Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 13 Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreióar: AudMOOS-LS .......................................... Hljóðkútar (framan) Austin Mini ..............................................Hljóðkútar og púatrör Bedford vörubíla ........................................Hljóðkútar og pustror Bronco 6 og 8 Cyl...................................... Hljóðkútar og púströr Chovrolot fólksbHa og vörubila ....................Hljóðkútar og púströr Oatsun diesal — 10OA — 120A — 1200— 1600— 140— 180 .................HljóSkútar og púströr Chrysler franskur...................................... Hljóðkútar og púströr Citroén GS ................................................ HljóSkútar og púströr Dodge fólksbila..........................................HljóSkútar og púströr D.K.W. fólkabíla ........................................HljðSkútar og púströr Ffat 1100— 1500— 124 — 125— 127— 128— 131 — 132 ........ HljóSkútar og púströr Ford amerfska fólksbfla .............................. Hljóðkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 og 1600 ............ Hljóðkútar og púströr FordEscort................................................ HljóSkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15 M — 17M — 20M HljóSkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendibilar .... HljóSkútar og púströr Austin Gipsyjeppi ...................................... HljóSkútar og púströr International Scout jeppi ............................ HljóSkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69.................................... HljóSkútar og púströr WillysjeppiogWagoneer .......................... HljóSkútar og púströr Range Rover...................... HljóSkútar framan ogaftan og púströr Jeepster V6 .............................................. HljóSkútar og púströr Lada ......f.................................................. HljóSkútar og púströr Landrover bensln og diesel ........................ HljóSkútar og púatrör Mazda 616................................................ HljoSkútarog púströr Mazda 818................................................ HljóSkútar og púströr Mazda 1300 ...............................................HljóSkútarog púströr Mazda 929 ................................................HljóSkútar og púströr Mercedes Benz fólksbíla 180 — 190 200— 220— 250— 280 ...................... HljóSkútar og púströr Mercedes Benz vörubfla ............................HljóSkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .................. HljóSkútar og púströr Morris Marina 1,3—1,8 ............................ HljóSkútar og púströr Opol Rekord og Carnavan .......................... HljóSkútar og púströr Opel Kadettog Kapitan .............................. HljóSkútar og púströr Passat ...................................................... HlióSkútar og púströr Peugeot 204—404—504 ........................ HljóSkútar ogpúströr Rambler American og Classic ...................... HljóSkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóSkútar og púströr Saab 96 og 99 .......................................... HljoSkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 ..........................HljóSkútar Simca fólksblll .......................................... HljóSkútar og púströr Skoda fólksbfll og station .......................... HljóSkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600.................. HljóSkútar og púströr Taunus Transit bensln og diesel ..................HljóSkútar og prtströr Toyota fólksblla og station........................ HljóSkútar og púströr Vauxhall fólksbfla ......................................HljóSkútar og púströr Volga fólksbfla ..........................................Púströr og hljóSkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1500 og sendibila..................................HljóSkútar og púströr Volvo fólksbfla .......................................... HljóSkútar og púströr Volvo vörublla F84—85TD—N88—F88 N86— F86—N86TD— F86TD og F89TD HljóSkútar Púströraupphengjusett i flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum VA" til 31/?' Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum [ póstkröfu um land allt. GERID VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR FESTID KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiðaeigendur athugiö að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2. simi 82944. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 4# \i (;lysin(,\- SIMINN KH: 22480 IVALHUSGOGIMI Vorum að fá glæsilegt úrval af BARROCK sófasettum, HAGSTÆTT VERÐ VALHÚSGÖGN hf. Ármúla4 Starfsfólk óskast Skýrslutæknin er enn í örri Þróun. Það er IBM líka Þess vegna óskum viö aö ráöa starfsfólk í eftirtaldar deildir fyrirtækisins: í kerfisfræðideíld 1 starf smann Starfssviö er skipulagning á verkefnum fyrir tölvur ásamt kennslu og leiðbeining- um fyrir starfsfólk viðskiptavina okkar. Æskilegt er að umsækjendur hafi hald- góða undirstöðumenntun og starfs- reynslu á viöskipta- eða tæknisviöi. í tæknideild 2 starfsmenn 1. Starfsmann til að sjá um uppsetningu og viðhald á stórum tölvum, svo og hugverkum þeirra. Æskilegt er að um- sækjendur hafi tækni- eöa verkfræði- menntun og helzt reynslu í rafeindafræð- um. 2. Starfsmann til aö annast viöhald og tæknilega umhiröu gagnavinnsluvéla. Skilyrði er aö umsækjendur hafi reynslu í meöferö rafeindatækja og véla og haldgóöa kunnáttu í ensku. Öll ofangreind störf munu hefjast meö námi hér heima og síöar mun fylgja nám erlendis. Fyrir áhugasamt fólk, sem hefur góða framkomu, hæfileika til samstarfs og getur komið orðum að hugsun sinni, er um aö ræöa vel launaöar stööur við mjög góö starfsskilyrði. Vinsamlegast sækiö umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar að Skaftahlíð 24, fjóröu hæö, eöa hringið og biðjiö um að fá þau send. Umsóknir þurfa að hafa borist okkur fyrir 5. júní n.k. ¦s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.