar leiðir til vegs ok frama.H „í KVÖLD heldur Barnavinafélagið Sumargjbf aðalfund sinn f Kaupþingssalnum og verður þar m.a. rætt um aoalihugamal félagHÍns, Bygging dagheimilis. — Hefir félagið Htarfrækt dagheimili fyrir fitæk biirn... Er f raði að fi hentugan Htað f it|aðri oæjarins og byggja þar Iftið hús sem fyrst... Formaður félagHÍns er Steingrfmur Arason." ('"': ...... ;:;:¦> GENGISSKRÁMM, NR. 95 - 29 MAÍ 1978 1 Bandarfkjadollar 259,50 260,10 1 Sterlingspund 47120 472,70* i Kanadadoilar 231,80 234,40* 100 Danskar kronur 1566,40 4577,00* 100 Norskar krðnur 4760,40 4771,40* 100 Sænskar krónur 5563.90 5576,80* 100 Finnsk mBrk 6019,50 6033,4« 100 Franskir frankar 5612,60 5625,60* 100 fk'lg. frankar 786.95 788,75 100 Svfssn. frankar 13.463,00 13.494^0* 100 Gyllini 11.487,40 11.513,90* 100 V.-Þýik mork 12.298,00 12.326,40* 100 Lfrur 29,88 29,94* 100 Austurr. Seh. 1711,20 1715,10* 100 Escudos 566,90 568,20* 100 Pesetar 32150 322,60* 100 Yen 116,15 116.41* -...... • * Breyting fré síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.