Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Chevette árg. 1975 ekinn ár utanlands. Upphækkaöur og ný skoöaöur. Útb. minnst 1.300 þús. Uppl. í síma 42403. Loftskeytamaður óskar eftir atvinnu yfir sumar- mánuöina. Upplýsingar í síma 43916 á kvöldin. Húsasmiöir óska eftir 2 húsasmiöum í mælingavinnu. Sími 34584. taistöövar, segulbönd, hátalarar ásamt viöeigandi fylgihlutum. Yfir 30 teg. og gerðir. ísetningar og öll þjónusta á staönum. Tíöni h.f. Einholti 2, sími 23220. Munið sérverzlunina meö ódýran fantaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi'82, S. 31330. búsett erlendis (á vegum Sam. Þjóöanna) óska eftir 3. herb. íbúö frá 15. júní í ca. 3 mán. Hægt er aö greiöa leiguna í gjaldeyri. Upplýsingar í síma 28058. Njarðvík Til sölu 3ja herb. nýleg íbúö meö sér inngangi. Verö 9 millj. Útb. 5 millj. Laus strax. Fasteignasala Vilhjálms Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2890. Keflavík Til sölu mjög gott einbýlishús ásamt stórum bílskúr á góöum staö. meö vel ræktaöri lóö. Laust strax. Fasteignasala Vilhjálms, Vatnsvegi 20, Keflavík. Sfmar 1263 og 2890. SÍMAR 11798 og 19533. 2.-4. júní kl. 20.00 1. Þórsmörk. Gist í sæluhúsinu. Farnar gönguferöir um Mörkina. 2. Mýrdalur — Dyrhólaey. Gist í húsi. Fariö veröur um Mýrdal- inn — Heiöardalinn — Dyrhóla- ey — Reynishverfi og víöar. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. RÓSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAOS 3053331830 Kvenfélag Laugarnessóknar fer í skemmtiferö laugardaginn 3. júní. Farið veröur frá kirkjunni kl. 9 f.h. Feröinni heitið að Gullfossi og Geysi. Félagskonur látiö vita í síma 37058 (Erla) eöa 82469 (Anna) fyrir fimmtudags- kvöld. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Kristniboðs- sambandið Sambænastund veröur í Kristni- boöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 t kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. SÍMAR. 11798 oc 19533 Miövikudagur 31.5 kl. 20.00 Esjuhlíðar (Steinaleit). Róleg kvöldganga. Verö kr. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fjölbrautaskólinn Breiðholti Innritun nýrra nemenda fer fram í húsakynnum Fjölbrautaskólans í Breiöholti viö Austurberg dagana 1. til 3. júní næstkomandi (frá fimmtudegi til laugardags) frá kl. 9.00 — 12.00 og 13.00—18.00 (kl. 1 til 6). Allar upplýsingar um námssvið skólans og náms- brautir veröa veittar innritunardagana. Umsóknar- frestur um skólann er aö ööru leyti til 10. júní og mun skrifstofa skólans veita leiöbeiningar á venjulegum skrifstofutíma. Vakin skal athygli á því aö skólinn gefur nemendum kost á mismunandi námshraöa meö hraðferð í námi og svokölluöum prófáföngum. Þá geta nemendur fengiö fyrra nám sitt á framhaldsskólastigi metiö inn í áfangakerfi skólans og geta því hafið hám viö skólann á 2., 3. og jafnvel 4. námsári. sínu. Námssviö skólans og námbrautir eru sem hér segir: 1. Almennt bóknámssvið (menntaskólasviö) meö sex námsbrautum: Eölisfræöibraut, félagsfræði- braut, náttúrufræöibraut, tónlistarbraut, tungu- málabraut og tæknibraut. 2. Heilbrigöissvið meö tveim brautum: Heilsugæslu- braut (sjúkraliöanám og framhaldsnám) og snyrti og heilbrigðisbraut. 3. Hússtjórnarsviö meö tveim brautum: Matreiöslu- tæknibraut og grunnnámsbraut Hótel og veitinga- skóla íslands. 4. Listasviö meö tveim brautum: Grunnnámsbraut myndlistar- og handíöa og framhaldsbraut í auglýsingateikningu og almennu námi. 5. Tæknisviö (iönfræöslusviö) meö sex brautum: Þrem grunnnámsbrautum (eins árs brautum) í málmiönum, rafiönum og tréiönum, og síöan þrem framhaldsbrautum í húsasmíði, rafvirkjun og vélsmíði (vélvirkjun og rennismíði). 6. Uppeldissviö með tveim brautum: Fóstur og þroskaþjálfabraut og félags- og íþróttabraut. 7. Viðskiptasvið meö sex brautum: Þrem brautum til almenns verslunarprófs: Samskipta- og mála- braut, skrifstofu- og stjórnunarbraut og verslunar og sölufræöabraut. Þrem framhaldsbrautum til sérhæfðs verslunarprófs. Tölvufræðabraut, stjórnunar- og skipulagsbraut og markaös- og sölufræöabraut. Skólameistari. Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðiö aö veita sjóöfélögum lán úr sjóðnum í júní n.k. Umsóknareyðublöö fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóösins og á skrifstofu hans aö Egilsbraut 25 í Neskaupstað. Nauösynlegt er aö umsóknareyðublööin séu full- komlega fyllt út og aö umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóösins fyrir 6. júní n.k. Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands. Frá skólum Reykjavíkurborgar. Innritun í framhaldsnám Skólaáriö 1978—79 er áformaö aö eftir- taldar námsbrautir veröi starfræktar ef aösókn leyfir: Hússtjórnarbraut Heilsugæslubraut Sjávarútvegsbraut Uppeldisbraut Fornám Viöskiptabraut Tekiö veröur viö umsóknum og nánari upplýsingar veittar í Miöbæjarskólanum, sími 12992, dagana 1. og 2. júní n.k. kl. 13 — 18. Jafnframt veröur tekiö viö umsókn- um í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnar- götu 12, til 10. júní n.k. Umsókn fylgi Ijósrit eöa staöfest afrit af prófskírteini. Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiöholti fer fram í húsi skólans viö Austurberg sbr. auglýsingu frá skólanum. Innritun í lönskólann í Reykjavík fer fram í húsi skólans á Skólavöröuholti sbr. aug- lýsingu frá skólanum. Fræðslustjóri Tilkynning um sauðfjárveikivarnir Sauöfjárveikivarnir hafa ákveöiö aö fyrir- skipa litarmerkingu eöa málun á sauöfé sem rekiö er á afrétt nú í sumar, úr Rangárvallasýslu. Nota skal lakkmálningu í löggiltum merkilit viökomandi varnarsvæöis samanber lita- kort í markaskrá og mála hyrnt fé á bæöi horn og kollótt fé á enni og krúnu. Þeir sem merkt hafa allt fé sitt meö lituöum plastmerkjum í réttum litum mega vera undanþegnir þessum fyrirmælum. Sýslumaöurinn í Rangárvallasýslu. Konur Breiðholti III Muniö feröalag Kvenfélagsins „Fjallkonurn- ar“ á iaugardaginn 3. júní. Uppl. í síma 74897 og 71585. Látiö vita fyrir föstudags- kvöld. Kópavogskaupstaður B Frá grunnskólum Kópavogs Framhaldsnám í grunnskólum Kópavogs næsta vetur og innritun í unglingadeildir. Framhaldsnám: Á skólaárinu 1978—79 munu veröa framhaldsskóladeildír í grunnskólum Kópavogs (Víghólaskóla og Þinghólsskóla) meö eftirtöldum námsbrautum, ef næg þátttaka veröur: Vióskiptabraut — Heilsugœslubraut — Uppeldisbraut — Hússtjórnarbraut og Fornám. Umsóknir þurfa aö berast ofangreindum skólum eöa Skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 10 fyrir 10. júní n.k. Umsóknareyöublöö og upplýsingar um námiö fást í skólunum eöa skólaskrifstofunni. Skipting deilda og námsbrauta í framhaldsnáminu miiii skólanna veröur ákveöin þegar umsóknir eru komnar fram. Innritun í 7. 8. og 9. bekk grunnskóla: Þeir nemendur 7. 8. og 9. bekkjar grunnskóla Kópavogs næsta vetur, sem ekki hafa þegar látiö innrita sig, eru minntir á aö gera þaö fyrir 10. júní í skólunum. Einkum eru nýfluttir nemendur, eöa þeir sem flytjast munu í Kópavog í sumar minntir á þetta. Slíka innritun má einnig tilkynna í Skólaskrifstofu Kópavogs sími 41863. Skrifstofur skólanna eru opnar fyrir hádegi alla virka daga. Afrit eöa Ijósrit af síðasta prófskírteini þarf aö fylgja nýjum innritunum. Kópavogi 30. mai 1978, Skólafulltrúinn i Kópavogi. Lokað vegna sumarleyfa 1. til 26. júní. Verkfæraleigan Hiti, Kópavogi. Frá Vörðuskóla Þeir nemendur, sem eigi uppfylla skilyröi um fornám, en ætla sér í iönnám, geta innritast 31. maí til 6. júní kl. 9—12. Fornámið skiptist í tvær sjálfstæöar annir, sept.—des. og jan.—maí. Skólastjóri. Iðnaðarlóðir — Hafnarfjörður Úthlutaö mun veröa á næstunni lóöum fyrir iönaöarhús í nýju hverfi austan Reykjanes- brautar. Umsóknum skal skilaö á þar til gerö eyöublöö eigi síðar en 16. júní 1978. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Bæjarverkfræöingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.